Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 29.10.1998, Blaðsíða 18

Fréttir - Eyjafréttir - 29.10.1998, Blaðsíða 18
18 Fréttir Fimmtudagur 29. október 1998 Landa- KIRKJA Fimmtudagurinn 29. október Kl. 17.00 TTT-kirkjustarf 10-12 ára bama. Blaðaútgáfa. Kl. 20.30. Opið hús fyrir unglinga KFUM og -K húsinu. Kl. 20.00 Æfing hjá Kór Landa- kirkju alla fimmtudaga. Sunnudagur 1. nóvember Allra heilagra messa. Kl. 11.00 Barnaguðsþjónusta. Leggjum allt í hendur Guðs. Kl. 14.00 Messa. Minnst þeirra sem látist hafa liðið ár. Koma má ábendingum um fyrirbænir til prestanna. Altarisganga. Mola- sopi eftir messu. Kl. 20.30 Æskulýðsfundur í Landakirkju. Mánudagur 2. nóvember Kl. 20.00 Saumafundur Kven- félagsins í S afn aðarhéi m i I in u. Kl. 20.30 Biblíulestur í KFUM og -K húsinu. Jóhannesarguðspjall. Þriðjudagur 3. nóvember Kl. 16.00 Kirkjuprakkarar (7-9 ára). Ratleikur um kirkjuna. Kl. 17.00 Æfing hjá Litlum læri- sveinum. Miðvikudagur 4. nóbember Kl. 10.00 Mömtnumorgunn. Fyrir foreldra ungra bama. Kl. 12.05 Bænar- og kyrrðar- stund. L.éttur málsverður á vægu verði. Fimmtudagur 5. nóvember Kl. 11.00 Helgistund í Hraun- búðurn. Öllum opin. Kl. 17.00 TTT-kirkjustarf 10-12 ára bama. K120.30 Opið hús fyrir unglinga í KFUM og -K húsinu. Föstudagur 6 .nóvember K1 9.00 Fermingarbamamót í Landakirkju. Aglow Konur ath. Aglow fundur verður ekki fyrr en 11. nóvember vegna Hollands- ferðar. Áttþú góða Ijismynd með Ijótrnn bakgrunnit Attþú gambt og Íaskaða Ijósmynd? Bíenin'ti,ea giöf "► Hágæöa kodak framköllun Stækkum myndir í allt að 20x30 cm. -+ Prentum myndir/texta á boli -+Búum til grínmyndir fyrir t.d. afmæli “► Búum til passamyndir út úr Ijósmynd “► Fjarlægjum rauðan glampa úr augum "► Hönnum og prentum nafnspjöld "► Lagfærum illa farnar/gamlar Ijósmyndit^L -► Skiptum um bakgrunn á Ijósmyndum ^ -► Slidesmyndir á ijósmyndapappír •’+Skönnum myndir/filmur/slides á floppy/DC "+ Stafrænar myndir á ijósmyndapappír -+Útbúum boðskort fyrir öll tækifæri -► Fjölbreitt úrval af römmum og Ijósmyndavörum ktu viö á oKKur >9 ka0C3nna' 69ute'ka^a- \ ; Bókabúðin v/ Heiðarveg Némskei og helgarnámskeið. Verða 3£JnCL' Upplýsingar og skráning hjá Iðntæknistofnun í símum 570 7290 og 570 7289 eða fraedsla@iti.is lóntæknistof nun 11 Smáar íbúð til leigu Tveggja herbergja íbúð til leigu frá næstu mánaðamótum. Upplýsingar í síma 587 1624 Herbergi óskast Óska eftir að taka á leigu herbergi í tvo mánuði, frá og með næstu mánaðarmótum. Jafnvel gegn heimilishjálp. Er reyklaus. Upplýsingar í síma 587 3627. Halló! Bílskúrsmarkaður. Laugardag 13-17 ogsunnudag 13 - 17. Falleg barnaföt fatnaður, gamlir sófar, tölvuborð og fleira að Stóragerði 7. Símar Hef til sölu tvo nýlega Ericson GSM síma ásamt ýmsum aukahlutum. Upplýsingar veittar I símum 481 1455 og 899 2200 á kvöldin. He-man og Turtles A einhver í geymslu hjá sér He-man eða Turtles kalla, og þessagóðu kalla sem börn hafe unun af, fýrir lítinn pening. Upplýsingar í síma 481 2857. Nagladekk 175/70R13 til sölu. Upplýsingar I síma 481 1574. Til sölu Til sölu Sega leikjatölva fyrir sjónvarp ásamt 10 leikjum. Uppl. I s. 481 2077. Hjónarúm til sölu Hjónarúm 1,60 x 2.00 með tvöföldu gormakerfi til sölu. Lítið notað. Tvö náttborð. Kostar nýtt kr. 80.000 en fæst á 20.000. Uppl. í síma 481 1007. Bíll til sölu Til sölu Opel Astra árg. ‘96, 1600 station. Álfelgur, nýsprautaður, dráttarkrókur og snjódekk á felgum sem fýlgja. Uppl. í síma 481 -3315. Fyrirferðarmikið úr Fyrirferðarmikið karlmannsúr fannst á Túngötu á miðvikudaginn. Upplýsingar í síma48l 1206. Handtaska týnd Handtaska með skilríkjum tapaðist á Lundanum fýrir nokkru. Finnandi vinsaml. hafi samband í síma48l 3204. Gítarleikari - Harmonika Harmonikufélagið óskar eftir að fá gítar- eða bassaleikara til liðs við sig. Aðgangur að hljóðfæri og kennslumyndbandi kemur til greina. Uppl. gefur Bjarni Jónasson formaður í síma48l 1534 - fax 481 3475. Viltu leggja af og líta vel út? Er með frábæra næringar- og fæðubótarlínu og snyrtivörur. 100% náttúrulegar vörur. Get haft kynningar í heimahúsum. Hafið samband í síma 481-1113 eða 698-1113. Linda Marý.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.