Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 29.10.1998, Blaðsíða 19

Fréttir - Eyjafréttir - 29.10.1998, Blaðsíða 19
19 Manda rínu- gott fékk tíu Hópaleikur IBV og Frétta hófst um síðastliðna helgi. Þátttaka var með ágætum en um 40 hópar taka þátt að þessu sinni. Hópunum gekk misjafnlega að tippa á rétt úrsiit um helgina eins og gengur og gerist. Hópnum Mandarínugotti, sem í eru félagarnir Svenni Þórðar og ^ Grétar Omarss, gekk best að þessu sinni og fengu þeir félagar 10 rétta sem verður að teljast mjög gott á einfalda röð. Tveir hópar fengu 9 rétta, Einar Jaxl og Vinstri bræðingur. Aðrir hópar voru með minna. En staðan eftir fyrstu viku er þannig: í A-riðilI: Mandarínugott 10, Einar Jaxl 9, Flug-eldur 8, Refirnir, Austurbæjargengið og Rauðu Djöflarnir 7, Hænurnar, Mamm'ans Drésa, Munda, og VSV 6 og Frosti feiti 5 B-riðill: Vinstri bræðingur 9, JóJó, E.R. og Hrossagaukarnir 8, Gleraugnaglámar, Rauða- i‘ gengið, Sein-heppnir, Bæjarins bestu og Rúblan 6, Allra bestu vinir Ottós 5 og Doddarnir 4 C-riðill: Bláa-Ladan, Scrabbl- arar, og Reynistaður 8, Kóngarnir 7, Gaukshreiðrið, Klaki, Mariner, Bing- Brothers, Klapparar og Stína og Tóta 6 og Pörupiltar 4 D-riðill: Veltingurinn 7, Villta- Vestrið, Tottararnir, H.H.-Flokkur og KIúsó 6, Don Revie, Dumb and Duntber og Skódinn 5, Hanarnir og Húskross 4 Þótt þátttaka hafi verið með ágætum þá ætlum við að gefa fleiri hópum tælifæri á að taka þátt. Verður þá lélegustu vikunni hent út þannig að 9 vikur gilda. Þannig að enn er möguleiki á að taka þátt í þessum skemmtilega hópaleik. Um næstu helgi ætlum við að byrja með hinn frábæra Monrad-leik og vonandi koma flestir og taka þátt í Monrad- leiknum. Einnig viljum minna á að hægt er að tippa í gegnum tölvuna í Týsheimilinu á laugardagsmorgnum og renna þá 30% af sölunni til ÍBV í staðinn fyrir 15% á venjulegum sölustöðum en þá verður að muna að setja 900 því það er félagsnúmer IBV. Sölukerfið Iokar 15 nu'nútum fyrir venjulegan lokunartíma í Týsheimilinu. Vonandi koma flestir niður í Týsheimili á laugardögum milli klukkan 10 og 13 og tippa á seðlana og stvrkja þar með unglingastarf ÍBV. Nissandeildin: Grótta/KR 18 - IBV 18 Glaesilegt jöfnunarmark Sannkallað glæsimark tryggði Eyjastúlkum annað stigið, þegar þær heimsóttu Seltjarnarnesið síð- astliðið föstudagskvöld. Heima- menn í Gróttu/KR voru með pálmann í höndunum í lokin, en það var Marie Axelsson, þjálfari IBV, sem jafnaði metin, 18-18, með glæsilegu skoti úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn. Eyjastelpur voru mun beittari í leiknum og voru meðal annars tveim- ur mörkum yfir í hálfleik, 7 - 9. í seinni hálfleik jafnaðist leikurinn og þegar um ein og hálf mínúta var til leiksloka var ÍBV einu marki yfir. En röð mistaka í sókninni breytti stöðunni í 18-17 fyrir Gróttu/KR og leiktíminn rann út. Það var síðan Maria Ax- elsson, sem jafnaði metin eins og fyrr segir. „Þegar á heildina er litið held ég að þetta hafi verið sanngjöm úrslit. Þetta er að slípast saman hjá okkur og við eigum enn þó nokkuð í land. Vömin er á réttri leið og var góð í þessurn leik, en sóknin hefur verið betri og við töpuðum boltanum allt of oft í sókninni." sagði Stefanía Guðjóns- dóttir, sem spilaði sinn fyrsta leik í langan tíma eftir erfið meiðsli. Mörk ÍBV: Amela 7, Ingibjörg 4, Marie 4, Elísa 2 og Jennie 1. Handbolti: Fjölliðamót yngri flokkanna Stelpurnar í 4* flokki stóðu sig best Frá leik ÍBV og Vals i fbróttamiðstööinni um helgina. 