Fréttir - Eyjafréttir - 21.01.1999, Side 19
Fimmtudagur 21. janúar 1999
Fréttir
19
Mandar-
ínugott
og Hús-
kross
standa
best að
vígi
Úrslitakeppnin í hópaleik ÍBV og
Frétta hélt áfranr um síðustu helgi
og eru línur famar að skýrast nú
þegar síðasta umferðin er aðeins
eftir. Tveir hópar standa best að
vígi fyrir lokaumferðina en þetta
eru hóparnir Mandarínugott
(Svenni Þórðar og Kiddi Gogga) í
A-riðli og Húskross (Óli skóla-
meistari og frú) í B-ríðli. Húskross
náði 10 réttum á mjög erfiðan seðil
og Mandarínugott náði 9 réttum.
Tveir hópar náðu 8 réttum en það
vom hópamir Einar Jaxl og Reyni-
staður. Staðan er annars þessi:
A-riðill: Mandarínugott 27, Hrossa-
gaukarnir og Vinstri bræðingur 24,
Einar Jaxl, E.R. og JóJó 22, Rauðu
Djöflamir21 ogFrostifeiú 19.
B-riðill: Húskross 27, Bláa-Ladan
og H.H. flokkur 25, Don Revie og
Reynistaður 23, Kóngarnir 22,
Klúsó 21 og Scrabblarar 20.
Nýr hópaleikur hófst urn síðustu
helgi (ló.janúar) og olli þátttaka í
honum okkur í getraunanefndinni
nokkrum vonbrigðum þvf aðeins
um 40 hópar tóku þátt sem er
heldur rninna en í síðasta hópaleik.
Vom vonir bundnar við það að
fleiri rnyndu taka þátt, en svo var
ekki. Annars gerðisl lítið í nýja
hópleiknum nema það að Húskross
fékk 10 rétta og Mandarínugott 9
og 11 hópar voru með 8 rétta.
Staðan er annars þessi:
A-riðill: Allra bestu vinir Ottós,
Klapparar og Viking 8, Austurbæj-
argengið, Bæjarins bestu, Einar
Jaxl, Klaki og Refimir 7, Don
Revie og Hænumar 6 og Beyglaður
ljósastaur 5.
B-riðill: Húskross 10, Mamm'ans
Drésa 8, Baukarnir, Bláa-Ladan,
D.C. '99, Hrossagaukamir og Klúsó
7, Pörupiltar og Ungmennafélagið
Óli kokkur 6 og Vinstri bræðingur
5.
C-riðill: Mandarínugott 9, ísfeld-
amir. Reynistaður og Tveir á
Toppnum 8. E.R., Flug-Eldur, Jón
Ó og Bón Ó, Munda, Skódinn og
Staukarnir 6.
D-riðill: Dumb and Dumber,
Gaukshreiðrið, Hanarnir og
Tottaramir 8, H.H. fiokkur og
Mariner 7, Doddamir, Dollumar og
JóJó 6 og Bakara-gengið 5.
Menn virðast ekki átta sig á
leikreglunum í hópaleiknum en þær
fara eftir því hvort Eddi Garðars
(JóJó) kemst í úrslit. Þeir sem sætta
sig ekki við þessar reglur er bent á
að tala við Edda Garðars. Um
síðustu helgi var húskerfið samið af
Þórami en ekki Edda Garðars og
naut kerfið gífurlegra vinsælda
(Guð má vita út af hverju). En
getraunanefndin vonast til að sjá
sem flesta í Týsheimilinu á
laugardagsmorgnum og geta þeir
sem ekki komast milli 10 og 14
komið milli 9 og 10.
Getraunanefnd ÍBV
Nissandeildin: IBV 22 - Valur 19
Ostöðvandi á heimavelli
Eyjamenn fengu Valsmenn í
heimsókn, í Nissandeildinni í hand-
knattleik, si'ðastiiðið föstudags-
kvöld. Stemmningin í höllinni
hefur sjaldan verið betri og má þar
helst Jjakka hinni frísku trommu-
sveit IBV, sem nú þegar hefur vakið
athygli um land allt. Valsmenn
voru engin fyrirstaða fyrir ÍBV í
þessum leik, og eru Eyjamenn enn
án taps á heimavelli í Nissan-
deildinni. Lokatölur urðu 22 -19.
