Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 28.10.1999, Síða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 28.10.1999, Síða 12
12 Fréttir Fimmtudagur 28. október 1999 •á^gurlaug Ólafsdóttir, frá Miðgarði, léði okkur gömlu myndina í dag. Hún er tekin á fjórða áratugnum og er af fjölskyldu Péturs Eggerz Stefánssonar og Sigurveigar konu hans. Þau bjuggu hér um tíma, í Garðinum, en Pétur, sem var ættaður úr Svarfaðardal, var m.a. skrifstofumaður hjá Kaupfélaginu Fram. Frá vinstri: Elín Eggerz Pétursdóttir, hjúkrunarfræðingur, Sigurveig, Pétur Eggerz, yngri, Pétur Eggerz Stefánsson, Sólveig Eggerz Pétursdóttir, listamaður. Jón G. Valgeírsson hdl. Ólafur Björnsson hrl. Sigurður Jónsson hrl. SigurðurSigurjónss. hdl. FASTEIGNASALA SmmEGI 48 l/ESTMMAEYJUM SÍMI48W78 Heimasíða:http://wm.eyjsus/logmem Foldahraun 41,3h,A.- Góð99,3 m2 íbúð á þriðju hæð. 3 svefnherbergi. Búið er að klæða og mála blokkina að utan. Verð: 4.200.000 Goðahraun 24- Um er að ræða 187,6m2 einbýlishús. 5 svefnher- bergi. Flott útsýni. Verð: 7.100.000. Möguleiki er á að kaupa húsið allt á yfirtöku lána. Hrauntún 35.-193,3 m2 einbýlishús með bílskúr. 5 svefnherbergi. Nýleg eldhúsinnrétting. Gegnheilt parket að hluta. Verð: Tilboð óskast. Skólavegur 27,nh.-55,0 m2 íbúð á góðum stað í bænum. Eignin skiptist í hol, svefnherbergi, stofu, baðherbergi og eldhús. Góð lán áhvílandi. Verð: 3.900.000 Aðalfundur Aðalfundur Norðlendingafélagsins í Vestmanna- eyjum verður haldinn á Hertoganum laugardaginn 6. nóv. nk. kl. 16.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin Hrútasmölun Hrútasmölun verður laugardaginn 30. október. Mæting kl. 8.30 við réttina sunnan flugvallar. Sauðfjáreigendafélag Vestmannaeyja .vfÍ&Élafe A- OS ' >> < Smáauglýsingar Tapað fundið Hjólið mitt hvarf á föstudag 22.okt. fyrir utan Áshamarsblokkina. Hjólið er 24 gíra, fjólublátt, merkt Super Cycle. Sá sem tók það eða veit hvar það er niður komið, er vinsamlegast beðinn að skila því á sama stað eða hafa samband í síma 481 1418 Bíll til sölu Til sölu er Renault RN 19, árg. '94, ekinn 90 þús. km. Ásett verð 650 þús. Tilboð. Á sama stað er til sölu ódýr bílskúrshurð. Uppl. I s. 481 1374. Barnapía óskast Óska eftir barnapíu, 12-14 ára. Vinnutími eftirkl. 17. Uppl. (s. 481 1374. íbúð til leigu Til leigu er þriggja herb. íbúð á góð- um stað í bænum. Laus fljótlega. Uppl. I s. 868 0268. Bíll til sölu Til sölu er Suzuki Fox jeppi árg. '85. Uppl. í s. 481 1535, bílaverkst. Bragganum. Til sölu Svört rörahillusamstæða með skrifborði er til sölu. Uppl. í s. 481 3532 e.kl. 15. Bíll til sölu Til sölu er Nissan Almera 16 slx, ekinn 35 þús. km. árg. '97. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í s. 481 1718. Bíll til sölu Til sölu er Nissan Sunny SLX 1.6. Beinsk. árg. '95. Ekinn 54 þús. km. Vel með farinn, smurbók fylgir. Staðgr.verð 750 þús. Uppl. gefur Páll Ágústsson, s. 481 2564. Bíll til sölu Til sölu er Toyota Corolla árg. '87. Beinskiptur, nýskoðaður og í góðu standi. Vetrardekk fylgja. Uppl. í s. 481 1839. Bíll til sölu Til sölu er Dodge Aries árg. '87, nýskoðaður með nýjum JVC geislaspilara. Verð 60 þús. Uppl. í s. 481 3508 eða 694 3508. t Astkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Ingólfur S. Matthíasson Hraunbúðum, Vestmannaeyjum sem lést sunnudaginn 18. október síðastliðinn, verður jarðsunginn frá Landakirkju laugardaginn 3. október kl. 14.00 Kolbrún Ingólfsdóttir Ægir Rafn Ingófsson Ragna Margrét Norðdahl Inga Dís Ingólfsdóttir Pétur Sigurðsson bamaböm og bamabamaböm. Háls-, nef- og eyrna- læknir Sigurður Júlíusson verður með móttöku á Heilbrigðis- stofnuninni dagana 8. - 10., nóvember, tímapantanir verða mánudaginn 1. nóvember kl. 9-14 í síma 481 1955. Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyjum Skyndihjálparnámskeið Haldið 6. og 7. nóv. ef næg þátttaka fæst. Námskeiðsgjald 2.500 kr. Námskeiðið er samtalsl 6 klst. Uppl. og skráning í s. 868 3489 eða 482 4037 og á netfangi bjarnial@islandia.is Bjarni OA fundirem haldnirí turnherbergi Landakirkju (gengið inn um aðaldyr) mánudaga kl, 20:00. mbsiobm Strandvegi 65 Sími 481 1475 lú' áfenj;i vandaniál í |iinni fjiilskvldu Al-Anon fyrir ættingja o« vini alkóhólista I þessum samtökmn getur jni: Hitt aðra sem glíma við sams konar vandamál Fræðst um alkóhólisma sem sjúkdóm Öðlast von í stað örvæntingar Ikett ástandið innan f jölskyldunnar Byggt upp sjálfstraust |)itt Ert þú úti í kuldanum? Lyklar frá okkur opna þér leið Lyklasmíði HUS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA AA fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: Sunnud kl. 11:00 og kl. 20:00 (AA-bókin), mánud. kl. 20:30 (Sporafundur, reyklaus), þriðjud. kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikud. kl. 20:30 (reyklaus), fimmtud. kl. 20:30, föstud. kl. 19:00 (reyklaus) og 23:30, laugard. kl. 20.30 (fjöl- skyldufundur, opinn, reyklaus), laugard. kl. 23:30 (Ungt fólk), Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvem dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. sími 481-1140

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.