4. flokkur kvenna: Fjórði flokkur kvenna lék í 2.deild og fór keppni fram á Seltjamamesi. Úrslit urðu þannig: ÍBV - Breiðablik 12-10 ÍBV - Grótta/KR 11-7 ÍBV - Haukar 10-16 Markaskorarar í leikjunum voru; Edda Sigrún 21. Bjamý 5, Aníta 4 og Kristjana 3. 3. flokkur kvenna: Þriðji flokkur kvenna lék í 1. deild og fór keppni fram hér í Vest- mannaeyjum. Stelpumar stóðu sig ágætlega og í flokknum eru margar efnilegar stelpur, sem nú þegar eru famar að banka á dymar hjá meistaraflokknum. Úrslit leikja urðu sem hér segir: ÍBV-Valur 10-10 ÍBV-FH 15-18 ÍBV - Fjölnir 10-13 ÍBV - Grótta/KR 17-12 Markaskorarar í leikjunum voru; Hind 17, Aníta 9, Anna Rós 9, Edda 7, Eyrún 5, Kolbrún 4, Lilja 1 og Elfa 1. íris Sigurðardóttir varði 24 skot og 2 vítaskot. Þjálfarar em Guðfinnur Krist- mannsson, Mickail Akbashev og Marie, þjálfari meistaraflokks kvenna. 3. flokkur karla: Þriðji flokkur karla lék í 2. deild og fór keppni fram í Digranesi í Kópavogi. Úrslit urðu þannig: ÍBV - Stjaman “ 18-25 ÍBV - Haukar 21-24 ÍBV-HK 15-15 Markaskorarar í leikjunum voru; Unnar 16, Sigurður Ari 11, Gísli 7, Elías Ingi 7, Bjami Rúnar 6, Leó Snær 3, Bjarki Steinn 3 og Sigurður 1. Kristinn Jónatans varði 19 skot. Þjálfarar eru Sigurður Bragason og Mickail Akbashev ÆFINGATAFLA YNGRI FLOKKA ÍBV í KNATTSPYRNU 25. OKT. TIL JÓLA MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAU SUN MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAU SUN FRÍ- DAGUR Tími Frá Til Hvar Hvað Tími Frá Til Hvar Hvað Tími Frá Til Hvar Hvaö Tími Frá Til Hvar Hvað Tími Frá Til Hvar Hvað Tími Frá Til Hvar Hvað Flokkur FR(- DAGUR Tími Frá Til Hvar Hvað Tími Frá Til Hvar Hvað Tlmi Frá Til Hvar Hvaö Tími Frá Til Hvar Hvað Tími Frá Til Hvar Hvað Tími Frá Til Hvar Hvað Þjálfarar; Björn Elíasson og Zeljko Sankovic 20.00 21.00 Týsh. T/T 18.45 19.45 Þórsh. Erobik 17.00 18.00 Týsh, Lyftinqar 21.45 ,22.45 íþr.hús Fótb. 14.00 15.00 Týsh. T/T 11.00 12.00 Týsh. Fótb. 3 Þjálfarar: Sigurlás Þorleifs og Zeljko Sankovic 17.00 18.00 Þórsh. Erobik 20.10 ,21.00 íþr.hús Fótb. 17.00 18.00 Þórsh. Erobik 19.30 20.30 Týsh. T/T 12.00 13.00 Þórsh. Tækni 12.00 13.00 Týsh. Fótb. Þjálfari: Zeljko Sankovic 18.00 19.00 Týsh. Lyftingar 16.00 17.00 Þórsh. Tækni 16.00 17.00 Þórsh. Erobik 20.30 21.30 Þórsh. T/T 11.00 ,12.00 íþr.hús Fótb. 9-10 Týsh. T/T 18-19 Týsh. Fótbolti 4 Þjálfarar: íris Sæm. og Zeljko Sankovic 19.20 ,20.10 íþr.hús Fótb. 17.00 18.00 Þórsh. Tækni 17.00 18.00 Þórsh. Erobik 17.00 18.00 Týsh. T/T 13.00 14.00 Týsh. Fótb. Þjálfari: Zeljko Sankovic 17.00 17.50 Týsh. Fótb. 18.00 19.00 Þórsh. Tækni 18.00 19.00 Þórsh. Erobik 18.00 19.00 Týsh. T/T 11.00 ,12.00 íþr.hús Fótb. 5 Þjálfarar: Zeljko Sankovic og Olga Stefánsd. 16.00 17.00 Þórsh. Erobik 15.00 16.00 Þórsh. Tækni 16.40 17.30 Týsh. Fótb. 16.00 ,17.00 íþr.hús Fótb. cc Q_ Þjálfarar: Jón Óli og Zeljko Sankovic 15.00 16.00 Þórsh. Fótb. 15.00 16.00 Þórsh. Tækni 17.30 18.20 Týsh. Fótb. 10.00 ,11.00 íþr.hús Fótb. 6 Þjálfarar: Erna Þorleifs. og Zeljko Sankovic 18.00 19.00 Þórsh. Tækni. 