Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 21.05.1998, Side 22

Fréttir - Eyjafréttir - 21.05.1998, Side 22
22 Fréttir Fimmtudagur 23. apríl 1998 Landa- KIRKJA Sunnudagur 24. maí Kl. 11:00 Almenn guðsþjónusta í Landakirkju - Bamasamvera meðan á prédikun stendur Kl. 16:00 Guðþjónustunni útvaipað á ÚV (FM104) Kl. 20:30 KFUM & K unglingafundur haldinn í Landakirkju Þriðjudagur 26. maí Kl. 16:00 Æt'ing fyrir fermingarböm og foreldra Kl. 17:00 Æfing fyrir fermingarböm og foreldra Hvíta- SUNNU- KIRKJAN Fimmtudagur Kl. 20:30 Biblíulestur um „að vera með lýð Guðs“. Föstudagur Kl. 20:30 Unglingasamkoma Laugardagur KI. 20:30 Brotning brauðsins Sunnudagur K1 11:00 Vakningarsamkoma með þátttöku trúboðshópsins. Samskot verða tekin til Petmsjóðs. Allir h jartanlega velkomnir! Fjöibreyttur söngur og lifandi orð. Aðventkirkjan Laugardagur 23. maí Kl. 10:00 Biblíurannsókn. Allir velkomnir. BaháíSAM- FÉLAGIÐ Opið hús að Kirkjuvegi 72B fyrsta föstudag hvers mánaðar kl. 20.30. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Biblían talar Sími 481- 1585 Hvrtasunna Vor í Eyjum 1998 Eins og flestum mun vera kunnugt um þá stendur ÍBV-Íþróttafélag, handknattleiksdeild fyrir mikilli atvinnu- og þjónustukynningu annað hvert ár í Vestmannaeyjum. Þessar kynningar hafa tekist mjög vel síðustu ár og verið mjög vel sóttar af öllum almenningi í Vestmannaeyjum. I ár verður kynningin haldin um hvítasunnuna, þ.e. helgina 29. maí tii 1. júní n.k. Búast má við góðri aðsókn þessa helgi. Eins og verið hefur er aðgangur ókeypis fyrir almennig. Skemmtidagskrá er alla daganna s.s. hljómsveitir og fleira. Þó er aðal- auglýsing þessarar kynningar í formi reynslunar sem hefur sýnt að mjög góður hljómgrunnur er fyrir þessari kynningu. Sýningaraðilar greiða fyrir þá aðstöðu sem þeir óska eftir. Rúmlega fjörutíu básar eru leigðir út auk þess sem skjáauglýsingar ganga á stórum skjá allan tímann og hefur komið mjög vel út. Verð á meðalbás er sambærilegt og verið hefur. Þannig getur verð hækkað aðeins ef bás er stærri en meðalbás og Iækkað ef bás er minni. Básum er úthlutað þannig að þeir sem fyrstir hafa samband geta tryggt sér ákveðna bása. Unnt er að fá uppdrátt af salnum þar sem básar eru númeraðir hver fyrir sig. Þá hafa skjáauglýsingamar verið mjög vinsælar og fer verðið á þeim eftir tíðni birtingar. Kynning þess verður vel auglýst og væntanlega haldin í samvinnu við Vestmannaeyjabæ eins og verið hefur. Varðandi frekari upplýsingar eða staðfestingu á þáttöku þá vinsam- legast hafið samband við IBV- Iþróttafélag, Þórsheimili v/Hamars- veg, Hlyn Sigmarsson. Stminn er481- 2060 og fax 481 -1260. m? □ l» um hvítasunnuna Atvinnu og þjónustukynning i Fjölmörg fyrirtæki og fjölmargir einstaklingar í Vestmannaeyjum kynna þjónustu sína og vörur. Stærsta atvinnu- og þjónustukynning í Vestmannaeyjum sem haldin er annað hvert ár. Hátíðin er sett kl. 20.00 á föstudagskvöldið. Opið laugardag frá kl. 13 til 18. Opið sunnudag frá kl. 13 til 17 en þá lýkur sýningunni Mjög margt til skemmtunar á sýningunni s.s. tískusýningar, tónlist o.fl. Aðgangur er ókeypis Verslunarstarf Höfum verið beðnir að leita eftir starfsmanni í fullt starf til afgreiðslustarfa í verslun. Vaktavinna. Þarf að geta byrjað strax. Lágmarksaldur 18 ár. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af afgreiðslu- og sölustörfum og þekkingu á afgreiðslukassa. Leitað er eftir einstaklingi með góða framkomu og frumkvæði. Skriflegar umsóknir berist til skrifstofu okkar í húsi Sparisjóðsins, fyrir 26. maí 1998. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni. Öllum umsóknum verður svarað og með þær farið sem trúnaðarmál. Deloitte & Touche ö Bárustíg 15,Pósthóf 122, 902 Vestmannaeyjum. Ólafur Elísson, löggiltur endurskoðandi Smáar Til sölu Línuskautar nr 38, hvítt skrifborð 163x75, hvítt hornborð, skrif- borðskassi /3sk, skrifborðskassi /2sk, skrifborðsskápur, Ijósalampi m/24 perum og 2 andlitsp, andlits- lampi, Kenwood plötuspilari, Kenwood magnari, Kenwood segulband, Kenwood hátalarar, grár Silver Cross barnavagn vel með farinn, antik stofustóll, Hoover antik ryksuga - mjög gömul, sjónvarpstæki 24", 18 gíra hjól, furu- ogglerhillur, Macintosh plus tölva, sturtuklefi. Verð heima á fimmtudag eftir kl. 13.00. Ágústa, Miðstræti 14. S. 481-3196 