Fréttir - Eyjafréttir - 27.07.2000, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 27. júlí 2000
Fréttir
9
ja takmarka ad,
viWía takmar^
saman.
BSBgjumneLis
r Eftirlit9lau3LJin
ferðum,.
unglinqa v
^^^^útihátíðir
Við hvetjum
fjölskylduna
til þess að halda
Ý ú * hópinn og njóta
ánægjulegra samskiptax<i/
um verslunarmannahelgina^t
Samtaka
hjá ragnheiðí
Hásteinsvegi 28 S. 481 1993
Líttu við - Það getur borgað sig
Meiriháttar skartgripir:
hringir, fjaðrir, leður, perlur...
Vatnsheldir maskarar
Brúnkukrem
Litun og plokkun
Tilkynning til þeirra sem
ætla að stunda fólks-
flutninga á komandi
Þjóðhátíð 2000
Þeim aðilum sem ætla að stunda fólksflutninga á
komandi þjóðhátíð á bifreiðum sem taka fleiri en 8
farþega og hafa ekki útgefið hópferðaleyfi, er bent á
að sækja um leyfi til undirritaðs fyrir þriðjudaginn
01.08. nk.
Þeir þurfa að uppfylla eftirtalin skilyrði:
Ökuréttindi til aksturs hópferðabifreiða
Bifreiðin skal tryggð til fólksflutninga
Skilyrt er að þeir aðilar sem ekki hafa hópferðaleyfi
verða að færa bifreiðar til aukaskoðunar hjá löggildum
aðila í Vestmannaeyjum að öðrum kosti verðurþeim
synjað um leyfi til aksturs.
í TJALDIÐ
Plastdúlcur
Tjaldhælar
Tjaldlugtir,
gas eöa rafhlöóu
Þjöóhátíóarbelckir úr plasti
Regngallar
- ótrúlegt veró
HÚSEY
rr
HÚSEV
BYGGINGAVÖRUVERSLUN
VESTMANNAEYINGA
Ökumaður skal fara eftir öllum þeim skilyrðum sem
löggildur skoðunaraðili setur, almennum og sérstökum
hraðatakmörkum og öðmm sérstökum umferðarreglum
sem settar em í tengslum við Þjóðhátíðina.
Vestmannaeyjum 27.07. 2000
Yfirlögregluþjónninn í Vestmannaeyjum
www. eyjafre ttir. is
- virkur miðill
ATVIN NA!
Starfskraftur óskast til útkeyrslu og lagerstarfa frá
og með 20. ágúst eða eftir samkomulagi. Uppfýsingar
á skrifstofu okkar að Strandvegi 75.
H. Sigurmundsson ehf.