Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 30.04.1998, Blaðsíða 18

Fréttir - Eyjafréttir - 30.04.1998, Blaðsíða 18
18 Fréttir Fimmtudagur 30. apríl 1998 Landa- KIRKJA Sunnudágúr 3. maí Kl. 11:00 Fermingarguðþjónusta Kl. 14:00 Fenningarguðsþjónusta Kl. 20:30 KFUM & K Landa- kirkju - unglingafundur. Mánudagur 4. maí Kl. 20:30 Bænasamvera og Biblíulestur í KFUM & K húsinu Þriðjudagur5. maí Kl. 20:30 Eldri deild KFUM & K fundar í húsi félaganna Miðvikudagur 6. maí Kl. 20:00 KFUM & K húsið opið unglingum Hvíta- SUNNU- KIRKJAN Þriðjudagur Kl. 17:30 Krakkakirkja, eldri hópur Fimmtudagur Kl. 20:30 Biblíulestur Fiistudagur Kl. 17:30 Krakkakirkjan. Kl. 20:30 Llnglingasamkoma Laugardagur Kl. 10:30 Grunnfræðsla, Lilja. Kl. 13:30 Túrbó trúbó Vorferð krakkakirkjunnar kl. 13:00 -13:30, rútuferð til að skoða kindur, gæsir og fl. Vantar fólk til að vera með börnunum og grilla. Sjálfboðaliðar gefi sig fram við Sollu. Sunnudagur Kl. 15:00 Vakningasamkoma. Ræðumaður Quintin Steward. Samskot til Lindarinnar. Fjölbreyttur söngur og lifandi orð. Hjartanlega velkomin! Aðventkirkjan Laugardagur 2. maí Kl. 10:00 Biblíurannsókn Kl. 11:00 Guðsþjónusta. Gestur helg- arinnar er Einar V. Arason. Allir velkomnir. Baháí SAM- FÉLAGIÐ Opið hús að Kirkjuvegi 72B fyrsta föstudag hvers mánaðar k). 20.30. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Biblían talar Sími 481- 1585 Farsælt samstarf Síðastliðinn þriðjudag undirrituðu Geir Magnússon forstjóri Esso og Jóhannes Ólafsson formaður knattspyrnudeildar ÍBV samstarfssamning milli knattspyrnudeildar ÍBV og Olíufélagsins hf. Esso. IBV hefur átt farsælt samstarf við Esso í tíu ár og er Esso stærsti styrktaraðili knattspyrnudeildar ÍBV. „Það er því um endurnýjun samningsins að ræða til eins árs,“ segir Jóhannes. „Þetta er því söguleg undirritun. í upphafi samstarfsins var ÍBV að berjast í bökkum í næst efstu deild en þrátt fyrir misjafnt gengi liðsins í gegnum tíðina hefur Esso ávallt haldið tryggð við ÍBV enda Eyjamenn einstaklega atorkusamir við að koma sér í kastljós fjölmiðla. A síðasta ári skilaði samvinnan sér í íslandsmeistaratitli ÍBV.“ Jóhannes segir að samvinnan hafi verið einstök og líkir sambandinu við gott hjónaband, þar sem stoðirnar og samheldin styrkjast eftir því sem árunum fjölgar. „Við munum halda áfram á sömu braut. Esso verður áfram stærsti styrktaraðili ÍBV og munu allir karlaflokkar, frá meistarflokki og niður í7. flokk, bera merki Olíufélagsins hf. Esso á brjósti ÍBV búninga deildarinnar." Frá undirrituninni: Frá vinstri, Hlynur Stefánsson fyrirliði ÍBV, Geir Magnússon forstjóri Olíufélagsins hf., Ingi Sigurðsson leikmaður ÍBV og fyrirframan þá eru Birkir Hlynsson og Einar Kristinn Kárason. Nýr yfirþjálfari Mickail Akbashev, 35 ára rússi, hefur verið ráðinn yfirþjálfari allra yngri flokka handknattleiks- deildar EBV-íþróttafélags. Hann hefurstörf í byrjun júlí og mun hann hafa yfirumsjón með starfi handboltans á komandi árum. Mickail er