Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 10.12.1998, Page 1

Fréttir - Eyjafréttir - 10.12.1998, Page 1
Hver eyðilagðl bílinn hennar IngibjargarP Ingibjörg Bjarna- dóttir varð fyrir þeirri óskemmti- legu reynslu um síðustu helgi að bíllinn hennar var eyðilagður þar sem hann stóð austur við Skans. Bíllinn er af gerðinni Mazda 323, árgerð 1985 og lagði Ingibjörg honum við Skansinn eftir hádegi á sunnu- daginn þegar hún fór að viðra hundinn. „Þegar ég kem til baka fer bíllinn ekki í gang þannig að ég varð að skila hann eftir,“ segir Ingibjörg. „Eftir vinnu á mánudaginn fór ég að huga að bflnum og var aðkoman Fyrsta nýsmíði fyrir Vestmanna- eyjaflotann um árabil er nú að verða að veruleika. Fréttir hafa fyrir því áreiðanlegar heimildir að útgerð Hugins VE hafi ákveðið að láta smíða nýtt skip í Chile. Gengið mun verða frá samningum eftir næstu helgi. Skipið verður 1800 brúttórúmlestir að stærð, 68 m að heldur óskemmtileg. M.a. var búið að bijóta rúður og svissinn var ónýtur. Er bfllinn það mikið skemmdur að mér er sagt að ekki borgi sig að gera við hann.“ Ingibjörg segist gera sér grein fyrir því að verðmætið sé ekki mikið í þetta gömlum bfl en segir að fyrir sig sé þetta tilfinnanlegt tjón. Ástandið hjá mér er þannig að ég ætlaði að keyra bflinn út. Þetta er því mjög til- finnanlegt tjón fyrir mig, ekki síst á þessum tíma nú þegar styttist til jóla. Ég geri engum illt hér í Vest- mannaeyjum og veit ekki hvers ég á að gjalda. Vil ég hér með lýsa eftir vitnum að þessu skemmdarverki," sagði Ingibjörg að lokum. lengd og 14 m á breidd. Til saman- burðar má geta þess að Huginn VE er 475 brúttórúmlestir. Ekki er vitað um heildarkostnaðarverð enda mun það ekki liggja fyrir fyrr en við endanlega samningagerð. Áætlað er að skipið verði tilbúið í janúar árið 2000.. Eldri Huginn verður væntanlega seldur þegar að því kemur. ttkumaður sleppur ótrúlega vel Betur fór en á horfðist á sunnudagskvöld þegar bífreið fór út af útsýnispalli austur á nýja hrauni. Hrapaði hún um tíu metra niður fyrir pallinn en ökumaður slapp með minniháttar meiðsli. Svartaþoka var þegar óhappið átti sér stað. Ökumaðurinn, Jón Ægir Jónsson, 18 ára gamall, uggði ekki að sér, bifreiðin lenti á steini í kanti pallsins og síðan valt hún niður brattan slakkann í hraunið fyrir neðan. Jón Ægir var einn í bifreiðinni og er talið að hann hafi legið meðvitundarlaus í u.þ.b. klukkustund áður en hann raknaði úr rotinu. Hann komst við illan leik í bæinn en lögreglan flutti hann síðan á sjúkrahúsið þar sem gert var að sárum hans. Jón Ægir reyndist rifbeinsbrotinn og skorinn í andliti og handleggjum en þykir hafa sloppið undravel, miðað við aðstæður. Er talið að líknarbelgur og bflbelti hafi bjargað lífi hans en bifreiðin er að öllum líkindum ónýt. Ami lohnsen er ekki einn um hituna Eins og ákveðið hefur verið mun verða viðhaft prófkjör laugardag- inn 6. febrúar 1999 um val fram- bjóðenda Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi við næstu alþingis- kosningar. Eins og kunnugt er hefur Árni Johnsen gefið kost á sér í 1. sæti listans, en fleiri eru nú að hugsa sér til hreyfmgs. Þeirra á meðal eru Óli Rúnar Ástþórsson framkvæmdastjóri sem gefur kost á sér í 1.-2. sæti, Kristín Þórarinsdóttir hjúkrunarfræð- ingur í Þorlákshöfn gefur kost á sér í 2.-3. sæti. Kjartan Ólafsson garð- yrkjustjóri og Bjöm Kjartansson rakari hafa einnig gefið út að þeir gefi kost á sér í 1; sæti listans. Óli Rúnai' Ástþórsson framkvæmda- stjóri Atvinnuþróunarsjóðs Suður- lands hefur tilkynnt að hann muni taka þátt í prófkjörinu. Óli Rúnar er Eyjamaður búsettur á Selfossi. Óli Rúnar segir að hann ætli að gefa kost á sér í 1.-2. sæti listans. „Ég er nýtt andlit í pólitfldnni og hef eldrei starfað í pólitík. Hins vegar tel ég mig vel kynntan í gengum Atvinnu- þróunarsjóð og mun nota reynslu mína þar til þess að vinna að byggða- og atvinnumálum. Ég er sannfærður um að reynsla mín í því starfi muni nýtast mér á þingi.“ Óli Rúnar segir að erfitt sé að meta fylgi sitt í Vestmannaeyjum á þessu stigi málsins, enda framboðsffestur til 7. janúar. „Ég tel mig eiga góðan stuðning á öllu Suðurlandi, en um stuðning í einstökum byggðarlögum get ég ekki dæmt nú á þessu stigi. Eins og ég sagði er ég nýtt andlit í pólitfldnni og þarf kannski að kynna mig betur en þeir sem hafa þekktari andlit. En þetta er hin lýðræðislega leið og það kostar alltaf sitt að taka þátt í slflcri baráttu,“ segir Óli Rúnar. Kristín Þórarinsdóttir sem gefur kost á sér í 2.-3. sæti listans segist aldrei hafa tekið þátt í prófkjöri áður. „Ég hef alltaf verið virk í sveitarstjóm- armálum og í flokknum. Mér finnst að konur eigi að láta meira til sín taka og meðal annars þess vegna býð ég mig fram.“ Aðspurð um það hvemig hún meti stöðu sína í Eyjum sagði hún. „Ég styð öll góð mál og finnst að ekki sé hægt að leggja málin þannig upp að taka ákveðna staði út úr,“ segir Kristín. ísfélagið gefur ferskasíld í annað skiptið á nokkrum árum hafa forráðamenn Isfélagsins á- kveðið að gefa þeim sem vilja fersk sfldarflök, með eða án roðs. Sigurður Einarsson, forstjóri, segir að sfldin verði afhent í fiskvinnslu félagsins að Strandvegi 102. „Trausti Marinósson, verkstjóri, sér um að koma sfldinni til fólks. Verður það á milli klukkan 13.00 og 17.00 í dag og á morgun. Þeir sem hafa áhuga á að nýta þetta tækifæri hafi samband við Trausta og er gengið inn að vestan- verðu,“ sagði Sigurður. Bílaverkstæðið BRAGGINN s/f. RÉTTINGAR OG SPRAUTUN: Flötum 20 ■ Sími 481 1535 VIÐGERÐIR OG SMURSTÖÐ. Græðisbraut 1 ■ sími 4813. Vetraráœtlun Herjólfs Mán - lau Sunnudaga Aukaferðir föstudaga Frá Eyjum Frá Þorl.höfn kl. 08.15 kl. 12.00 kl. 14.00 kl. 18.00 kl. 15.30 kl. 19.00 /míaw /ti/ið Sími 4812800 Fax 481 2991 Heriólfur

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.