Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 29.07.1998, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 29.07.1998, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 29. júli 1998 Fréttir 7 Málefni fatlaðra Meðferðarheimilið Búhamri 17 Félagsmálastofnun óskar eftir hæfu og áhugasömu fólki til starfa við Meðferðarheimilið að Búhamri 17. Meðferðarheimilið er dagvistun og skammtímavistun fyrir börn og unglinga með fötlun. Opið er alla virka daga og eina viku í mánuði er skammtímavistun allan sólarhringinn. Starfið felur m.a. í sér stuðning og þjálfun í athöfnum daglegs lífs. Um er að ræða tvær 60% stöður í vaktavinnu og verða viðkomandi að geta gengið allar vaktir. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félags- og skólaskrifstofu, í kjallara Ráðhússins. Umsóknarfrestur ertil 13. ágúst. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Nánari upplýsingar veita Ásta Halldórsdóttir, forstöðumaður og Hanna Björnsdóttir deildarstjóri málefna fatlaðra í síma 481 1092 Liðveisla Félagsmálastofnun óskar einnig eftir fólki til starfa við liðveislu. Liðveisla veitir fötluðum einstaklingum persónulegan stuðning og aðstoð til að taka þátt í félags- og tómstundastarfi. Um er að ræða hlutastarf og er vinnutími 4 klst. á viku seinni part dags og um helgar. Frekari liðveisla Félagsmálastofnun óskar einnig eftir fólki til starfa við frekari liðveislu. Frekari liðveisla veitir fötluðum einstaklingum í sjálfstæðri búsetu margháttaða persónulega aðstoð í daglegu lífi. Um er að ræða hlutastarf og er vinntími ýmst á dagvinnutíma, kvöldin eða um helgar. Umsóknareyðublöð liggjaframmi á Félagsmálastofnun, í kjallara Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 13. ágúst. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Frekari upplýsingar veitir Hanna Björnsdóttir í síma 481 1092. MISSTOölN Strandvegi 65 Sími 481 1475 FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opið i10:00 -18:00 alla virka daga. Sími 481 1847Fax,4811447 Viðtalstími lögmanns 16.30 • 19.00 þriðjudaga til föstudaga. Skrifstofa í Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18-19, Sími 551-3945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fastelgnasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali MYNDAVEL Tilvalin í Daiinn tiíboð kr.1050.- (verð áður kr.1475.-) ATH. Hefurðu séð þjóðhótíðarbolina hjá okkur? BÓKABÚÐIN Yfir þjé$hátí$in@i er @pnun@irtími §undl@iug@ir §em hér §egin Föstudagur:.............Lokað Laugardagur:......10.00 -16.30 Sunnudagur: ......10.00-16.30 Mánudagur:........09.00 - 19.00 Verið velkomin Þann 20. júní s.l. voru gefin saman í hjónaband af sr. Jónu Hrönn Bolladóttur þau Steinunn Jónatansdóttir og Óðinn Steinsson. Heimili þeirra er að Smáragötu 5. Ljósmyndastofa Óskars FráOddmum Við eigum flest það sem þarf í Dalinn (nema mat cg drykk). Brúsar, einfaldir og tvöfaldir. Hhúfur, hattar, skyggni. Byssur og skotfæri í þær. Andlitsmálning og hársprey. Þeir hagsýnu koma við í Oddinum áður en haldið er í Dalinn. Opið til kl. 12.00 á föstudag Lokað mánudag Gleðilega Þjóðhátíð RITFANGA- 0G GJAFAVORUVERSLUNIN ODDURINN STRANDVEGI 45 - SÍMI 481 1945 Jm Hársnvrtistofan Heiðarveg 6 Fram að Þjóðhátíð veitum við 15% afslátt af strípum í Hettu og 15% afslátt af JOICO hágæða hársnyrtivörum. Minnum á að panta tímanlega Gleðilega Þjóðhátíð Nanna, Maja, Þórunn Einnig mun Svanhvít vinna á stofunni Þjóðhátíðarvikuna.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.