Fréttir - Eyjafréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttir - Eyjafréttir - 28.10.1999, Qupperneq 19

Fréttir - Eyjafréttir - 28.10.1999, Qupperneq 19
Fimmtudagur 28. október 1999 Fréttir 19 Handbolti Tap á heimavelli Á föstudagskvöld var leikur ÍBV og KA hér í Vestmannaeyjum. Leikurinn var nánast allur lélegur, fyrir utan 8 mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks þegar strákai'nir virtust ætla að spila handbolta. En Adam var ekki lengi í Paradís og norðanmenn juku aftur við forskotið og unnu með 11 marka mun, 21-32. Leikurinn byrjaði af krafti og virtist allt stefna í sannkallaðan baráttuleik. Reyndar var barningur, en baráttan var lítil og menn virtust fyrst og fremst vera að hugsa um andstæðinginn frekar en að spila sinn leik. Jafnt og þétt juku Akureyringar forskotið og niðurstaðan 8 marka forskot gestanna í hálfleik, nokkuð sem á ekki að þekkjast. Leikmenn ÍBV tóku sig á í upphafi seinni hálfleiks og börðust eins og ljón. En þá komu nokkrir vafasamir dómar hjá einu lélegasta dóinarapari landsins, og leikurinn fór í sama farveg þar sem KA jók muninn jafnt og þétt. Lokatölur urðu 21-32 og hefur ÍBV ekki tapað leik með jafn miklum mun í áraraðir, hvað þá á heimavelli. Nú þegar tæplega fjórðungur er búinn af Islandsmótinu ættu liðin að vera búin að slípa helstu vankanta af leik sínum og niðurröðun liða ætti að vera farin að skýrast. Staðreyndimar tala sínu máli, ÍBV er í 10 sæti með 3 stig og markatöluna 108-132 sem gera að meðaltali 21,6 mark skorað, en 26,4 mörk fengin á sig. Þess má geta að liðið hefur spilað gegn nýliðum deildarinnar og fall- kandídötum Víkingi og Fylki á heimavelli; og þar fengust stigin þijú. Mörk IBV: Miro 7/3, Guffi 4. Erlingur4, Helgi 2, Hannes 2, Bjartur 1, Malli 1. Varin skot: Soltan 2. Gísli 10. Háspenna geSn FH Síðasta miðvikudagskvöld áttust við í handknattleik kvenna, IBV og FH. Stelpumar vom búnar að spila ÆFINGATAFLA YNGRI FLOKKAIBVI KNATTSPYRNU 25. OKT ‘99 til 25. JAN. 2000 MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAU SUN MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAU SUN Tími Frá TII Hvar Hvað Tími Fró Til Hvar Hvað Tími Frá Tll Hvar Hvað Tíml Fró Til Hvar Hvað Tími Fró Til Hvar Hvaö Tími Fró Til Hvar Hvað Tími Fró Til Hvar Hvað Flokkur Tíml Fró Tll Hvar Hvað Tími Frá Til Hvar Hvað Tíml Fró Til Hvar Hvað Tími Fró Til Hvar Hvað Tími Fró Til Hvar Hvað Tími Frá Til Hvar Hvað Tími Fró Til Hvar Hvað 19.00 20.00 Þórsh. Tækni 18.30 19.30 Týsh. L. 22.00 23.00 íþr.hús T/T/F 12.30 13.30 Týsh T/T/F 13.30 14.30 Týsh T/T/F 3 20.30 21.30 Týsh. T/T/F 18.00 19.00 Þórsh. Tækni 17.50 18.40 Týsh. T/T/F Ero- bik eftirjól 16.30 17.30 Týsh. T/T/F 15.20 16.05 Týsh. T/T/F 17.30 18.30 Týsh. L. 20.00 20.40 Týsh. T/T/F 17- 18 YNGRI 18- 19 ELDRI Þórsh. Tækni 10.30- 11.30 YNGRI 13.30- 14.40 ELDRI Týsh. T/T/F 09.00 11.30 F/fim ÍÞr.sal 4 19.40 20.30 Týsh. T/T/F 15.00 16.00 Þórsh. Tækni Ero- bik eftirjól 