Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 30.04.1998, Blaðsíða 20

Fréttir - Eyjafréttir - 30.04.1998, Blaðsíða 20
Frétta- og auglýsingasími: 481-3310 • Fax 481-1293 H _ H FUmmGAR-VESmmWEYJIIMI ■—1-----1—líl- I-■ l I—I_____ Rnw uTWT u mhi mvð vf Vöruafgreiðsla Sidldlngavegl 4 Síml 4S1 3440 Vöruafgreiðsla í Reykjavík TVO Héðlnsgofa 1 - 3 SfmlMl 3030 Rútuferðlr-Bustours 1 móttaka ferðamanna, skóla- og íþróttahópa Sendibílaakstur innanbæjar. m Vilhjálmur Bergsteinsson iii SEMDIFEBSASILL v481-2943, iir iir xff 897-1178 im Eyrýn og Ríkharð hlutu FRÉTTA-bikarana Mikið var um dýrðir á lokahófí handboltans sl. laugardagskvöid. Veittar voru viðurkenningar fyrir bestan árangur og eins og venjulega voru Fréttabikararnir aflientir við þetta tækifæri. Fréttabikaramir eru veittir þeim leikmönnum sem þykja hafa skarað fram úr yngri flokkum karla og kvenna. Komu þeir að þessu sinni í hlut Ríkharðs Guðmundssonar og Eyrúnar Sigurjónsdóttur. í umsögn um þau segir m.a: Ríkharð er 18 ára gamall. og hefur á þessu tímabili leikið með þremur flokkum. Hann hefur verið lykilmaður 3. og 2.flokks og einnig hefur Ríkharð fengið að spreyta sig með meistaraflokki. Ríkharð er mikið efni. hann er sterkur vamarmaður og útsjónarsamur og er kraftmikill leikmaður með mikið keppnisskap. Ríkharð stundar æfingar samviskusamlega og hefur mikinn metnað fyrir íþrótt sína. Eyrún er 17 ára gömul og hefur leikið með 3. og meistaraflokki í vetur. Hún er homamaður og er bæði fljót og útsjónarsöm. Eyrún er góð fyrirmynd. bæði utan vallar sem innan og gefur sig alltaf 100% í öl! þau verkefni sem eru fyrir hendi. Sex mánaða uppgjör Vinnslustöðvarinnar liggur fyrir: Afkoman versnaði dl muna frá fyrva ári -Mikill viðsnúningur tilhins betra í mars Afkoma Vinnslustöðvarinnar hf. fyrstu sex niánuði rekstrarársins, frá 1. september 1997 til 28. febrúar 1998 hefur verið birt. Vinnslu- stöðin hf. birtir jafnframt endur- skoðað rekstraruppgjör fyrir móðurfélagið eftir sjö ntánaða rekstur á árinu. Eins og segir í fréttatilkynningu frá félaginu er rekstur tímabilsins lakari en á fyrra ári en ástæður þessa eru einkuni þær að sfldveiðar og vinnsla brugð- ust á haustmánuðum 1997 og þeini veiðum líkt við hrun. Verkfall í febrúarbyrjun hafði einnig áhrif ásamt náttúrulegum ástæðum sem ollu því að loðnuveiðar og vinnsla brugðust að niestu leyti en veiðar og vinnsla á uppsjávarfíski hefur verið undirstaða afkomu fyrirtækisins á undanförnum árum. A stjómarfundi Vinnslustöðvarinnar hf. sern haldinn var í gær samþykkti stjórn félagsins fyrirliggjandi endur- skoðað rekstraruppgjör samstæðu- reiknings fyrstu sex mánuði rekstr- arársins auk sjö mánaða uppgjörs móðurfélagsins. Heildarvelta félagsins samkvæmt árshlutauppgjöri lækkaði úr rúmlega 1.6 milljörðum króna í rúmlega 1.2 milljarða. Rekstrargjöld vom rúmlega 1.4 milljarðar 1997 og lækkuðu í rúmlega 1.2 milljarða. Afskriftir 1997 námu rúmlega 210 milljónum og hækkuðu í rúmlega 264 milljónir. Tap fyrir fjármagnsliði var rúmlega 61 milljón 1997 en rúmlega247 millj- ónir 1998. Nettó fjármagnsgjöld lækkuðu úr 135 milljónum rúmlega í 89 milljónir. Tap af reglulegri starf- semi félagsins var um 197 milljónir árið 1997 og hefur aukist í rúmlega 336 milljónir 1998. Hagnaðuraf sölu eigna var rúmlega 74 milljónir 1997 en rúmlega 110 milljónir 1998. Tap tímabilsins varrúmlega 122 milljónir 1997 en mmlega225 milljónir 1998. Mikill viðsnúningur varð þó í mars þar sem afkoma félagsins í lok mars varð tap upp á 70 milljónir, eða 155 milljónum betri en í lok febrúar. Byr VE verður tilbúinn til túnfiskveiða í surnar Á kynningarfundi Nýsköpunar- sjóðs í síðustu viku kom fram að fyrirhugaðar breytingar á Byr VE sem útbúa á fyrir túnfískveiðar er fyrsta verkefnið sem sjóðurinn kemur að. Sveinn R. Valgeirsson. skipstjóri og annar eigandi Byrs, segir að Byr verði breytt í Póllandi og vonast hann til að geta haldið utan fljótlega í maí. ..Eftir breytingamar má segja að við verðum með 80% nýtt skip. Það eina sem eftir stendur er skrokk- urinn í kringum vélina. Allur línu- og frystibúnaður verður endumýj- aður fyrir túnfiskveiðamar. Túnfísk- urinn er geymdur við 65° til 70° gráðu frost þannig að frystitækin þurfa að vera ansi öflug.“ Talsverð seinkun er orðin á framkvæmdum en Sveinn segir að það komi ekki að sök því að tún- ftskveiðar hafi ekki hafist suður af landinu fyrr en 21. ágúst í fyrra. Byr reyndi fyrir sér á túnfiski í fyrra en hafði ekki erindi sem erfiði. Banaslys í Fiskimjölsverksmiðju ísfélagsins Um hálfníuleytið á föstudagskvöld varð banaslys við Fiskimjölsverksmiðju Isfélagsins. Starfsmaður, sem var að vinna við nýbyggingu verksmiðj- unnar, fékk á sig stálbita sem talinn er vega um tvö tonn. Verið var að vinna við að afferma festivagn og þegar bönd, sem héldu bitunum föstum, voru losuð, féll einn stálbitanna af vagninum og lenti á manninum. Hinn látni hét Hákon Steindórsson. 56 ára gamall, búsettur í Kópavogi. JJ If B O Ð TEX MEX: TACO SKEUAR TACO DINNER TACO SÓSUR TACO SALSA SÓSUR TACO TORTILLA FLÖGUR DAHLI RÚLLUTERTUR DAHLI TERTUBOTNAR 5 STK. DAHLI ÁVAXTABOTNAR OREO KREMKEX BIOSHOUT BLETTAHREINSIR 500 ML KRr+ftS KRHIQ4 KRrW RRr+UZ RRr+M KRr+aa KRt+í£ KRr+4a 165 PK. 5 50 PK. 1 58 GL. 1 72 GL. 129 PK. 1 54 STK. 269 PK. 105 PK. 119 PK. 219 FL. BLAU VINS/ELU DRYKKJARGLOSIN LOKSINS KQMIN ARUR. OPIÐ 1. MAI KL. 10'18

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.