Fréttir - Eyjafréttir - 27.07.2000, Blaðsíða 18
Fréttir
Fimmtudagur 27. júlí 2000
OSTAKYNNING í VESTMANNAEYJUM • OSTAKYNNING í VESTMANNAEYJUM • OSTAKYNNING í VESTMANNAEYJUM
^eÁsla á sfaðnuTTa'
Rækjuostur 250 g
Beikouostur 250 g
Kryddsmjör m/dilli og graslauk
Gullostur
lVIarmaraostakaka
Skoðaðu gimilegu tilboðin okkar
og sláðu upp þinni eigin veislu
á augabragði
- hvar og hvenær sem er!
Vöruval kl. 15 - 19
Föstudaginn 28. júIí
KÁ Tanginn kl. 15 - 19
Laugardaginn 29. júlí
KÁ Goðahrauni kl. 16 - 19
10% kynningarafsláttur
Ókeypis uppskriftabæklingar
Fimmtudaginn 27. júlí
www.ostur.is
Auglýsing um breytingar á
umferð í Vestmannaeyjum
meðan Þjóðhátíð stendur.
Hámarkshraði á Dalvegi er 15 km./klst. og er íramúrakstur
bannaður. Umferð um Dalveg er einungis leyfð til að skila fólki og
sækja. Biífeiðastöður verða einungis heimilar á Dalvegi á
sérstaklega merktum bifreiðastæðum. Búast má við að bifreiðar,
sem er lagt andstætt banni þessu, verði fjarlægðar og teknar í
vörslu lögreglu á kostnað eigenda.
Einstefna verður á Hásteinsvegi til austurs frá Hlíðarvegi og að
Heiðarvegi.
Biðskylda er á Hamarsvegi fyrir umferð frá Dalvegi.
Breyting þessi tekur gildi föstudaginn 4. ágúst nk. kl. 14.00 og
gildir til mánudagsins 7. ágúst kl. 12.00.
Þar sem bifreiðastæði verða mjög takmörkuð við Dalveg er
Þjóðhátíðargestum bent á bifreiðastæði við Týsheimilið,
Þórsheimilið, Golfskálann og við íþróttamiðstöðina.
Vestmannaeyjum 24. júlí 1999
Lögreglan í Vestmannaeyjum
yfirlögregluþjónn
Övissuferð
Kiiftiugerðisbama
í maí sl. fóra elstu böm leikskólans Kirkjugerðis, Heildverslun Karls Kristmanns, Eyjamyndir
ásamt starfsfólki, í óvissuferð. Ymsir aðilar Sigurgeir Scheving, Café Mana og Gísli Magg á
lögðu sitt af mörkum til að gera þennan dag rútunni. Hópurinn vill færa þessum aðilum sínar
skemmtilegan og ógleymanlegan, svo sem bestu þakkir.
www.eyjafrettir
www. eyjafrettir. is
- virkur miðill