Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 13.08.1998, Síða 8

Fréttir - Eyjafréttir - 13.08.1998, Síða 8
8 Fréttir Fimmtudagur 13. ágúst 1998 í Vestmannaeyjum fá 55,35 %lagðan á sig tekjuskatt. Á skrá yfir skattgreiðendur í Eyjum eru og fólkið sem bot I síðasta blaði tókum við afhandahófi nokkra skattgreiðendur og reiknuðum út mánaðarlaun þeirra, auk þess sem \^| birtur var tekjuskattur þeirra og útsvar. Enn œtlum við að velta okkur lítils háttar upp úr tekjum samborgaranna. Við minnum þó eitn á að ekki er víst að allar tekjur viðkomandi komijyrir þeirra aðalstarf. Mánaðarlaun eru reiknuð útfrá. útsvari viðkomandi en það hœkkaði á síðasta ári en tekjuskattur lœkkaði vegna yýictöku sveitarfélaga á verkefnumfrá ríkinu. 3389 og 1876 þeirra fá álagðan tekjuskatt. Hinir ná ekki skattleysismörkum. Alls eru innheimt gjöld í Vestmannaeyjum uppá kr. 1.381.472.656, þar af greiða börn 435.231. Eins og lesa mátti um í síðasta blaði voru skipstjórar og útgerðarmenn áberandi í efstu sætum skattskrárinnar. Tíu efstu nöfnin tengjast öll, utan eitt útgerð á einn eða annan hátt. Hanna María apótekari er eina konan og einnig sú eina í þessum hóp sem ekki tengist útgerð. Því má Ijóst vera að í útgerð og sjómennsku er vænlegast að vera, nú eins og svo oft áður. Ueitinyamenn Það hefur oft þótt áhættusamur atvinnuvegur að vera í veitingaliúsarekstri. Merkilegt má þó telja að fólk standi í þessu ár eftir ár án þess að ná lágmarkslaunum. En þó er afkoman misjöfn eins og sjá má og sumum gengur betur en öðmm. Tekju- skattur Útsvar Meðal- mán.laun Rannveig Hreinsdóttir 0 77.440 57.671 Stefanfa Jónasdóttir 0 81.763 60.890 MarinóMedos 0 89.952 66.988 Stefán Ólafsson 9.764 113.762 84.720 Jón Ólafur Dantelsson 268.955 251.498 187.294 Háryreiöslufólk Þó veitingamenn séu tekjulágir, er staðan ekki skárri hjá hárgreiðslufólki, eins og sjá má. Ef tekið er mið af hvað kostar að láta klippa sig þá hélt maður að launin væm mikið skárri í þessari grein. Tekju- Útsvar Meðal- skattur mándaun Nanna Leifsdóttir 0 21.513 16.021 Lára Skæringsdóttir 0 46.528 34.650 Hrönn Gunnarsdóttir 0 68.035 50.667 Ragnheiður Guðmundsdóttir 0 81.777 60.900 Emilía Guðgeirsdóttir 0 90.016 67.036 Guðbjörg Sveinbjömsdóttir 0 95.347 71.006 Þórsteina Grétarsdóttir 0 105.005 78.199 Viktor Ragnarsson 16.646 115.855 86.279 RagnarGuðmundsson 196.493 241.704 180.000 Bankafólk Bankar og sparisjóðir hafa skilað hagnaði svo lengi sem elstu menn muna og því ekkert óeðlilegt að sæmilega sé borgað þar Tekju- Útsvar Meðal- skattur mán.laun Unnur Katrín Þórarinsdóttir 186.330 180.637 134.523 Magnea Richardsdóttir 197.425 184.872 137.676 Björk Elíasdóttir 360.778 247.237 184.120 Sigurður Friðriksson 410.610 266.262 198.289 Þröstur Gunnarsson 485.693 317.938 236.772 Ólöf Þórainsdóttir 571.984 327.872 244.170 Tómas Pálsson 575.782 329.322 245.250 Sigríður Bjamadóttir 654.715 352.238 262.316 BörkurGrímsson 1.637.385 536.432 399.488 Benedikt Ragnarsson 1.174.107 553.898 412.495 Heilbrigðisstarfsfólk Heilbrigðisstéttir em stöðugt í kjarabaráttu og hafa hátt um hve kjör þeirra séu slæm. Þó er að sjá að þessar greinar gefi bara þokkalega í aðra hönd. Eins og sjá má er borgað eftir kynjum. Karlamir em efstir en konumar lægri. Tekju- skattur Útsvar Meðal- mán.laun Hjördís Kristinsdóttir 