Valsmenn komu einbeittir og
ákveðnir til leiks og ætluðu heldur
betur að binda endi á sigurgöngu ÍBV
á heimavelli.
Leikur liðanna var í jámum til að
byrja með og voru vamir liðanna
fastar fyrir. Þegar leið á hálfleikinn
komust Eyjamenn smám saman í sitt
„heimavallarform" og tóku að síga
fram úr gestunum. Valsmenn áttu
ekkert svar við frískum sóknarleik
heimamanna og vom fjómm mörkum
undir í hálfleik, 12 -8 . Eyjamenn
vom ekki aldeilis hættir og í seinni
hálfleik skomðu heimamenn hvert
markið af fætur öðm og skyndilega
var staðan orðin, 17-11. Þetta fór
mjög svo í skapið á Valsmönnum,
sem vom mjög ósáttir við dómarana í
þessum Ieik, og með stuttu millibili
fengu tveir leikmenn gestanna rauða
spjaldið. Gestimir reyndu hvað þeir
gátu til að minnka muninn, en náðu
aldrei að ógna sigri ÍBV. Það fór svo
að lokum að heimamenn hrósuðu
þriggja marka sigri, 22 - 19.
IBV-liðið var að spila þokkalega í
þessum leik. Sigmar Þröstur varði að
venju mjög vel, Valgarð átti stórgóðan
leik, gegn sínum gömlu félögum og
Svavar var virkilega sterkur á línunni.
Einnig var skemmtilegt að sjá Elías
Bjarnhéðinsson „E1 Puerco“ sýna
gamla takta.
„Þetta voru góð stig. Við lékum
ekki neinn toppleik, en stigin em
dýrmæt. Við reynum að Ieika agaðan
leik og brjóta það síðan upp, þegar það
á við og ég er einna ánægðastur með
að við emm að vinna, þrátt fyrir að
vera ekki að spila neitt mjög
vel,“sagði Þorbergur Aðalsteinsson,
þjálfari ÍBV.
Mörk ÍBV: Valgarð 6/2, Svavar 5,
Sigurður 4, Guðfinnur 4, Daði 1,
Davíð 1, Elías 1
Varinskot: Sigmar Þröstur 17
Meistaradeild kvenna: IBV 23 - Grótta/KR 21
Toppleikur hjá Eyjastúlkum
Á föstudagskvöld fór fram leikur
ÍBV og Gróttu/KR í l.deild kvenna.
Bæði þessi lið eru í neðri hluta
deildarinnar og var því búist við
hörkuleik, og sú varð raunin.
Eyjastelpur hafa átt erfitt
uppdráttar í vetur, en í þessum leik
sneru þær við blaðinu og léku alveg
skínandi vel.
Gestimir höfðu ekki roð í ÍBV í
fyrri hálfleik, þar sem heimamenn
fóm hreinlega á kostum. Mikið sjálfs-
traust var í liðinu og allt gekk upp.
Eyjastelpur komust mest í sex marka
forskot, 13-7, í fyrri hálfleik og allt
stefndi í stórsigur heimamanna.
Grótta/KR náði aðeins að klóra í
bakkann og var staðan í hálfleik, 15-
13. ÍBV náði ekki að fylgja eftir
stórgóðum fyrri hálfleik og gestirnir
komust aftur inn í leikinn. En
Eyjastelpur ætluðu ekki að láta
sigurinn af hendi og léku af mikilli
skynsemi og baráttu. Endaspretturinn
var æsispennandi og fór svo að lokunt
ÍBV tryggði sér tveggja marka sigur,
23-21.
Leikur IBV small heldur betur
saman í þessum leik og er þetta án efa
besti leikur, sem IBV hefur sýnt í
vetur og vonandi verður framhald á.