Til sölu Toyota Carina 2000 ‘93. Verð 900 þús. staðgreitt. Uppl s. 481 -1897 íbúð óskast 2 -3 herbergja íbúð óskast í 3 mánuði fyrir knattspyrnukonur. Upplýsingar í s. 894-2972. ÍBV Frystikista til sölu 500 lítra frystikista til sölu. Dagmar, Sími 481-3 101 Gefíns kettlingur Lítill grábröndóttur kettlingur fæst gefins. Á sama stað er til sölu útvarpsvekjari með Ijósi, svefnpoki og bakpoki. Selst ódýrt. Nánari upplýsingar á Faxastíg 39 s. 481 - 2764 eftir kl. 17 og um helgar. Hjóli tapað Hjólinu mínu var stolið fyrir utan Krána laugardaginn 16. maí. Það er karlmannshjól, 28", rauðbrúnt að framan, brúnleitt að aftan og sanserað. Skipting í stýrinu. Mér þætti vænt um, hafi einhver séð það, þá láti hann vita í síma 481 - 1037 eða að viðkomandi sjái að sér og skili því. Kettlingar fást gefins Tveir gullfallegir kettlingar fást gefins. Kassavanir og þrifnir. Upplýsingar í s. 481-3525 Ibúð til leigu 3ja herbergja íbúð til leigu. Er laus fljótlega. Upplýsingar í s. 481 -3170 eftir kl. 17 og í hádeginu. Ibúð óskast Óska eftir íbúð til leigu og/eða húsi. 3 manna fjölskylda óskar eftir 3 - 4 herbergja íbúð. S. 481 -3505. Olga. Ibúð óskast Vantar einstaklingsíbúð sem fyrst. Áhugasamir hafi samband við Ester Kjartans. S. 481 -1422 og 481 -3141 á milli 19:00 og 20:00 Húsgögn Borðstofuborð og sex stólar til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I s 481 1970 íbúð óskast Vantar 2ja - 3ja herb. íbúð á leigu. Sími 481-2603, Kristín. Auglýsingasíminn er 481- 3310 Þanki vikunnar Þér eruð salt jarðar. Ef saltið dofnar, með hverju á að salta það? Það er þá til einskis nýtt, menn fleygja því og troða undirfótum. Mt. 5:13. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum Heiðarvegi 15 900 Vestmannaeyjum ATKVÆÐAGREIÐSLA UTAN KJÖRFUNDAR Á KJÖRDAG Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjónarkosninganna fer fram í Barnaskólanum á kjördag, laugardaginn 23. maí nk., sem hér segir kl. 10 -11 kl. 12 -13 kl. 14 -16 Þriðja deildin aðhefjast: KFS leikur sinn 1. leik í 3. deild-A í dag, fimmtudag, 21/5 kl. 14, vonandi á Helgafellsvelli, annars á mölinni í Löngulág. Mótherjinn er feiknaöflugur, Afturelding, sem m. a. vann KA og Stjömuna í deildarbikamum og gerði jafntefli við KR. KFS hefur æft vel og unnið 2. flokkinn tvívegis að undanfömu, auk 1:2 taps á grasinu íÞorlákshöfn gegn Ægi. Á sunnudaginn mætir KFS Reyni Sandgerði á Helgafellsvelli (eða mölinni), kl. 14. Reynir er deild ofar, en KFS menn líta 32-liða úrslitin hýru auga, til þess þarf 2 sigra. Hjalti Kristjánsson, þjálfari liðsins, stefnir á 16-liða úrslitin, alveg eins og í Getraununum! KFS hefur sl. 5 ár rekið mjög öfluga getraunastarfsemi. sívaxandi. Nú býður félagið upp á Lengjuna, „Gettó"-forritið, fjöld- ann allan af heimatilbúnum forritum getraunastjórans, faxþjón- ustu (481-2634) og lánaþjónustu í getraununum, auk deildakeppni og hefðbundins hópleiks. KFS hefur nýsamið um öflugan stuðning Olíufélagsins/ESSÓ. Auk þessa styrkja félagið myndarlega Café María, Tölvun. Hellugerðin, Miðstöðin, Jörgeyri og H.H.H. félagamir Haukur á Reykjum og Hjörleifur Jensson, auk fleiri og fleiri. Golf Á laugardag var Firmakeppnin á dagskrá hjá GV. 39 kylfingar mættu til leiks en keppninni lýkur um næstu helgi. Með forgjöf eru þessir efstir: 1. Friðrik Guðmundss 59 högg 2. Yngvi G Skarphéðinss 65 högg 3. Brynjar S Unnarsson 66 högg Án forgjafar em þessir efstir: 1. Aðalsteinn Ingvarsson 76 högg 2. Jónas Þ Þorsteinsson 76 högg 3. Haraldur Júlíusson 77 högg Samtímis Firmakeppninni var úrtökumót í holukeppni GV og Olís en þar ræðst af fjölda þátttakenda hve margir komast áfram, 4. 8, 16 eða 32. Keppt er í þremur flokkum. I unglingaflokki vom þessir með besta skor: 1. Friðrik Guðmundss 59 högg 2. Brynjar S Unnarsson 66 högg 3. Hlynur Stefánsson 66 högg í flokki 17-54 ára vom þessir með besta skor: 1. Yngvi G Skarphéðinss 65 högg 2. Jónas Þ Þorsteinsson 68 högg 3. Aðalsteinn Ingvarss 71 högg Og í flokki eldri kylfinga skoraðu þessir best: 1. Hjörtur Hermannsson 70 högg 2. Guðni Grímsson 71 högg 3: Sveinn Magnússon 73 högg Minningarmótið á sunnudag Á sunnudaginn kemur verður haldið hið árlega Minningarmót Sveins Ársælssonar. Leiknar verða 18 holur, punktakeppni með 7/8 forgjöf.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.