17.00 17.50 Týsh. Fótb. 16.00 17.00 Þórsh. Fótb. _J LU h- C/) Þjálfari: Sigurlás Þorleifs 17.00 18.00 Þórsh. Fótb. 17.50 18.40 Týsh. Fótb. 15.00 16.00 Þórsh. Fótb. CC < * 7 • Æfingataflan gildir til jóla. ATH! Þri. og mið. frá 11-12 og fimmtud. frá kl. 10-12 eru lausir tímar í Týsheimili. Ef þú hefur tíma, endilega að mæta því Zjelko verður þar. Yfirþjálfari: Zeljko Sankovic, sími 896 3385, hs. 481 2633 Þjálfari: Sigurlás Þorleifs 16-17 Þórsh. Fótb. 14-15 Þórsh. Fótb. Œ h- (/) 8 ATHUGIÐ! Erobiktímar hefjast nk. þriðjudaoinn 3. nóvember. Erobiktímar og staðsetning gætu breyst í einstökum tilfellum en það verður látið vita á fótboltaæfingunni á undan. ATHUGIÐ! Brevtinaar hafa verið gerðar frá áður auglýstri æfingatöflu í erobiktímum í 3. og 5. flokki drengja og 3. og 4. flokki stúlkna. Verið dugleg að mæta á æfingingar. Æfingin skapar meistarann. Knattsyrnudeild ÍBV Bikarleikur í körfunni Á laugardaginn fer fram hér í Vestmannaeyjum. leikur í 32-liða úrslitum bikarkeppni Körfuknatt- leikssambandsins. Þá fær ÍV lið Stjömunnar í heimsókn og hefst leikurinn klukkan þ4:00. Stjarnan spilar í 1. deild en ÍV er með betri liðum í 2. deildinni, þannig að þetta verður án efa hörkuviðureign. Lokahóf hjá knattspyrnufólki Lokahóf meistaraflokks karla og kvenna fer fram næstkomandi laugardagskvöld. Samkoman mun fara fram f Kiwanishúsinu og hefst borðhald klukkan 20:00. Kvennalið ÍBV náði sínum besta árangri í sutnar, þegar þær lentu í 4. sæti í Meistaradeild kvenna og karlalið ÍBV vann þrefalt í sumar, eins og allir vita. Það ætti því ekkert að vanta uppá stemmninguna hjá knattspymufólkinu á laugardaginn. Framundan: HANDBOLTI: Laugardagur 31. október Kl. 16:30 mfl.kv ÍBV - Stjaman Þriðjudagur 3. nóvember Kl. 20:00 mfl.ka UBK - ÍBV Bikar ÍBVb - Ögri Bikar Miðvikudagur4. nóvember K1.20:00 tnfl.kv FH - ÍBV KÖRFUBOLTI: Laugardagur 31. október K1.14:(X) mfl.kaíV - Stjaman Væntanlegir bikar- hafar hefja barátt- una á sunnudaginn Næstkomandi sunnudag kl. 14.00 munu væntanlegir bikarmeistarar karla í handknattleik keppa við Ögra frá Reykjavík í 32 liða úrslitum bikarkeppni HSÍ. Fer leikurinn fram í hinni gamal- grónu íþróttamiðstöð Vestmanna- eyinga. Liðið sem hér um ræðir er hið margfræga lið ÍBV b sem hefur marga hildi háð á leikvöllum landsins og náð að hrella hvem einasta andstæðing sem hefur orðið á vegi þeirra í löngum og ströngum bikarkeppnum til þessa. Það má segja að undirbúningurinn á keppninni hafi hafist strax í júní á síðasta sumri, þ.e. |regar liðið þurfti að skrá sig til keppni. Síðan þá hefur verið hringt reglulega í HSÍ og athugað hvort ekki sé allt á hreinu með skipulagningu mótsins og hafa allir leikmenn liðsins beðið um frí í vinnunni helgina sem úrslitaleikurinn fer fram í vor. Ágóðinn af bikarúrslitaleiknum mun renna óskiptur til A-liðs ÍBV. í leiknum á sunnudaginn verður nýr fyrirliði í liði ÍBV þar sem nýi fyrirliðinn telur að gamli fyrirliðinn hafi verið afspyrnuslakur undan- farin ár og eigi fullt í fangi með að hugsa unt sjálfan sig inni á leikvellinum. og í ljósi þess er þessi jákvæða breyting gerð á liðinu. Sjáumst í höllinni á Sunnudaginn ! Kveðja, Eyþór - Liðið

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.