Fréttir - Eyjafréttir - 21.01.1999, Page 7
Fimmtudagur 21. janúar 1999
Fréttir
7
Jón G. Valgeirsson hdl.
Ólafur Björnsson hrl.
Sigurður Jónsson hrl.
Sigurður Sigurjónss. hdl.
FASTEIGNASALA
smmEGMsvEsmmEYJUMSÍMiwm
Hásteinsvegur 36,nh- Ágæt 3
herb. 89m2 íbúö á jarðhæð.
Snyrtileg eign að utan sem
innan. Verð: 3.900.000
Herjólfsgata 7,eh- Mjög flott 3
herb. íbúð í hjarta bæjarins. Nýtt
eldhús, nýtt baðherbergi. Nýjar
vatns og rafmagnslagnir. íbúðin
er sem ný. Verð: 5.300.000
Nýjabæjarbraut 3, nh,- Ágæt 2
herb. 68m2 íbúð í austur-
bænum. Góð staðsetning. Sér
þvottahús. Ath. skipti á stærri
eign. Verð: 3.500.000
Æ
Strembugata 16,nh.- Mjög flott
3 herb 100m2 íbúð á neðri hæð.
Flottur glerveggur sem skilur að
herbergi og gang. Gólfefni: flísar
og parket.
Verð: 5.300.000
Fyrirlestur um samstarf Heiniilis og skóla.
í kvöld, fimmtudaginn 21. janúar kl. 20 flytur Edda Sóley
Óskarsdóttir fyrirlestur um samstarf Heimilis og skóla í sal
Barnaskólans
Foreldrafélag B.V.
Þakkir frá Jólarásinni.
Við viljum þakka öllu því góða fólki, sem lagði okkur lið við
rekstur á útvarpinu okkar í Féló um jólin. Fjölmargir
unglingar tóku þátt í rekstrinum og er okkur framkvæmd
þessa tómstundastarfs ógjömingur, nema með þeim góða
stuðningi, sem raun ber vitni.
Bestu þakkir
Félóferð.
Við viljum minna á að hin árlega Félóferð verður í
marsbyrjun. Einungis þeir sem ætla að taka þátt í starfinu í
Féló í vetur eiga þess kost að taka þátt í ferðinni.
ViðíFéló
Háls-, nef- og eyrnalæknir
Atli Steingrímsson háls-, nef- og eyrnalæknir
verður staddur á Heilbrigðisstofnuninni í
Vestmannaeyjum daganna 26. - 29. janúar.
Tímapantanir mánudaginn 25. janúar
frákl. 9-14 ís. 481 1955.
Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyjum
Til sölu, ef viðunandi tilboð fæst, er eignin að
Strandvegi 51. Verslunarhúsnæði á besta
stað í bænum, ca. 340 fermetrar.
Upplýsingar hjá Gísla í s. 481-1638 og hjá
Fasteignamarkaði Vestmannaeyja í s. 481-1847
Tilboð í gluggaskipti
Húsfélagið Áshamri 65 óskar eftir tilboðum í gluggaskipti.
Um er að ræða 18 glugga á austurhlið hússins.
Mál glugganna skulu vera:
6 stk. h: 128,8 cm b: 159 cm + sólbekkirca 160 crn(l) og 25 cm(b)
6 stk. h: 128,8 cm b: 118,3 cm + sólbekkir ca 120 cm(l) og 20cm(b)
6stk. h: 119cm b: 138,3 cm -ánsólbekkja
Allir gluggar em með opnanlegu fagi hægra megin, séð utan frá.
Gluggafagið er 24 cm breitt og er það innifalið í breiddarmáli
glugganna hér að ofan. Efnisþykkt er einnig innifalin. Þessi mál eiga
að gefa um lcm í hlaup miðað við núverandi glugga.
Gluggamir skulu vera:
*Verksmiðju framleiddir *með tvöföldu gleri
*gagnvarðir (eftir á) *hvítmálaðir
*með állista í neðra stykki
*með alla málmhluti s.s. hjarir, festingar, skrúfur, nagla
o.þ.h. úr ryðfríu efni
Frágangur að innan skal vera með áfellum og gereftum.
Æskilegt er að verkið verði unnið á tímabilinu apríl/maí 1999.
Tilboðum skal skila fyrir 29. janúar 1999 merkt:
Húsfélagið Áshamri 65, 900 Vm
Hiísfélagið áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða
liafna öllum.
Nánari upplýsingar í síma 481-2257.
Nuddstofa
Guðrúnar
Hef opnað nýja
og notalega
nuddstofu að
Hólagötu 40.
GuðrúnKristmanns
nuddari.
Sími 896 3427
Tilboð vikunnar
Nupo
Iptt 990fr
Næringarduft
Nicotinell
10 c4-C- Tri TyggÍ8Umm'
OLl\* 771 með 84 stk. pakkningu
No.7
r Varalitur
990 KJ. og naglalakk
Apótek
Vestsiíannaeyja
Aðalfundur
r
Vestmannaeyjadeildar Rauða kross Islands
Aðalfundur Vestmannaeyjadeildar Rauða kross
Islands verður haldinn laugardaginn 23. janúar í
húsnæði deildarinnar, Arnardrangi og hefst hann
kl. 5 e.h.
Dagskrá samkvæmt lögum RKÍ.
Birna Zophaníasdóttir starfsmaður svæðis-
skrifstofu Suðurnesja kynnir hugtakið sjálfboðin
þjónustao.fl. Vm.deildRKÍ
Öll almenn heimilistækja
og raflagnaþjónusta.
EINAR HALLGRÍMSSON
Verkstæði að
Skildingavegi 13
® 481 -3070 & h® 481 -2470
Far® 893-4506.
Smáar
Til sölu trommugrind
Til sölu lítið notuð Pearl
„drumrack" (trommugrind) með
klemmum, lítið notað. Uppl. í s.
481-2130 og 481-1876
Bíll til sölu
MMC Pajero SW 3,0, sjálfskiptur
árg. ‘95. Ekinn 40 þús. km.
Uppl. í s. 481-1991
Óskast keypt
Vantar ódýra regnhlífakerru,
helst sem hægt er að leggja niður
bakiðá. Uppl.ís. 481-2233
Gleraugu í óskilum
Á ritstjórn Frétta eru lítil og nett
gleraugu í óskilum.
íbúð til leigu
í miðbæ Vestmannaeyja er til
leigu 4 herb. séríbúð. Ibúðin er
tæpir 102 m2. Uppl. í s. 481-1133
íbúð til leigu
3ja herbergja íbúð til leigu.
Uppl. ís. 481-2807 e.kl. 17.00
Bíll til sölu
Ford Sierra ’87. Ekinn 158 þ. km.
Nagladekk og rafmagn í rúðum.
Verð 130 þúsund kr.
Uppl. ís. 892-7741 og 481-2919
Húsnæði óskast
Vantar 3ja herb. húsnæði frá og
með 1 .maí. Meðmæli ef óskað er.
Uppl. gefur Lilja í s. 456-4569 á
kvöldin.