Fréttir - Eyjafréttir - 29.12.1998, Blaðsíða 16
Umfangsmiklum breytingum á Emmu VE lýkur í dag:
Skipið lengt og skipt um aðatvél
Togskipið Emma VE hef'ur í haust
verið í umfangsmiklum breyting-
um úti í Stettin í Póllandi. Héðan
fór skipið í endaðan september en
nú sér fyrir endann á breyting-
unum.
Kristján Óskarsson, útgerðarmaður,
sagði að aðalbreytingamar fælust í
lengingu skipsins upp á 5,5 metra. Þá
hefði einnig verið skipt um aðalvél,
sett í það ný Caterpillarvél, aðeins
stærri en sú sem fyrir var. Lunningar
hefðu einnig verið hækkaðar og þeim
lokað fram að stýrishúsi.
Kristján sagði að áætlað væri að
smíðinni lyki í dag, 29. desember, en
þá væri eftir að hallaprófa ásamt
fleim. Hann sagðist fara út 4. janúar
og áætlað væri að leggja af stað til
Eyja um miðjan janúarmánuð.
Kristján sagðist vera mjög ánægður
með hvemig til hefði tekist enda væm
Pólverjamir góðir í stálinu eins og
hann orðaði það.
Emma VE hefurtekið
miklum stakkaskiptum
við breytingarnar.
P
K
Frétta- og ouglýsingasími: 481-3310 * Fax 481-1293
FLUTNINGAR ■ VESTMANNAEYJUM
Degltgar ferilr hvtrt é land tem *r.
Vöruafgreiðsla
Sklldlngavegi 4 Siml 481 3440
Vöruafgreiðsla ■ Reykjovík
AðaMutningar Héðlnsgöhi 3
Síml SSl 3030
j Sendibílaakstur innanbæjar.
Vilhjálmur Bergsteinsson
S£HdÍf£fldA6tU
*481-2943,
m 897-1178
----------------------------m
Á laugardaginn útskrifuðust
32 nemendurfrá Fram-
haldsskólanum, fimmtán
stúdentar, þrettán
vélaverðir, tveir luku
verslunarprófi, einn
rafvirkjun og einn nemandi
útskrifaðist af íþróttabraut.
Þetta er 19. starfsár skólans
og mun hann því fagna 20
ára starfsafmæli á næsta
ári.
Útskriftin var að venju í
Bæjarleikhúsinu og hér sést
Ólafur Hreinn Sigurjónsson,
skólameistari með stú-
dentunum sem útskrifuðust
að þessu sinni.
Opnunar-
tími KÁ
um áramót
I blaðinu í dag urðu þau mistök að
röng auglýsing birtist frá KA.
Þar er opnunartími verslana KA í
Vestmannaeyjum um hátíðimar
auglýstur. Viðkomandi eru beðnir
velvirðingar á þessum mistökum en
réttur er opnunartíminn svona:
Tanginn: Laugardagurinn 2. janúar,
opið frá 10 til 18.
Sunnudaginn 3. janúar. Lokað.
Mánudaginn 4. janúar opið frá 15 til
18.30.
I Goðahrauni: Laugardaginn 2.
janúar, opið frá 10 til 21.
Sunnudaginn 3. jan. opið frá 12 til 21
Mánudaginn 4. janúar, opið 15 til 21.
Laugardaginn 2. janúar:
Opið frá 9 til 19
Sunnudaginn 3. janúar:
Lokað vegna vörutalningar
H
!<
!*
n
i
m
iii
s
m
■n
iii
!n
m
!n
!n
!n
m
m