Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 27.04.2000, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 27.04.2000, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 27. apríl 2000 Fréttir 5 Þakkir Innilegar þakkir til allra þeirra sem heimsóttu mig, færðu mér heilla- óskir eða sýndu mér hlýhug og vinarþel á einhvem hátt er ég fagnaði 40 ára afmæli mínu sl. laugardag. Kæru vinir, þið gerðuð mér daginn ógleymanlegan. Kveðjur til ykkar allra Grímur Gíslason Enn en há rs nyrtisto-fa SÍM I 481 3666 HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA HÚSEY Samkór Vest- mannaeyja með stórtón- leika í Reykjavík Samkór Vestmannaeyja mun geysast á höfuðborgarsvæðið laugardaginn 6. maí og verður með stórtónleika í Digraneskirkju kl. 17.00. Þetta er fyrsta tónleikaferð Samkórsins á höfuðborgarsvæðið síðan kórinn var endurlífgaður fyrir fimm árum. Stjómandi Samkórsins er Bára Grímsdóttir. Efnisskráin verður fjölbreytt að vanda. Þar má nefna Eyjalög, íslensk lög, erlend lög, allt frá popplögum upp í jassslagara og allt þar á milli. Samkórinn flytur einnig verk eftir stjómanda sinn Bára. Samkór Vestmannaeyja hefur blómstrað undir stjóm Bám og tónleikar kórsins ávallt hin besta skemmtun. Vestmannaeyingar á höfuðborgarsvæðinu em hvattir til þess að ijölmenna á tónleikana, laugardaginn 6. maíkl. 17.00 Fréttatilkynning Atvinna Starfsfólk vantar i vaktavinnu. Upplýsingar aðeins gefnar á staðnum. Fyrri umsóknir óskast endurnýjaðar. Tvisturinn Faxastíg 36. ATVINNA Starfsfólk vantartil sumarafleysinga í eldhús Heilbrigðisst. í Vestm. frá og með 1. júní. Um er að ræða almenn eldhússtörf. Ennfremur vantar starfskraft sem gæti gengið í starf ráðskonu. Uppl. hjá forstöðumanni eldhúss, Eðvarði Þór Jónssyni í s. 481 1953 Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyjum J% Vinnueftirlit ríkisins Heiðarveg 15 s 481-2834 símboði 845-4368 Frumnámskeið Frumnámskeið í stjórn og meðferð GAFFALLYFTARA, KÖRFU 0G STEYPUDÆLUKRANA, DRÁTTARVÉLA M/TÆKJABÚNAÐI, VALTARA 0G MALBIKUNARVÉLA verður haldið í Framhaldsskólanum og byrjar kl 17.00 þriðjudaginn 2. maí 2000 Einnig kennt fimmtudaginn 4. maí 2000 Námskeiðsgjald er kr.10.000.-og greiðist við afhendingu gagna. ATH. Þeir sem eru búnir að taka bóklegt próf á vinnuvélar en ekki verklegt, eru minntir á að gera það sem fyrst. Skráning og uppiýsingar í símum 481-2834 864-5698 Vinnueftirlit ríkisins Vestmannaeyjum Í00 í® 0 FRÉTTIR Verslunarmenn Minnum á aðalfundinn í kvöld fimmtudaginnn 27. apríl kl. 20.30 að Miðstræti 11 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál „Kaffiveitingar að loknum fundi“ Mætum og tökum þátt í starfsemi félagsins. Félagsfundur Sveinafélags Járniðnaðarmanna Vest ma n naeyju m Verður haldinn briðiudaqinn 2. maí 2000 1 sal félaqsins kl. 20.00 Mál fundarins: Nýgerðir kjarasamningar Önnurmál Stjómin Félagsfundur verður haldinn í kvöld fimmtudaginn 27. apríl kl. 20.00 í Golfskála Vestmannaeyja Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta og leggja sitt af mörkum til að efla GV. Sundlaugin lokuð! Sundlaugin verður lokuð v. sundmóts föstudaginn 28.4. frá kl. 15.00, laugardaginn 29.4. og sunnudaginn 30.4. Þá verður íþróttamiðstöðin lokuð 1. maí íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum Hestaleiga Pantanir og upplýsingar í síma 861 1476 og 481 1478

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.