Fréttir - Eyjafréttir - 21.01.1999, Side 12
12
Fréttir
Fimmtudagur21. janúar 1999
Þessi Ijósmynd er frá Byggðasafni Vestmannaeyja. Myndina sendi Sigurður Marinósson,
forstjóri Mónu, en á henni er sigursælt fótboltalið 3. flokks Þórs 1944. Efri röð frá vinstri: Már
Erlendsson, Hróbergi, Ólafur Ólafsson, Gimli, Jóhann Friðfinnsson, Hólnum, Kristján
Georgsson, Vestmannabraut 25, Jóhann Björgvinsson, Skógum. Neðri röð frá vinstri: Birgir
Sigurðsson, Burstafelli, Sigurður Marinósson, Ásavegi 5, Leifur Ársælsson, Fögrubrekku,
Guðlaugur Helgason, Heimagötu 30 og Sveinn Sigurðsson, Ásavegi 7. Fremst situr
markmaðurinn LárusJ. Long, Túngötu 17.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
hlýhug við andlát
Bjarna Bjarnasonar
frá Hoffelli
Vestmannaeyj um
Fyrir hönd aðstandenda
Jónína Bjamadóttir
Magnús Karlsson
Helga Bjamadóttir Hjalti Jóhannsson
Einar Bjamason Ester Ólafsdóttir
Ástkær faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi
Þórarinn Magnússon
kennari frá Vestmannaeyjum
Asparfelli 6, Reykjavík
sem lést á Landakoti mánudaginn 18. janúar verður jarðsunginn frá
Landakirkju Vestmannaeyjum, laugardaginn 23. janúarkl. 14.
Sigurður G. Þórarinsson Kristbjörg U. Grettisdóttir
Ásmundur J. Þórarinsson Bima Ó. Jónsdóttir
Linda, Curtis, Emil, Berglind, Lauga, Óskar, Beggi, Bjartey,
Bryndís Björk, Rebekka og bamabamaböm
Kiwanisfélagar!
Munið fundinn í kvöld á Fjörunni kl. 19.30
Vegna mikillar þátttöku á þorrablótið á
laugardag, verðurforsala aðgöngumiða
á föstudagskvöldið kl. 20 -21
Hvað er Tarot og hvernig eru
Tarotspilin notuð? '
Kynning í Sóknarsalnum við Heiðarveg,
fimmtudag 21. jan kl. 20.30
Skráning á væntanlegt námskeið á sama stað.
Matthildur.
[■>;•' I — ...— •• ■ . ■ 1 ^SSBSSB — "■•^cvb
Kr .iftny vundanuil í |)inni fjiilskyldu
Al-Anon
lyrir ifltinj* ja vini alkóhóli.stu
í |)essuin suintiikuin [•etur |)ú:
llitt udru sem t’líniu vió sanis konar vaii(laninl.
I;’ræilst uni alkóliólisnia sem sjiikdóni
Öðlast von í stad örvæntingar
Hætt ústundid innan Ijiilsky Idunnar
Hytítít iipp sjálfstruust |)itt
tumhcrbcrgi Landukirkju
(genffið inn um aðaldyr)
manudajja kl. 20:00.
AÐALSAFNAÐARFUNDUR
Aðalsafnaðarfundur fyrir árið 1998 verður haldinn í
Safnaðarheimili Landakirkju sunnudaginn 24.
janúar 1999 að aflokinni guðþjónustu og messukaffi
um kl. 16.00
1. Ársskýrsla sóknamefndar.
2. Ársreikningar.
3. Ársskýrslur sóknarpresta og starfsmanna.
4. Önnur mál sem upp kunna að koma.
Sóknamefnd
Aðalfundur
Fiskmarkaðs Vestmannaeyja hf.
fyrir starfsárið 1998 verður haldinn laugardaginn 30.
janúar 1999, kl. 17.00 í uppboðssal Fiskmarkaðs
Vestmannaeyja hf (nýja húsinu), Botni, Friðarhöfn.
Dagskrá fundarins verður eftiifarandi:
1. Skýrsla stjómar fyrir síðastliðið starfsár.
2. Rekstrar- og efnahagsreikningar félagsins
ásamt endurskoðunarskýrslu endurskoðanda
félagsins lagðir fram til staðfestingar
3. Önnur venjuleg aðalfundarstörf
4. Önnur mál.
Stjóm Fiskmarkaðs Vestmannaeyja hf.
Botni Friðarhöfn Po.box 223 902 Vestmannaeyjum
Sími: 481-3220 og 481-3221 fax: 481-3222
fmv@eyjar.is
UMBOÐÍEYJUM:
Friðfinnur Finnbogason 481-
1166 og 481-1450
tik ÚRVAL- ÚTSÝN
fg) TOYOTA
T~ákn um gceði
ÍDcíDMssBaaaa'
il III
Kristján Ólafsson, löggiltur bílasali
Símar: 481 2323 & 898 3190
Eyjataxi
Nýtt símanúmer
698 2038
A-A fundir
A-A fundir eru haldnir sem hér
segir í húsi félagsins að Heima-
götu 24: Sunnudaga kl. 11:00,
mánudaga kl. 20:30 (Spora-
fundir), þriðjudaga kl. 20:30
(kvennadeild), miðvikudaga kl.
20:30, fimmtudaga kl. 20:30,
föstudaga kl. 19:00 og 23:30 og
laugardaga, fjölskyldufundur,
opinn, reyklaus, kl. 20:30.
Móttaka nýliða hálfri klukkustund
fyrir hvern auglýstan fundartíma.
Athugið símatíma okkar sem eru
hvem fundardag og hefjast 30
mín. fyrir ákveðinn fundartíma og
eru f 2 klst. í senn.