Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 11.06.1998, Síða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 11.06.1998, Síða 12
12 Fréttir Fimmtudagur 11. júní 1998 Eins og í síðasta blaði erum við með myndirfrá Sigurfinni teiknikennara og myndlistarmanni en hann fór 10 ára (ekki 6 ára eins og missagt var í sfðasta blaði) á sjó með Hilmi VE 1954 og tók þá þessar myndir. Á myndinni hér að ofan eru Guðbergur í Hlíðardal og Sigurfinnur Einarsson (Finnur í Fagradal). Sótt var tvisvar á dag. Tómas, afi Eyjólfs Martinssonar átti bátinn og gerði út. Þessi mynd sýnir Gústa á Ráninni, Guðberg í Hlíðardal, óþekktur, óþekktur, Sigurfinn Einarsson, skipstjóra og Eyjólf Gíslason, föður Guðjóns Ármanns Eyjólfssonar. Við þökkum Siguríinni lánið á myndunum og hvetjum þá sem kynnu að hafa nöfn þeirra sem upp á vantar að láta okkur vita. Þakkir Við höfum misst eiginmann, föður, tengdaföður og afa og ekki síst náinn vin, Fannar Oskarsson. Það er á stundu sem slíkri sem við gemm okkur ljóst hvað við eigum marga góða að. Kærar þakkir fyrir alla þá samúð stuðning, gjafir og blóm sem þið hafið fært okkur. Gæfan fylgi ykkur, Helga Sigtryggsdóttir, dæturnar fimm, tengdasynir og bamabörn. Annar bekkur HÓ hélt hlutaveltu til styrktar hjartveikum börnum á íslandi (og söfnuðust 7.250 kr.) 1. maí s.l. var útskriftardagur elstu bamanna á Sóla. Undanfarin ár hefur sú hefð skapast að þessi hópur kveður leikskólann sinn með smávegis viðhöfn. Hópurinn gisti á Sóla „inni útilega" aðfaranótt I. maí og var það töluvert ævintýri að mæta á leikskólann með svefnpoka og annan útbúnað. Um morguninn var Náttúru- gripasafnið skoðað, þar var vel tekið á móti hópnum og fékk hann m.a. að sjá lundapysjur sem eru þar í fóstri. Þá var haldið að Skátaheimilinu við Faxastíg, þar sem farið var í útileiki. Að lokum var foreldmm boðið upp á kaffi. Bömin sungu nokkur lög og fengu viðurkenningarskjal. Þar með er fyrsta skólastigi þeirra lokið. Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. EINAR HALLGRÍMSSON Verkstæði að Skildingavegi 13 © 481 -3070 & h® 481 -2470 Far® 893-4506. A-A fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir í húsi félagsins að Heimagötu 24: Sunnudaga kl. 11:00, mánudaga kl. 20:30 (Sporafundir), þriðjudaga kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikudaga kl. 20:30, fimmtudaga kl. 20:30, föstudaga kl. 23:30 og laugardaga, opinn fjölskyldu- fundur, reyklaus, kl. 20:30. Móttaka nýliða hálfri klukkustund fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern fundardag og hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru í 2 klst. í senn. V FerðaskrifstoFa stúdenta Umb. Sigríður Sigmarsdóttir Vestmannabraut 38. S. 481-1271 _Jk.Te//(na og smíða: Sólstofur, útihurðir, glugga, utanhúss- u klæðningar, þakviðgerðir og mótauppsláttur. Agúst Hreggviðsson Simi: 481-2170 Trésmíðaverkst: Miðstræti 23 481 2176 GSM: 897 7529 MlÉ>STOE>IM Strandvegi 65 Sími481 1475 FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opið i10:00 -18:00 alla virka daga. Sími 481 1847 Fax. 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 -19.00 þnðjudaga til föstudaga. Skiifstofa í Rvk. Garðastræí 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18-19, Simi 551-3945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali Ársæll Árnason HÚSASMÍÐAMEISTARI Bessahrauni 2, sími 481-2169 GSM 899-2549 ALHLIÐA TRÉSMÍÐI Er ál'enþ vandamál í þinni Ijölskvldu Al-Anon fyrir attingja vini alkóhólista I Ik'ssuih samtökum getur þú: Hitt aðra scm glíma við sams konar vandamál. Ir.iðst um alkóhólisma scm sjúkdóm Oðlast von í stað örvæntingar Kætt ástandið innan ijiilskvldunnar Byggt upp sjálfstraust þitt UMBOÐÍEYJUM: Friðíiimur Fiimbogason 481-1166 og 481-1450 ifc ÚRVAL- ÚTSÝN

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.