Kópavogur - 21.11.2014, Blaðsíða 1

Kópavogur - 21.11.2014, Blaðsíða 1
GRILL OG GARÐHÚSGÖGN SEM ENDAST Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400 HÁGÆÐA JÓLALJÓS Skoðið úrvalið á www.grillbudin.is LED Mikið úrval vandaðra útisería fyrir fyrirtæki, húsfélög og heimili Frá Svíþjóð VELDU SEM END AST OG ÞÚ SPARA R JÓLAL JÓS Opið kl. 11 - 18 virka daga Opið kl. 11 - 16 laugardaga Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Þú færð eldsneytissparandi dekkin frá á dekkjahollin.is CMT sagarblöð og fræsitennur 21. Nóvember 2014 21. tölublað 2. árgangur UMHVERFISVOT TUÐ PRENTUN blíðviðri í Sölunum. óvenju veðursælt hefur verið í Kópavoginum sem annars staðar á höfuðborgarsvæðinu, þessa nóvemberdaga. Félagsmenn Starfsmannafélagsins samþykkja kjarasamning við Kópavogsbæ: „Hefði viljað fá betri samning“ Niðurstaðan er afgerandi,“ segir Jófríður Hanna Sigfúsdóttir, formaður Starfsmannafélags Kópavogs. Félagsmenn samþykktu nýjan kjara- samning við bæinn með afgerandi hætti. Ríflega 86 prósent samþykktu samninginn. Tæp átta prósent höfnuðu honum en tæp sex prósent skiluðu auðu í atkvæðagreiðslu um samninginn. Samn- ingurinn var gerður á síðustu stundu, en verkfall bæjarstarfsmanna var í reynd hafið þegar skrifað var undir á dögunum. Yfir 500 félagsmenn tóku þátt í atkvæða- greiðslunni. „Ég hefði viljað fá betri samning en þetta var það lengsta sem við komumst núna,“ sagði Jófríður við blaðið þegar niðurstaðan lá fyrir. „En það eru ekki svo margir mánuðir þar til við þurfum að ræða næsta samning. Þessi gildir fram á næsta vor. Þannig að við erum bara að fara að byrja að vinna aftur í næstu samn- ingalotu. “

x

Kópavogur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogur
https://timarit.is/publication/987

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.