Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 29.12.1998, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 29.12.1998, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 29. desemberl998 Fréttir 3 Séreignadeild Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja tekur til starfa frá 1. janúar 1999 •Skattfrjálst 2% viðbótariðgjald í lífeyrissjóð frá áramótum. •Greiðslur í séreignadeild eru séreign hvers sjóðfélaga. •Útborgun séreignarsparnaðar getur hafist við 60 ára aldur og greiðist út á minnst 7 árum. •Frjáls lífeyrissparnaður erfist við andlát sjóðfélagans. •Ávöxtun séreignar er aðskilin frá sameign í lífeyrissjóði. Hægt er að velja á milli tveggja mismunandi ávöxtunarleiða frá byrjun, til að koma á móts við óskir og aðstæður sjóðfélaganna. Einnig er boðin ný einföld og 30 - 50% ódýrari líftrygging, þar sem ekki er krafist læknisskoðunar. Iðgjald er dregið frá séreign. I Dæmi um árlegan sparnað: | Með 2% framlagi í frjálsan lífeyrissparnað nemur | árlegur sparnaður einstaklings með 150.000 kr. | mánaðarlaun 36.000 kr. Að auki kemur 3.600 kr. | mótframlag atvinnurekanda, sparnaður samtals | 39.600 kr. Skattalækkun vegna sparnaðar er 14.052 kr. Það munar um minna ! Frjáls lífeyrissparnaður + líftrygging = aukið öryggi! Öllum er heimilt að safna frjálsum lífeyrissparnaði í Séreignadeild LífeyrissjóðsVestmannaeyja, til viðbótar hefðbundnum réttindum, og líka þeim, sem skylt er að greiða 10% iðgjald í annan lífeyrissjóð. Lífeyrissjóður Vestmannaeyja og Lífeyrissjóður Norður- lands hafa ákveðið að hafa samvinnu um rekstur séreigna- deilda. Tveir öflugir lífeyrissjóðir á landsbyggðinni tryggja þannig hagkvæman rekstur séreignadeilda sinna í krafti stærðarinnar. Kynningu á kostum séreignadeildarinnar og nýjum líftryggingum verður dreift í byrjun janúar. Eyðublöð til að staðfesta þátttöku í Séreignadeildinni og samningar um líftryggingu munu fylgja kynningunni,og fást einnig á skrifstofu LífeyrissjóðsVestmannaeyja. V^ Gleðilegt nýtt ár! LIFEYRISSJOÐUR VESTMANNAEYJA SJOVA ALMENNAR opna í nýju húsnæði Mánudaginn 4. janúar nk. flytjum við að Skólavegi 21, Geysishúsið. Af því tilefni bjóðum við bæjarbúum að þiggja kaffiveitingar á opnunardaginn milli kl. 13.00 og 17.00. Verið velkomin. Bestu nýárskveðjur, Aðalsteinn Sigurjónsson og Þórunn Jónsdóttir Athugið, ný símanúmer. Sími: 481-3575, fax: 481-3570

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.