Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 17.09.1998, Side 14

Fréttir - Eyjafréttir - 17.09.1998, Side 14
14 Fréttir Fimmtudaginn 17. september 1998 Þessar myndir fengum við hjá Tryggva Sigurðssyni. Myndin hér að ofan birtist fyrir um tveimur vikum í blaðinu hjá okkur. Ekki höfðum við réttar upplýsingar því við sögðum myndina sýna frá haegri: Pála Björnsdóttir, Ingólfur Matthíasson, Björg Arnþórsdóttir, Björn (alltaf kallaður Bjössi systir) en það er ekki rétt. Maðurinn á myndinni er Tómas Ólafsson Brekastíg 22 og enn höfum við ekki nafn konunnar. Myndin hér til vinstri er tekin af Erlingi II Ve 325 með fullfermi á Sigló 1937 eða 1938. KFUM & K. Vetrarstarfið hefst fimmtudaginn 17. september kl. 20 í félagsheimilinu Vestmannabraut. Allir unglingar í 8. 9. og 10. bekk velkomnir. Æskulýðsfulltrúi Landakirkju ATVINNA Starfskraftur óskast til afgreiðslu og lagerstarfa hálfan eða allan daginn. Tölvukunnátta æskileg. Upplýsingar á skrifstofu okkar að Strandvegi 75. H. Sigurmundsson ehf. FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opið Í10:00 -18:00 alla virka daga. Sími 481 1847 Fax. 481 1447 Viðlalslími lögmanns 16.30 ■ 19.00 þriðjudaga til föstudaga. Skrifstofa í Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími márrudaga kl. 18 -19, Simi 551-3945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali Kr áfengi vandumál í |)inni fjulsky Idu Al-Anon fyrir attingja og vini alkóliólista í |)essum samtökum gdur |)ú: Hitt aðra seni glíma við sams konar vandamál. I'raðst um alkóhólisma sem sjúkdóm Öðlast von í stað örvæntingar Bætt ástandið innan Qölskyldunnar Byggt upp sjálfstraust þitt Óg>TOYOTA iákn um gœöi yVBéhjmnmæfrjjjii Kristján Ólafsson, löggiltur bílasali Símar: 481 2323 & 898 3190 UMBOÐÍEYJUM: Friðflmnu-Fiimbogason 481- 1166 og 481-1450 íil' ÚRVAL-ÚTSÝN TeiUna og smíða: Sólstofur, útihurðir, glugga, utanhúss- m m klæðningar, þakviðgerðir og mótauppsláttur. Agúst Hreggviðsson Simi: 481-2170 Trésmiðaverkst: Miðstræti 23 481 2176 GSM: 897 7529 Oll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. EINAR HALLGRÍMSSON Verkstæöi að Skildingavegi 13 © 481 -3070 & h® 481-2470 Far® 893-4506. OÁI OAfimdir eru holdnir í tumherberpji Ltmdakirkju (þcjiffið inn um aðaldyr) nmnuduga kl. 20:00. + Innilegar þakkri fyrir auðsýnda samúð við fráfall elskulegrar móður okkar tengdamóður og ömmu Ólafíu Sigurðardóttur Hraunbúðum Sem lést á Sjúkrahúsi Vestmanneyja þann 22. ágúst. Utförin fór fram frá Fossvogskirkju 31. ágúst s.l. Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahússins og Hraunbúða. Sigríður Anna Jóhannsdóttir Pálmi Rögnvaldsson Haukur Jóhannsson Emma Kristjánsdóttir Birgir Jóhannsson Kolbrún Stella Karlsdóttir Garðar Jóhannsson Svanhvít Arnadóttir og ömmubörn Dregið var í sumarhappdrætti Þroskahjálpar og íþróttafélagsins Ægis hjá sýslumannsembættinu í Vestmannaeyjum 20. júní s.l. og eftirtalin númer hlutu vinning: 173, 800, 378, 12,965,692,201, 335, 305,276,277,758, 862,631, 738, 681, Vinninga skal vitja á Búhamri 72. Frekari upplýsingar í síma 894 1344. Þroskahjálp og íþróttafélagið Ægir. LÍFEYRISSJOÐUR VESTMANNAEYJA Aukaársfundur Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja, verður haldinn í Alþýðuhúsinu, laugardaginn 19. september 1998 oghefstkl. 15.30. Dagskrá: Breytingar á reglugerð sjóðsins Önnur mál. Getum bætt við okkur starfsfólki í fiskvinnslu. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 488 8000. VINNSLUSTÖÐIN HF. A-A fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir í húsi félagsins að Heimagötu 24: Sunnudaga kl. 11:00, mánudaga kl. 20:30 (Sporafundir), þriðjudaga kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikudaga kl. 20:30, fimmtudaga kl. 20:30, föstudaga kl. 23:30 og laugardaga, opinn fjölskyldu- fundur, reyklaus, kl. 20:30. Móttaka nýliða hálfri klukkustund fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern fundardag og hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru í 2 klst. í senn. MIDSTOEdN Strandvegi 65 Sími 481 1475

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.