mjög fær þjálfari og hefur undanfaiin tvö ár þjálfað Þór á Akureyri og þar áður verið að þjálfa yngri flokka Vals. Mickail er sonai' Borisar yfirþjálfara Vals og sagt er að þjálfunar stíll hans svipi mjög til hans. Hér er á ferðinni mjög fær þjálfari sem mun verða okkur mikil lyftistöng. Andrea hættir Andrea Atladóttir, ein aðal drif- fjöður kvennaliðs IBV í hand- boltanum, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Eygló Kristinsdóttir í hand- knattleiksráði ÍBV, sagði í samtali við FRÉTTIR að vonir stæðu til að þær Eglé og Sandra kæmu aftur næsta vetur. en það væri ekki ákveðið. Þá væri ekki búið að ráða þjálfara fyrir næsta vetur. en það myndi skýrast á næstunni. Eygló segir að reiknað sé með að aðrir leikmenn verði áfram í herbúðum ÍBV. en það gefi augaleið að við brotthvarf Andreu þyrfti liðið nauðsynlega á skyttu að halda. Björsvín os Katrín Vestmannaeyjameistarar Vestmannaeyjameistaramót í frjálsum íþróttum, var haldið 7. aprfl síðastliðinn. Mjög góð þátt- taka var á mótinu og voru verðlaun fyrir árangur á mótinu veitt á aðalfundi U.M.F.O, sem fram fór 16. aprfl. Björgvin Már Þorvaldsson var stiga- hæsti einstaklingurinn á mótinu. Hann fékk 1023 stig fyrir langstökkið, þegar hann stökk 2.19 metra. Björgvin er 12 ára. Katrín Elíasdóttir, 17 ára, fékk 953 stig fyrir langstökk án atrennu. Hún stökk 2.54 metra og setti Vestmannaeyjamet í leiðinni. Farið var eftir stigatöflu F.R.Í. og þar gildir árangur og aldur í bókinni. Þeim Björgvini og Katrínu var veittur farandbikar fyrir árangur sinn og munu þau varðveita þá í eitt ár. Trausti Hjaltason sló 10 ára gamalt met Viktors Ragnarssonar, rakara, í langstökki án atrennu, þegar hann stökk 2.65 metra. Viktor átti 2.64 metra. Árni Óli Ólafsson sló 4 ára gamalt met í kringlu, sem bróðir hans, Guðjón Ólafsson átti. Ámi átti lengsta kastið af öllum krökkunum og kasjaði hann kringlunni 33.97 metra, en Ámi eraðeins 14 ára. Urslit á mótinu urðu þessi: Hústökk með atrennu 11-12 ára 1 .María Guðjónsdóttir 1.23 m 2.Hildur Jónsdóttir 1.15 m 3.Sæbjörg Helgadóttir 0.95 m 1 .Tryggvi Hjaltason 1.33 m 2. Björgvin M.Þorvaldssl.25 m 3. Valur S. Heimisson 1.00 mm 13- 14ára 1 .Sigurjón Viðarsson 1.20 meter 15 - 16 ára ÓttarJónsson 1.72 m, keppti sem gestur á inótinu 1 .Trausti Hjaltason 1.60 m 2. Gunnar H.Þorvalds 1.45 m 3. Ámi Óli Ólafsson 1.45 m Kúla 8 ára og yngri (2.5 kg. kúla) 1 .Ámý Omarsdóttir 2.56 m 2. Elín B. Hermannsd. 2.42 m 3. Berglind Þorvaldsd. 2.23 m 9 - 10 ára 1 .Eyrún Bjömsdóttir 4.72 m 11 -12 ára ( 3 kg. kúla) 1 .Kristjana Jónsdóttir 7.22 m 2. Hildur Jónsdóttir 6.26 m 3. María Guðjónsdóttir 5.36 m 1 .Björgin M.Þorvaldss. 8.73 m 2. Tryggvi Hjaltason 8.24 m 3. Valur S. Heimisson 7.24 m 13 - 14 ára l.Sigurjón Viðarsson 6.65 m 2.Víðir Róbertsson 6.57 m 15 - 16 ára ( 4 kg. kúla) 1 .Ámi Ó. Ólafsson 11.73 m 2.Trausti Hjaltason 10.51 m 3.Gunnar H.Þorvaldss. 9.73 m 17-18 ára 1 .Katrín Elíasdóttir 8.68 m 40 metra hlaup 8 ára og yngri 1 .Berglind Þorvaldsd. 