Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 11.06.1998, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 11.06.1998, Blaðsíða 1
! í ! ! Í ! I t ! I i ! I i ! I Guðjóni Matthíasson sigraði í netabætningu. Róbert Hugo Blanco og Gunnlaugur Erlends- son tóku við viðurkenningum fyrir bjarganir. Hver hreppir Keikó Vestmanna- eyjar hafa um- talsverða kosd untfram Eskífjðrð Nú liggur fyrir leyfi íslenskra stjórnvalda til að flytja há- liyrninginn Keikó til íslands. Það eina sem á eftir að ákveða, er hvar dýrið á að fá samastað. Stendur valið á milli Vestmannaeyja og Eskifjarðar. Forráðamenn Free Willy samtakanna voru hér á ferð í gærmorgun og kynntu sér að- stæður. Ekki vildu þeir ræða við blaðamenn en segja báða staðina eiga jafna möguleika. Þó segja heimilidir blaðsins að Vest- mannaeyjar hafi heldur vinninginn. Það þurfti sjálfan forsætisráðherrann til að afhenda heimildina en að því loknu hélt hópurinn til Vestmannaeyja og síðar Eskifjarðar. Hér tóku Páll Marvin Jónsson og Bjarki Brynjars- son á móti þeim en síðar bættust Guðjón Hjörleifsson bæjarstjóri, Þor- steinn Ingi Sigfússon og Ámi Johnsen í hópinn. Farið var í skoðunarferð með PH-Viking út í Klettsvík þar sem fyrirhugað er að koma upp kví fyrir Keikó verði honum valinn staður í Eyjum. Ljóst er að Keikó verður fluttur til landsins með flugvél í september en stjóm samtakanna mun á næstu dögum eða vikum ákveða hvor staðurinn verður fyrir valinu. Báðir staðimir hafa nokkuð til síns ágætis fyrir Keikó. Eskifjörður er langur og þar gætir ekki áhrifa úthafsins en sjór er þar kaldari en við Eyjar. Egil- staðaflugvöllur er stærri en flug- völlurinn hér en á móti kemur að keyra þarf landleiðina rúmlega 50 km leið til Eskifjarðar. Héðan er aftur á móti steinsnar frá flugvelli að sjó. í báðum tilfellum er gert ráð fyrir að Keikó þurfi að skipta um flugvél í Keflavík. Það sem Vestmannaeyjar hafa augljóslega fram yfir Eskifjörð er hlýrri sjór, engin hætta á hafís og vísindamenn á staðnum sem hafa góða þekkingu á öllum aðstæðum hér. Umsvifin í kringum Keikó verða nokkur, m.a. er gert ráð fyrir allt að tólf starfsmönnum. Flutningurinn kostar um 150 milljónir og svo mun háhyrningurinn draga til sín fjölda ferðamanna þannig að miklir hagsmunir eru í húfi. Spumingin er hvor hreppir vinninginn. Fulltrúar Keikðsjóðsins við komuna til Eyja í gær. gamálin á igilegan ht Bílaverkstæðið BRAGGINN s/f. RÉTTINGAR OG SPRAUTUN: Flötum 20 - Sími 481 1535 VIÐGERÐIR OG SMURSTÖÐ: Græðisbraut 1 - sími 4813: Sumaráœtlun Herjólfs mmm Frá Eyjum: Frá Þorl.höfn: Alladaga Kl. 08:15 Kl. 12:00 aukaferöir fimmtu- föstu- og sunnudaga Kl. 15.30 — /—=- Kl. 19.00 / . /.> 14eriólfur Sími481 2800 Fax 481 2991 Bókabúóin Heiðarvegi 9 - Sími 481 1434

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.