Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 27.04.2000, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 27.04.2000, Blaðsíða 10
10 Fréttir Fimmtudagur 27. apríl 2000 Þessi mynd er tekin árið 1942 vestur í hrauni, sennilega á sunnudegi þar sem allir eru spariklæddir á myndinni. Fullorðnu konumar em Guðrún og Sigrún Helgadætur frá Steinum. Stúlkumar efst á myndinni em frá vinstri: Þórey Grímsdóttir frá Nýjahúsi, fluttist til Bandaríkjanna; Marlaug Einarsdóttir, gift Þór Ástþórssyni (Fúdda á Sóla), móðir Sísíar og Völu leikkonu; Sigurlaug Ólafsdóttir frá Miðgarði. Stúlkumar fremst á myndinni eru frá vinstri: Ragna Einars- dóttir (Ulugasonar) látin; Unnur og Ásta Haraldsdætur frá Fagurlyst. Sigurlaug Ólafsdóttir léði okkur myndina. Myndin hér til hægri fannst fyrir nokkm á Tanganum og var komið til okkar á Frétt- um. Nú hefur eigandi hennar fundist en það er Kristín Haraldsdóttir í Sparisjóðn- um, en hún er lengst til vinstri með stóra og fallega slaufu í hárinu. Myndin er tekin við bæinn Borg í Reykhólasveit og með Kristínu eru á myndinni frænkur hennar, systumar Guðbjörg og Jóhanna. Myndin að neðan er tekin um 1965 í mótorhúsi Fiskiðjunnar. Þama em þrír af starfsmönnum Fiskiðjunnar, þeir Magnús Jónsson vélstjóri, Sigurður Njálsson (tengdasonur Ágústs Matthíassonar) og Engilbert Þorvaldsson. V Stórviðburður í Vestmannaeyj um Stórviðburður í Vestmannaeyjum. Todmobile og Selma á Höfðanum Vestmannaeyjum ásamt Stórsveit Þorvaldar Bjama. Laugardagurinn 29. apríl: Fyrir smáfólkið og krakka á öllum aldri, Ávaxtakörfu-ball frá kl. 17.00 - 18.30 Þar verður boðið upp á lög úr ÁVAXTAKÖRFUNNI sem þær stöllur Selma og Andrea léku og sungu báðar í. Einnig lög af sólóplötu Selmu, I AM, m. a. Eurovision lagið ALL OUT OF LUCK sem varð nánast að lífsstefnu hjá landanum, lag sem krakkamir urlast yfrr. Lög og atriði úr GREASE . Eins og flestir vita límdi Selma mörg laganna inn í hjörtu litla fólksins. Lög úr ROCKY HORROR PICT- URE SHOW með Selmu. Lög af STÓRU BÖRNIN LEIKA SÉR þar sem Þorvaldur, Andrea o.fl. fóm á kostum. Laugardagurinn 29. apríl. Stórdansleikur með Todmobile og Selmu, þarf að segja meira ! Ur fréttatilkynningu OA OAfundireru haldnir í tumherhergi Landakirkju (gengið inn um aðaldyr) mánudaga kl. 20:00. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 Sérfræðingar Eftirfarandi sérfræðingar verða starfandi yfírlæknar við lyflæknisdeild Heilbrigðisstofnunarinnar í Vestmannaeyjum á næstunni. 12.5.-29.5 29. 5. - 9. 6. 9.6-19. 6. 3.7,- 17.7 17.7. -31.7. 31.7. -14. 8. 14. 8.-21. 8. Gunnar Gunnarsson Sigurður Ólafsson Sigurður Þ. Guðmundsson Runólfur Pálsson Margrét Bima Andrésdóttir Magnús Böðvarsson Magnús Gottfreðsson Smitsjúkdómalæknir Meltingarlæknir Innkirtlalæknir Nýmalæknir Nýmalæknir Nýmalæknir Smitsjúkdómalæknir Tímapantanir eru meðan á dvöl þeirra stendur í síma 481 1955 Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyjum Rúllu-, trérimla- og plíseraðar gardínur Hansahurðir HÚSEY HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun.kl. 11.00 ogkl. 20.00, AA-bókin mán.kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus þri. kl. 20.30, kvennadeild mið. kl. 20.30, reyklaus fim. kl. 20.30, fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30, opinn fjölsk.fundur,reykl. lau. kl. 23.30, ungtfólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 HOZELOCK .jol ass2166 Jlsi 2266 sr ■ ««2185 garðslongur slöngutengi garðúðarar úðakútar Mf&STÖÖIM Strandvegi 65 Sími 481 1475

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.