8.36 seekúnur 2.Guðrún M.Stefánsd. 8.64 sekúndur 3.Ámý Ómarsdóttir 8.99 sekúndur 9-10 ára 1 .Eyrún Bjömsdóttir 7.10 sekúndur 11-12 ára 1 .Sæbjörg Helgadóttir 6.88 sekúndur 2.María Guðjónsdóttir 7.09 sekúndur 3.Hildur Jónsdóttir 7.18 sekúndur l.Björgvin M.Þorv. 6.23 sekúndur 2.Tryggvi Hjaltason 6.29 sekúndur 3.Valur S. Heimisson 6.91 sekúndur 13- 14ára 1 .Siguijón Viðarsson 6.07 sekúndur 2.Víðir Róbertsson 6.56 sekúndur 15 -16 ára l.Gunnar H. Þorv.. 5.37 sekúndur sem er Vestmannaeyjamet Óttar Jónsson 5.44 sekúndur 2.Trausti Hjaltason 5.81 sekúndur 3.Ámi Ó. Olafsson 6.01 sekúndur 17- 18ára l.Katrín Elíasdóttir 5.75 sekúndur sem er Vestmannaeyjamet Kríngla 11 - 12 ára 1 .Kristjana Jónsdóttir 11.89 m 2.Hildur Jónsdóttir 8.99 m 3.Sæbjörg Helgadóttir 8.16m 1 .Tryggvi Hjaltason 16.31 m 2.Björgvin M.Þorv. 14.75 m 15 - 16ára l.Ámi Ó. Ólafs. 33.97m sem er Vestmannaeyjamet 2.Gunnar H. Þorvaldss. 25.18 m 3.Trausti Hjaltason 21.50 m 17 - 22 ára l.Karen Ólafsd. 31.48m sem er V estmannaeyjamet 2.Katrín Elíasdóttir 17.00 m Langstökk án atrcnnu 8 ára og yngri 1 .Berglind Þorvaldsd. 1.52 m 2.Ámý Ómarsdóttir 1.44 m 3.Guðrún M.Stefánsd. 1.29 m 9 - 10 ára 1 .Eyrún Bjömsdóttir 1.80 m 11 - 12 ára 1 .Sæbjörg Helgadóttir 1.92 m 2.Hildur Jónsdóttir 1.84 m 3.María Guðjónsdóttir 1.84 m l.Björgvin M.Þorv.. 2.19 m 2.Tryggvi Hjaltason 2.08 m 3.Valur S.Heimisson 1.86 m 13- 14ára 1 .Sigurjón Viðarsson 2.10 m 2.Víðir Róbertsson 2.06 m 15 - 16 ára 1 .Trausti Hjaltas.n 2.65m sem er V estmannaeyjamet Óttar Jónsson 2.62 m Keppendur á Vestmannaeyjameistaramótinu. 2.Gunnar H. Þorvaldss. 2.59 in 17- 18 ára 1. Katrín Elíasdóttir 2.54m sem er V estmannaeyjamet Þrístökk án atrennu lOára 1. Eyrún E.Bjömsdóttir 4.63 m 11-12 ára 1 .Sæbjörg Helgadóttir 5.40 m 2. María Guðjónsdóttir 5.26 m 3. Hildur Jónsdóttir 5.16 m 1 .Tryggvi Hjaltason 6.14 m 2. Björgvin M.Þorv'. 5.80 m 3. Valur S. Heimisson 4.80 m 13 - 14ára 1. Víðir Róbertsson 5.85 in 2.Siguijón Viðarsson 5.65 in 15 - 16ára Óttar Jónsson 7.46 m 1 .Gunnar H. Þorvaldss. 7.25 m 2. Trausti Hjaltason 6.93 m 17-18 1 .Katrín Elíasdóttir 6.94 m Stærðfræðiþrautimar Svör við verkefnum 10,11 og 12. Dæmi 10. Leiðin að lausninni er sú að leggja saman tvo fjórðunga tveggja misstórra hringja. StæiTÍ hringurinn hefur radíus jafnt og 6 en rninni hringurinn hefur radíus jafnt og 2. Ekki er nauðsynlegt að fá endanlegt svar með vasareikni! Svar: (6: * 7t)/4 + (22 * 7t)/4 jafnt og 10*71 Dæmi 11: Svar: (-3) *(-2)*5=30 Dæmi 12: Svar Bfllinn ekur 64 km á einni klukkustund. Ný verkefni: Dænii 13. Hver er 129. stafurinn í röðinni? ABCDEDCBAABCDEDCBAA... Dænii 14. Hver eftirtalinna talna er minnst? 4/18 3/20 5/13 6/21 13/50 Dæmi 15. Talan N er heil jákvæð tala Hvað getur N staðið fyrir margar mismunandi tölur ef 56:(N+2) er heil tala? Ólafur Týr Guðjónsson Þanki vikunnar Viska kvennanna reisir húsið, en fíflskan rífur það niður með höndum sínum

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.