Amela var gríðarlega öflug í þessum
leik, ásamt Lúsí, löndu sinni í
markinu. Ingibjörg kom sterk inn á
ntikilvægum augnablikum og ungu
stelpumar í liðinu voru sterkar í
þessum leik.
.T'yrri hálfleikur var mjög góður hjá
okkur. Ég held að þetta sé að smella
hjá okkur og það er sérstaklega
jákvætt hvað ungu stelpurnar eru að
koma sterkar inn. Jákvæðnin og
samheldnin var til staðar íþessum leik
og þegar svo er, erum við til alls
líklegar," sagði Ingibjörg Jónsdóttir,
fyrirliði ÍBV.
Mörk ÍBV: Amela 7/2, Ingibjörg 6,
Guðbjörg 4, Jennie 3, Elísa 2, Hind 2.
Varinskot: Lúsíl8.
Sund: Sundfélagið á stórmót SH
Rússlandsmeistari keppir fyrir IBV
Stórmót Búnaðarbankans og VISA
Islands verður haldið um næstu helgi.
Mótið verður í stærra lagi í ár enda
vom skráningar fleiri en nokkm sinni
og varð því að takmarka þátttöku,
sérstaklega yngri sundmanna, vem-
lega.
Ýmislegt gerir þetta árlega mót
merkilegra í ár en fyrri mót. I fyrsta
lagi syndir þar nær allur blómi
íslensks sundfólks en að auki einn
erlendur gestur og nýorðin Eyjakona
með frægan feril að baki. Fyrir utan
Evrópumeistarann Öm og allar hinar
stjömur SH og annarra, þá em tveir
eftirtektarverðir gestir á ferð. Annar
r
Haustmót taflfélagsins fór fram í
herbergi félagsins við Heiðarveg.
Mæting vargóð, alls 8 keppendur. Þar
á meðal einn gamall félagi, Freyr
Valsson, korninn alla leið frá
Þýskalandi. Einnig mátti sjá gamal-
kunnug andlit eins og Þor\ald
Henuannsson og Einar Sigurðsson.
Tefldar vom 20 mín. skákir allir við
alla. Keppnin fór rólega af stað, en er
líða fór á keppnina kom í ljós að við
vomm að eignast nýjan meistara af
yngri kynslóðinni. Því Bjöm Ivar
Karlsson vann með fullu húsi. En þeir
félagar Siguijón, Þoi-valdur og Einar
börðust um annað sætið. Þorvaldur
hafði að síga frantúr á endasprettinum
og ná öðm sætinu.
Björn Ivar Karlsson er því
Haustmeistari Taflfélags Vestmanna-
þeirra er Kristina Goremykia frá
Rússlandi, en hún býr nú og æfir í
Vestmannaeyjum undir stjóm unnusta
síns, Yuri Zinoviev. Kristina er
margfaldur Rússlandsmeistari frá
1993-95. Hún hefur ekki æft um hríð
en er að stefna á toppinn á ný. Hún
varð Evrópumeistari unglinga í 200m
baksundi, 4x1 OOm fjórsundi og varð
önnur í lOOm baksundi. Það er því
mikill fengur að fá hana. I raun má
segja að á mótinu keppi næstum allir,
nema þeir sem em erlendis. Úrslitfrá
mótinu verða birt í næsta blaði.
Kristína keppir fyrir hönd ÍBV.
eyja 1998. Og þarf það ekki að koma
neinum á óvart því hann hefur sffellt
verið að bæta sig og þróa skákstíl
sinn. En úrslit í 4 efstu sætunum urðu
sem hér segir..
1. Bjöm ívar Karlsson með 7 vinninga
af 7 mögulegum.
2. Þorvaldur Hennannsson með 5
vinninga.
4. Sigurjón Þorkelsson með 4 1/2
vinning.
3-4 Einar Sigurðsson með 4 1/2
vinning.
