Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 17.09.1998, Side 13

Fréttir - Eyjafréttir - 17.09.1998, Side 13
Fimmtudagur 17. september 1998 Fréttir 13 HANDBOLTAÆFINGAR Byrjendur Föstudaga 14:00-15:00 íþróttahúsinu 1-2 bekkur Sunnudaga 14:00-15:00 Týsheimili Þjálfari: Svavar Vignisson Byrjendur I Föstudaga 13:00-14:00 íþróttahúsinu 3-4 bekkur Sunnudaga 15:00-16:00 Týsheimili Þjálfari: Lukrecija Bokan 6. flokkur kvenna Miðvikudaga 17:20-18:00 íþróttahúsinu 5-6 bekkur Fimmtudaga 17:50-18:40 Týsheimili Föstudaga 15:50-16:40 Týsheimili Sunnudaga 16:00-17:00 Týsheimili Þjálfarar: Unnur Sigmarsdóttir og Mickail Akbashev 6. flokkur karla Mánudaga 17:50-18:40 Týsheimili 5-6 bekkur Miðvikudaga 18:00-18:40 íþróttahúsinu Föstudaga 15:00-15:50 Týsheimili Sunnudaga 17:00-18:00 Týsheimili Þjálfari: Mickail Akbashev 5. flokkur kvenna Þriðjudaga 16:00-16:40 fþróttahúsinu 7-8 bekkur Föstudaga 15:50-16:40 íþróttahúsinu Laugardaga 11:00-12:00 Týsheimili Sunnudaga 14:00-15:00 íþróttahúsinu Þjálfarar: Guðbjörg Guðmannsdóttir og Mickail Akbashev 5. flokkur karla Þriðjudaga 17:30-18:10 íþróttahúsinu 7-8 bekkur Miðvikudaga 18:40-19:20 íþróttahúsinu Laugardaga 10:00-11:00 Týsheimili Sunnudaga 15:00-16:00 íþróttahúsinu Þjálfarar: Ragnar Jónasson og Mickail Akbashev 4. flokkur kvenna Þriðjudaga 16:40-17:30 íþróttahúsinu 9-10 bekkur Fimmtudaga 17:10-18:00 íþróttahúsinu Laugardaga 12:00-13:00 Týsheimili Sunnudaga 17:00-18:00 íþróttahúsinu Þjálfarar: Stefanía Guðjónsdóttir og Mickail Akbashev 4. flokkur karla Þriðjudaga 18:10-19:00 íþróttahúsinu 9-10 bekkur Fimmtudaga 16:20-17:10 íþróttahúsinu Föstudaga 16:40-17:40 íþróttahúsinu Sunnudaga 16:00-17:00 íþróttahúsinu Þjálfarar: Helgi Bragason og Mickail Akbashev 3. flokkur kvenna Fimmtudag 18:00-18:40 íþróttahúsinu Árgangar 1981 og 82 Sunnudaga 18:00-19:00 íþróttahúsinu Þjálfarar: Guðfinnur Kristmannsson og Mickail Akbashev 3. flokkur karla Mánudaga 20:30-21:30 íþróttahúsinu Árgangar 1981 og 82 Þriðjudaga 22:00-23:00 íþróttahúsinu Fimmtudaga 21:10-22:00 íþróttahúsinu Þjálfarar: Sigurður Bragason og Mickail Akbashev Athugið: Fyrst um sinn fara æfingar sem skráðar eru í Týsheimili fyrir byrjendur, byrjendur II, 6. flokk karla og 6 flokk kvenna fram í Þórsheimilinu. Hjá öðrum flokkum falla æfingar sem skráðar eru í Týsheimili niður fyrst um sinn, eða þangað til Týsheimilið verður tilbúið til íþróttaiðkunnar. Yfirþjálfari allra flokka er Mickail Akbashev. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA BINGÚ Wm BINGð w Bingó í Þórsheimilinu fimmtud. 17. sept. kl. 20.30. Glæsilegir vinningar. Smáar Húsnæði Ibúð til leigu Tveggja herbergja íbúð til leigu við lllugagötu. Upplýsingar í síma48l 2348 Herbergi til leigu Aðgangur að eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi. Áhugasamir skili umsóknum á Fréttir. Til leigu Tvö herbergi á móti hvort öðru með rúmum og rúmfötum og aðgangi að baði á Skólavegi 37 Upplýsingar í síma 481 3531 íbúð til leigu Tveggja herbergja íbúð til leigu nálaegt Sjúkrahúsinu. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 481 2336 íbúð til leigu Falleg þriggja herbergja íbúð í Foldahrauni til leigu. Upplýsingar í síma 898 9771 eða554 5l I4. íbúð óskast Óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð á leigu. Upplýsingar í síma 481 3029 eða 861 I529. Bílar - hjól Bíll til sölu Subaru skutbíll 4x4 ‘87 ekinn I80 þús. km. Vel með farinn. Verð kr. 250 - 300 þúsund. Upplýsingar í síma 481 3288. Bíll til sölu Subaru station 1800 gl árgerð ‘87 ekinn I80 þús. km. Upplýsingar í síma 481 3288 Bíll til sölu Mazda 323 ‘88 ekinn 74000 til sölu. Upplýsingar í síma 481 1913 Ford Bronco til sölu. Með Eddie Bauer innréttingu og nýjum dekkjum. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 481 1049. Bíll til sölu Ford Mustang árg ‘79 ekinn u.þ.b. 120 þús km. V6 vél, gott ástand. Sumar og vetrardekk. Verðhugmynd I90 þús. Ýmis skipti möguleg. Upplýsingar í síma 481 2205 og 899 6010. Bíll til sölu Nissan sunny Wagon ‘88, 1600. Mjög vel með farinn. Verð kr. 210000. Sími 481 3248. Til sölu Til sölu Til sölu sófásett 3+2+1, skápasamstæða, tvíburavagn og kerra. Fæst fyrir lítið Upplýsingar í síma 481 I595 Þurrkari Til sölu er þurrkari, notaður en vel með farinn. Einngi er til sölu mosatætari. Upplýsingar í síma 481 1417. Frystikista 500 lítra frystikista til sölu. Nýleg. Upplýsinar í síma 481 3101 í hádegi. Hljómborð Óska eftir að kaupa píanó eða hljómborð. Upplýsingar í síma 481 1281. Kettlingar fást gefins Á sama stað eru til sölu 4 barstólar úr krómi. Sími 481 3273. BOKH, X7JÍGLING4R, fOREIII&AR Nú eru frjálsu íþróttirnar að hefja gang sinn aftur eftir stutt hlé Æfingar verða nú innanhúss í íþróttahöllinni og eru æfingar sem hérsegir. sun: 13.00-14.00- Þrek f. 11 ára og eldri mán. 17.00-17.50 ÍTýsheimilinu f. alla aldurshópa mið. 16.20-17.20 í íþróttahúsinu f. 11 ára og eldri. fim. 17.00-18.00 Þrek f. 11 ára og eldri fös. 14.00-15.50 í íþróttahúsinu fyrir alla. Ýmislegt skemmtilegt verður gert í vetur (fyrir utan að æfa auðvitað sem er náttúrulega það skemmtilegastal). Svo sem. Áætlað er að fara í Hafnarfjörðinn og taka þátt í Sparisjóðamótinu sem er haldið þar ár hvert, í nóvember. Undanfarin ár höfum við farið á það mót og komið heim með góðan árangur og vonandi verður það líka í ár. í ár ætlum við jafnframt að bjóða það að barn eða unglingur borgartímabilið fram að jólum allt í einu og fær þá inn í gjaldinu bol sem verður merktur þeim. En gjaldið verður sem seqir. 5500 f. 10 ára og yngri. Innifalið bolur. 7000 f. 11 ára og eldri. Innifalið bolur. Annars er líka hægt að koma og æfa 1 mánuð fyrir sig og kostar þá mánuðurinn 1500 kr. fyrir börn 10 ára og yngri og 2000 kr. fyrir 11 ára og eldri. Eins og alltaf verður systkynaafsláttur, þá helmingur af verði fyrir tvö börn og frítt fyrir það þriðja. Þjálfari verður Karen J. Ólafsdóttir Bifreiðaskoðun Frumherji mun verða með skoðun í Vestmannaeyjum dagana 21. september til 25. september Munið að hafa með ykkur kvittanir fyrir bifreiðagjöldum og tryggingum. Tímapantanir og nánari upplýsingar í síma 481 2315 og 570 9090. Skoðað er í félagsheimili skáta við Faxastíg. Smáar Hefur þú áhuga á - að losna við allt að 4 - 6 kg. án hrisdngs, sérmáltíða eða töfluáts. Þá er Slim patch handa þér. Upplýsingar eftir kl.l í síma893 1461. Herbalife Viltu losa þig við aukakílóin. Er með frábæru heilsubótavörurnar frá Herbalife. Hafðu samband í síma 481 1113 eða kíktu við á Brekastíg 15c. Linda Mary Tapað - fundið Týndur reiðhjólahjálmur Tapst hefur svartur reiðhjólahjálmur. Sennilega á lóð Barnaskólans, fyrir um þremurvikum. Upplýs. í síma48l 2465 Tapað í síðustu viku tók einhver í misgripum ÍBV úlpu merkta Bjarki Þór. Á sama stað er giftingarhringur sem fannst á Vestmannabraut v/Café María. Upplýsingar í síma 481 3018.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.