16.30 17.30 Týsh. T/T/F 16.30 17.30 Týsh. T/T/F 14.35 15.20 Týsh. T/T/F 16.30 17.30 Týsh. L. 12.55 13.40 Týsh. T/T/F 15- 16 YNGRI 16- 17 ELDRI Þórsh. Tækni 14.30- 15.30 YNGRI 15.30- 16.30 ELDRI Týsh. F/F/T 09.00 11.30 ,F/fim ÍÞr.sal 5 oc CL Ero- bik eftirjól 18.00 19.00 Þórsh. Tækni 14.30 15.30 Týsh. T/T/F 17.30 18.30 Týsh. T/T/F 10.30 11.30 Týsh. T/T/F 15.00 16.00 Týsh. T/T/F 15- 16 YNGRI 16- 17 ELDRI Þórsh. Tækni 11.30 12.30 Týsh. T/T/F. 11.30 12.30 Týsh. T/T/F 6 l LU 1— cn 17.00 17.50 Týsh. T/T/F 17.00 18.00 Þórsh. Tækni 17.30 18.20 Týsh. T/T/F 17.30 18.30 Týsh. T/T/F cc < '< 17.00 18.00 Þórsh. Tækni 17.00 17.50 Týsh. T/T/F 17.50 18.40 Týsh. T/T/F 15.30 16.30 Týsh. T/T/F 7 MAR 14-15 Þórsh. 6-7-8 flokkur KMAh 14-15 Þórsh. 6-7-8 flokkur INSÆ 19.00 19.45 Þórsh. 3-4-5 FING 19.00 19.45 Þórsh. 3-4-5 AR: Markmanns æfingar eru fyrir stráka og stelpur cc K 16.00 17.00 Þórsh. 17.00 17.50 Týsh. 17.50 18.40 Týsh. 15.30 16.30 Týs. 8 O) • Breytingar hafa verið gerðar á æfingatíma 4. flokks drengja og stúlkna og 3. flokks stúlkna (sjá gráu fletina). • Æfingar sem eru skráðar í Þórsheimili byrja eftir Kna.tspymudeiid áramót. • Markmannsæfingar í Þórsheimili byrja strax. tvo leiki og vom ósigraðar þegar að leiknum var komið. Utlitið var ekki gott, FH komst strax yfir og munurinn jókst er á fyrri hálfleikinn leið. Og ekki bætti úr skák að Lúsí meiddist á 11. mínútu. Staðan í hálfleik var 12-16. Sigbjöm Óskarsson, þjálfari stelpnanna, hitti naglann greinilega á höfuðið í hálfleiksræðu sinni því að IBV skoraði 9 mörk gegn aðeins 2 mörkum gestanna á um 10 mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks. Munaði þama mest um að vömin small saman og Vigdís varði hvert skotið á fætur öðm. Þegar um 3 mínútur vom eftir af leiknum var IBV tveimur mörkum yfir 24-22 og í sókn, en ekki tókst að auka muninn og gestimir bmnuðu í sókn og minnkuðu muninn í eitt mark þegar aðeins um ein mínúta var eftir. IBV gat spilað leikinn út, en fékk dæmt á sig skref og FH jafnaði leikinn þegar aðeins um 15 sekúndur voru eftir. Nú héldu hinir Qölmörgu áhorfendur að leikurinn væri búinn, en Amela var á öðm máli, tók nokkur skref yfir miðjulínuna, þmrnaði boltanum í netið og tryggði ÍBV sigurinn sæta, 25-24. Bestar í liði IBV vom þær Ingibjörg og Vigdís, sem varði 9 skot í seinni hálfleik einum. Einnig áttu þær Anita og Amela góða spretti. Mörk ÍBV: Amela 6/2, Ingibjörg 5/1, Anita 5, Guðbjörg 3, Hind 3, Eyrún 2, Anna Rós 1. Varin skot: Lúsí 2, Vigdís 10. Körfubolti Erfið fa?