Desemberhraðskákmót Tafifélags
Vestmannaeyja fór fram um ntiðjan
desember. Keppendur voru 6 og var
tefid tvöföld umferð með skiptum
litum. Sigurjón byijaði nú með því að
tapa fyrstu skákinni fyrir formann-
inunt sjálfum og leit nú út fyrir að
keppnin myndi verða í jafnari
kantinum. En eftir þetta tap setti hann
í kraftgír enda vanur bílstjóri og vann
allar skákimar sem eftir voru nema að
hann gerði jafnt við Stefán í annarri
skákinni í seinustu umferðinni. En
úrslit 3 efstu urðu sem hér segir.
1. Siguijón Þorkelsson með 8 !/2 v.
af 10 mögulegum.
2. Bjöm í Karlsson með 7 1/2 v.
3. Ágúst Ö Gíslason með 6 1/2 v.
Skákþing Taflfélags Vestmanna-
eyja stendur nú yfir og er teflt í
herbergi TV í kjallara Félags-
heintilisins við Heiðarveg. Skák-
áhugantenn ætlu að láta sjá sig.
Með skákkveðju Stebbi Gilla
Smástund féll
Islandsmótið í innanhússknatt-
spymu fór fram um síðustu helgi.
Hið geysisterka innanhússlið, Sntá-
stund, brotlenti heldur betur í 1.
deildinni, eftir samfellda sigur-
göngu síðustu þrjú ár. Smástund
yar í riðli nteð Dalvík, Grindavík og
ÍA og töpuðu þeir öllunt leikjum
sínum og féllu í 2. deild. Úrslit
urðu þannig:
Smástund - Dalvík 0-4
Smástund - Grindavík 2-7
Friðrik og Valgeir skomðu
Smástund - ÍA I -5
Friðrik skoraði.
Heirnir Hallgrímsson, leikntaður
Smástundar, sagði í viðtali við
FRÉTTIR að þeir Smástundarmenn
hefðu komið mjög vel andlega
undirbúnir til leiks, en líkamlega
formið hafi orðið þeim að falli.
Stelpurnar stóðu
sigvel
ÍBV-stelpur léku einnig í íslands-
mótinu innanhúss um helgina og
stóðu þær sig mjög vel. ÍBV lék í I.
deild og var í riðli með Stjörnunni,
Haukunt, UBK og KVA. Úrslit
urðu þannig:
ÍBV - Stjíiman 1-5
ÍBV - Haukar 7-2
ÍBV - UBK 3-4
ÍBV-KVA 12-1
Markaskorun ÍBV-liðsins dreifðist
tiltölulega jafnt yfir liðið. Að sögn
Heirnis Hallgrímssonar, þjálfara
ÍBV, voru stelpurnar að spila mjög
vel að undanskildunt leiknum gegn
Stjömunni og gefur þetta vonandi
góð fyrirheit um það sem konta
skal.
ÍBV ekki í úrslit
Karlalið ÍBV lék, líkt og Smástund,
í 1. deild karla og voru þeir í riðli
með Kefiavfk, Selfossi og Val.
Strákamir lentu í þriðja sæti í sínum
riðli og komust ekki í úrslit. Úrslit
urðu þannig:
ÍBV - Keflavík 3-3
ÍBV - Selfoss 6-1
ÍBV - Valur 2-4
Bjarnólfur hafði
betur
Islendingaliðin í Englandi, Brent-
ford og Walsall, léku í bikarkeppni
neðri deilda, síðastliðið þriðjudags-
kvöld. HermannogBjamólfurléku
báðir með sínum liðum og var þetta
hörkuleikur. Eftir venjulegan
leiktíma var staðan, 0-0, og þurfti
því að framlengja. Eftir framleng-
ingu var staðan enn, 0-0, og í
vítaspymukeppninni hafði Walsall
betur, 3-4. Bjamólfi var skipt út af
rétt fyrir leikslok, en Hermann
spilaði allan leikinn og skoraði úr
vítaspymu fyrir Brentford.
FRAMUNDAN:
Sundfélag ÍBV fer á stórmót SH
dagana 22. - 24. janúar
Föstudagur 22. janúar
Kl. 20.00 1. deild kvenna
KA - ÍBV
Miðvikudagur 27. janúar
Kl. 20.00 Nissandeildin
ÍBV - Selfoss