Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 08.10.1998, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 08.10.1998, Blaðsíða 10
10 Fréttir Kastalinn og fjársjóðskistan eru á sínum stað . Villi villti, Skúli og allir hinir bíða spenntir eftir því að hitta ykkur. Við fyllum húsið af söng, föndri og leikjum og fáum að heyra hvað Guð er góður. (Ath. breyttan tíma) Krakkar: 3 - 9 ára á þriðjudöaum kl. 17.30 -19.00 Krakkar 10 -12 ára á föstudögum kl. 17.30 -19.00 Fyrsta krakkakirkjan verður á þriðjudaginn 13. október í Hvítasunnukirkjunni við Vestmannabraut. Sjáumst HipHopHalli Smáar Bíll til sölu BMW 518 árgerð I978ekinn 143.000 km. Mikið endurnýjaður. Upplýsingar í síma 897 7532 Silvercross barnavagn Mjög vel með farinn Silvercross barnavagn til sölu, undan tveimur börnum. Dökkblár með bátalaginu. Verð kr. 39.000 með dýnu. Upplýsingar í síma 481 3544 á kvöldin, Elfa Ágústa. A-A fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir í húsi félagsins að Heima- götu 24: Sunnudaga kl. 11:00, mánudaga kl. 20:30 (Spora- fundir), þriðjudaga kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikudaga kl. 20:30, fimmtudaga kl. 20:30, föstudaga kl. 19:00 og 23:30 og laugardaga, opinn fjölskyldu- fundur, reyklaus, kl. 20:30. Móttaka nýliða hálfri klukkustund fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern fundardag og hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru í 2 klst. í senn. MlöSTODIN Strandvegi 65 Sími 481 1475 í Vestmaniraeyjum Seltí ffskriftarsíminn cr Áhugafólk um böm og brjóstagjöf Fundir í safnaðarheimilinu á þriðjudögum kl. 14.00 Allir velkomnir Kr áfengi landamál í þinni fjölskyldu Al-Anon l'vrir ættingja o« vini alkóliólistu 1 |)cssuin samtiikuin j>ctur þú: Hitt uóra seni j>líniu vió sams konar vandamál. Fræðst um ulkóhólismu sem sjúkdóm Öðlust von í stuð önæntingur Hætt ástundið innun Ijjölskv Idunnur Hyggt upp sjálfstruust |)itt OA fundir em heddnir í ífur, theri tumherbergi Lmidakirkju (getífjið inn um aÖaldyr) mdnudaga kl. 20:00. Málefni fatlaðra Spennandi og áhugaverð störf Liðveisla Félagsmálastofnun óskar eftir fólki til starfa við liðveislu. Liðveisla veitir fötluðum einstaklingum persónulegan stuðning og aðstoð til að taka þátt í félags- og tómstundastarfi. Um er að ræða hlutastarf og er vinnutími 4 - 5 klst. á viku seinni part dags, á kvöldin og um helgar Framhaldsskólanemar! Ef þið eruð að leita ykkur að vinnu með skólanum þá er liðveisla tilvalin þar sem vinnutíminn er seinni part dags, á kvöldin eða um helgar. Liðveisla er einngi góður undirbúningur fyrir þá sem eru að hugsa um að fara í frekara nám tengt uppeldisfræðum, eins og t.d. leikskólakennaranám, kennaranám, þroskaþjálfanám, sálfræði, félagsráðgjöf, eða annað nám tengt uppeldisfræðum. Frekari liðveisla Félagsmálastofnin óskar einnig eftir fólki til starfa við frekari liðveislu. Frekari líðveisla veitir fötluðum einstaklingum í sjálfstæðri búsetu margháttaða persónulega aðstoð í daglegu lífi. Um er að ræða hlutastarf og er vinnutími á kvöldin eða um helgar. Stuðningsfjölskylda Félagsmálastofnin óskar eftir að ráða stuðningsfjölskyldu fyrir fatlað barn. Filutverk stuðningsfjölskyldu er að taka bam í umsjá sína í skamman tíma í þeim tilgangi að létta álagi af fjölskyldu þess. Barnið fer til stuðningsfjölskyldu eina helgi í mánuði og dvelur þar. Umsóknareyðublöð fyrir ofangreind störf liggja frammi á Félagsmálastofnun, í kjallara Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 15. október. Eldri umsóknir óskast endumýjaðar. Frekari upplýsingar veitir Hanna Björnsdóttir í síma 481 1092. Húsaleigustyrkir námsfólks Umsóknir um húsaleigustyrk á haustönn 1998 skulu berast á bæjarskrifstofur eigi síðar en 31. október nk. Framvísa ber Ijósriti af húsaleigusmningi. Umsækjendur skulu eiga lögheimili í Eyjum og stunda starfsmenntunarnám utan Eyja, sem ekki er unnt að stunda heima í héraði. Viðtals- og símatímar bæjarstjóra Frá og með 1. október verða fastir viðtals- og símatímar bæjarstjóra sem hér segir. Símatímar: Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9.00-10.00 Viðtalstímar: Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 10.00-11.30 eða eftir nánara samkomulagi Frá menningarmáianefnd Hin árlega gönguferð á vegum nefndarinnar og Byggðasafnsins erfyrirhuguð laugardaginn 17. október nk. Nánar í næsta blaði l^k.Tei/(na og smíða: Sótstofur, útihurðir. glugga. utanhúss- m m klæðningar, þakviðgerðir og mótauppsláttur. Ágúst Hreggviðsson Sími: 481-2170 Trésmiðaverkst: Miðstræti 23 481 2176 GSM: 897 7529 <3g> TOYOTA iakn um gceöi

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.