5.201 111.485 83.024 Díana J. Svavarsdóttir 488.644 281.838 209.888 Lea Oddsdóttir 603.612 339.947 253.163 Selma Guðjónsdóttir 790.554 367.172 273.438 Drífa Bjömsdóttir 818.371 421.556 313.938 Guðný Bjamadóttir 831.366 426.115 317.333 Hjalti Krisjánsson 893.940 450.430 335.441 Einar Jónsson 1.225.654 576.714 429.486 Karl Bjömsson 1.149.499 635.956 473.604 Bjöm ívar Karlsson 1.625.449 702.190 522.930 Skattaprósentan hefur verið 40,55 en lækkar nú í rúm 39%. Á móti kemur lækkaður persónuafsláttur. Frá dragast ýmsar bætur og skattaafsláttur, sem skapa hin umræddu jaðarskattaáhrif sem allir segjast vilja minnka en lítið virðist miða í þá átt. Skattbyrðin er þó að minnka og flestir fagna því. Hvort betri skil eru að verða á greiðslum í þcnnan sámeiginlega sjóð okkar skal ósagt látið en lengi hafa skattsvik verið talin til smásynda í samfélaginu og þeir verið taldir klókir sem þau stunda í stað þess að líta á þau sem óheiðarleika. Starfsmenn oliufélayanna Olía hefur löngum verið tengd peningum og þeir sem nálægt henni koma hafa yfirleitt fengið það vel umbunað. Ekki er nú að sjá að olíufurstar Eyjanna hafi það neitt sérstaklega gott þó margir hafi það sjálfsagt verra. Tekju- Útsvar Meðal- skattur mán.laun Magnús Sveinsson 231.748 190.492 141.862 Sigurður Sveinsson 435.092 275.462 205.140 Birgir Sveinsson 490.747 294.185 219.083 Ágúst Halldórsson 524.689 309.771 230.690 SkæringurGeorgsson 599.221 338.271 251.915 Georg Þór Kristjánsson 711.514 381.142 283.841 Herjólfsfólk Þegar önnur umræðuefni þrýtur er alltaf hægt að ræða Herjólf. Þai' er þjónustan til fyrirmyndar og reyndar er skipið og áhöfnin svo vinsæl að upppantað er nánast allar helgar yfir sumarið. Heijólfur hlýtur líka að vera vinsæll hjá starfsfólkinu því þar virðist vera vel borgað. Tekju- Útsvar Meðal- skattur mán.laun Binna Hlöðversdóttir 139.963 162.934 121.339 Edvald Sigurðsson 0 197.069 146.760 Bjamey Valgeirsdóttir 141.802 257.141 191.496 Reynir Böðvarsson 176.802 323.006 240.547 GrímurGíslason 317.615 323.238 240.719 MagnúsJónasson 597.977 346.373 257.948 Sævaldur Elísson 439.171 366.584 273.000 HjálmarGuðmundsson 501.710 399.833 297.761 Lárus Gunnólfsson 748.810 453.795 337.947 Gísli Eiríksson 677.157 461.529 343.706 Byyyinyaiðnaður Byggingariðnaðurinn er sveiflukenndur og ýmist er allt vitlaust að gera eða ekki neitt. Núna er gott árferði og það virðist hafa sín áhrif í byggingariðnaðinum. Þó er afkoman misjöfn eins og gengur. Tekju- Útsvar Meðal- skattur mán.laun Einar Birgir Einarsson 35.056 122.883 91.513 Sigurður Georgsson 50.969 128.958 96.037 Grétar Þórarinsson 0 161.260 120.092 Þór Engilberts 258.502 199.932 148.892 Kristmann Kristmannsson 261.675 212.821 158.490 ÞorvarðurÞorvaldsson 401.378 261.501 194.743 Einar Hallgrímsson 494.704 298.368 222.198 Guðmundur Björgvinsson 376.245 340.742 253.755 Arsæll Sveinsson 561.467 361.372 269.118 Sigurvin Marinó Sigursteinss. 673.571 365.720 272.356 Sveinn Sveinsson 803.435 416.236 309.976 Bakarar Það er hörkusamkeppni á bakaríismarkaðnum í Vestmannaeyjum og kannski endurspegla launin hana. Tekju- Útsvar Meðal- skattur mán.laun AmórHermannsson 0 102.559 76.377 Andrés Sigurmundsson 198.647 183.860 136.923 BergurSigurmundsson 332.918 223.800 166.667

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.