öing hjálV Það var ansi erfiður leikur sem strákamir í körfunni spiluðu gegn Selfossi á laugardag. ÍV er með mun breiðari hóp, en ljóst er að menn eiga eftir að ná saman og komast á skrið. Sigur vannst 70-66, en það var ekki fyrr en á síðustu sekúndunum sem sigrinum var landað. I fyrri hálfleik byrjuðu Eyjamenn betur, en fljótlega fór að síga á ógæfuhliðina og gestimir sigldu fram úr. Þegar munurinn var orðinn 10 stig kom hin eina sanna Eyjabarátta þeim yfir 34-33 í hálfleik. ÍV kom mun ákveðnara til seinni hálfleiks og komst yfir, án þess þó að ná afgerandi forystu. Selfyssingar neituðu að gefast upp og komu sér aftur inn í leikinn, en Eyjapeyjar tryggðu sér sigurinn á síðustu sek- úndum leiksins, annað skiptið í tveimur leikjum. Amsteinn Ingi sagði eftir leikinn að það hefði verið óþarfi að hleypa Selfyssingum aftur inn í leikinn. „Við spiluðum einfaldlega mjög illa í leiknum bæði í sókn og vörn. Þetta lagaðist aðeins í byrjun seinni hálfleiks, en svo fór allt í sama farveg og því fór sem fór. Við eigum leik gegn ÍR í bikamum næsta laugardag og þar getum við ekki leyft okkur þann munað að spila illa því þeir hafa verið á mikilli siglingu að undanfömu. En ég get lofað mikilli baráttu og góðum leik,“ sagði Amsteinn að lokum. Enn styrkist hópurmn Handknattleiksdeild kvenna hefur á undanfömum mánuðum verið að styrkja leikmannahóp sinn og sl. mánudag var undirritaður samningur við tvítugan norskan leikmann, Metle Einarsen að nafni. Mette er frá Lai-vik handbalklubb og lék þar aðallega stöðu leikstjórnanda. Mette er sterkur og fjölhæfur leikmaður sem kemur til með að nýtast liðinu vel. Alls em því þrír norskir leikmenn gengnir til liðs við ÍBV fyrir þetta tímabil en ásamt Mette eru það Anita Andreassen, homamaður og Ingrid Engesæter-Rpen, línumaður. Öflugt ÍBV lið með blöndu af sterkum og efnilegum Eyjastelpum og fimm erlendum leikmönnum setur stelpurnar vafalaust á stall með sterkari liðum deildarinnar. Áfram golf Þó svo að hinni eiginlegu golfvertíð sé lokið, er þó enn leikið golf í Vestmannaeyjum. Vetrarkeppnin er hafin og hefur verið spilað tvo laugardaga. Þátttaka er góð í keppninni. Spilað verður21 luugardag í vetur, ef veður leyfir og erul verðlaun veitt, bæði fyrir bestu mætingu, svo og fyrir besta heildarskor með forgjöf og án. Leiknar em níu holur og geta keppendur ráðið rástíma sínurn, frákl. 11 til 13. Aðleik loknum er svo kaffi og meðlæti í boði. Spennandi leikir framundan Á föstudagskvöld taka leikmenn IBV á móti hinu unga og bráðefnilega liði ÍR. Leikmenn hal'a legið undir feldi í vikunni og má búast við þeim baráttuglöðum til leiks. Á laugardag em svo tveir hörkuleikir. Stelpurnar taka á móti hinu geysisterka liði Stjörnunnar, en í körfuknattleik er bikarslagur IV og IR en ÍR hefur verið spáð úrvalsdeildarsæti að ári. Á miðvikudag verður svo stórleikur í Höllinni þegar b-lið ÍBV tekur á móti 1. deildarliði Hauka. Leikmenn liðsins hafa undirbúið sig af kappi fyrir leikinn, sumir meðal annars mætt á æfingu og má því búast við erfiðum leik gestanna. Framundan Föstudagur 29. okt. Kl. 20.00 ÍBV-ÍR karlar Laugardagur 30. okt. Kl. 12.00 ÍBV-HKb. 4 fl.karla Kl. 13.30 ÍBV-Stjaman konur Kl. 15.30 ÍV-ÍR karfan Þriðjudagur 2. nóv. Kl. 20.00 Fjölnir-ÍBV bikar karla Miðvikudagur 3. nóv. Kl. 20.00 ÍBVb-Haukar bikar karla snúninga HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.