Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 30.11.2000, Blaðsíða 23

Fréttir - Eyjafréttir - 30.11.2000, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 30. nóvember 2000 Fréttir 23 Nissandeildin: IBV21 -Grótta/KR29 Skotnir í kaf á hcimavelli ERLINGUR fyrirliði: -Við höfum ekki verið að spila vel að undanfórnu, lékum illa á móti Aftureldingu og eftir Framleikinn hélt maður að botninum væri náð en nú sér maður að svo var ekki. IBV tók á móti Gróttu/KR í síðasta heimaleik sínum fyrir áramót, síðasta föstudag. Bæði liðin voru í einum hnapp ásamt fimm öðrum liðum með tíu stig og því mikilvægt að sigra og rífa sig upp úr þeim pakka. En leikur IBV olli miklum vonbrigðum, liðið byrjaði reyndar leikinn mun betur og hafði m.a. þriggja marka forystu um tíma. En eins og hendi væri veifað hrundi leikur liðsins algjörlega og niður- staðan varð 21 - 29, átta marka tap á heimavelli. Eins og áður sagði byrjaði ÍBV leikinn mun betur en þegar hálfleik- urinn var rétt tæplega hálfnaður skoruðu gestimir fimm mörk í röð og breyttu stöðunni úr 7-4 í 7-9. Þeir létu það ekki nægja og í leikhléi var munurinn ijögurmörk, 10-14. Hafi útlitið verið svart í leikhléi er varla hægt að lýsa þeirri hörmung sem boðið var upp á í seinni hálfleik. ÍBV liðið mætti til seinni hálfleiks ákveðið í að skora tvö mörk í hverri sókn en vitanlega gekk það ekki upp og gestimir juku muninn enn frekar. Þá tók við leikkafli þar sem hver leik- maður reyndi upp á sitt einsdæmi að jafna metin en þrátt fyrir það jókst munurinn enn og aftur og komust gestimir í tíu marka forystu. Þá var ekkert annað í stöðunni en að hleypa unglingunum inn á en þeir náðu að minnka muninn, loksins, í átta mörk, 21-29 áður en yfir lauk. Dagana 13. og 14. janúar n.k. verður Islandsmótið í innanhúss- knattspyrnu haldið í Laugar- dalshöll. Dregið hefur verið í riðla. I riðli með karlaliði ÍBV em Fylkir, Vík- ingur og Þór. I riðli með kvennaliði ÍBV em KR, RKV, Valur og Sindri en þær munu keppa sömu helgi og karlamir en kvennakeppnin fer fram í Austurbergi. Getraunaseðill síðustu helgar var frekar snúinn og gekk mönnum misjafnlega að hitta á réttu úrslitin. Flestir náðu þó að bæta sig frá helginni áður, en þó er rétt að nefna að ekkert gengur • hjá Austur- bæjargenginu (Jói Olafs og Guðni Hjöll) og er gengið hjá þeim í fullu samræmi við gengi þeirra liða í deildinni þessa dagana. Besta skorinu hefur Klaki náð, en þann hóp skipa þau mæðgin Olöf Margrét og Smári Jökull, en um- sjónarmenn getraunaleiksins er farið að gmna að Guðni Davíð Stefánsson sé hinn raunvemlegi tippari þess hóps og eigi heiðurinn af þessari óvæntu frammistöðu. Það ber helst til tíðinda að hópa- keppnin er farin að taka mið af bandarísku forsetakosningunum og hefur a.m.k. einn hópur farið fram á endurtalningu, en það eru pólitísku samherjamir Gummi Jens og Hörður leigubflstjóri í Vinstra bræðingnum. Eftir að hafa rýnt í getraunaseðilinn gaumgæfilega komust talningarmenn að þeirri niðurstöðu að útkoma fyrri Leikmenn IBV áttu allir sem einn afleitan dag og vonandi að stuðn- ingsmönnum liðsins verði ekki boðið upp á aðra eins uppgjöf og gerðist í leiknum. Daði Pálsson átti reyndar ágæta spretti en mátti síns lítils gegn sterkri vöm gestanna. Erlingur Richardsson sagði eftir leikinn að liðið hefði enga afsökun fyrir slökum leik gegn Gróttu/KR. „Þetta var bara ein stór hörmung og jafnaðist ekki einu sinni á við lélega B-mynd. Það einfaldlega gekk ekkert upp hjá okkur og svo vom þeir að spila ágætlega. Við byrjuðum vel enda ætluðum við að vinna leikinn en svo missa menn taktinn einn af öðmm og við náðum ekki að vinna okkur út úr því. Við létum ýmislegt fara í taugamar á okkur og vomm meira í því að röfla í dómurunum og okkar á milli í stað þess að gefa okkur í leikinn. Það er bara einn af þeim hlutum sem við verðum að taka fyrir og vinna í. Við höfum ekki verið að spila vel að undanförnu, lékum illa á móti Aftureldingu og eftir Fram- leikinn hélt maður að botninum væri náð en nú sér maður að svo var ekki. Við eigum að vinna þessa leiki, mót- spyman er ekki það mikil að mínu mati en við vomm að spila eins og byrjendur, klikkuðum á vítunum sem telur vissulega. Maður vonar bara að þetta sé kannski það sem þarf til að við rífum okkur upp en auðvitað hefði maður vilja sleppa við þessa leiki, Framherjar og Smástund senda sitt hvort hðið í innanhússmótið þrátt fyrir að spila sameinaðir á sumrin, en svo skemmtilega vill til að liðin em saman í riðli í 2. deild. Hin liðin tvö sem em með þeim í B-riðli em Sindri og Haukar og fer keppni í 2. deild fram laugardaginn 20. janúar. I yngri flokkunum er einnig búið að draga en enn á eftir að ákveða leikdaga og leikstaði í einhverjum talningar skuli standa og þar við situr núna og vonandi sætta menn sig við þá niðurstöðu þannig að við þurfum ekki að standa í löngum málaferlum fram eftir vetri. Við vonumst til þess að sem flestir komi og njóti bakkelsis frá Vilberg með okkur næsta laugardag og von- Hermann Hreiðarsson, Eyjamaðurinn í liði Ipswich í ensku úrvalsdeildinni, skoraði sitt fyrsta mark gegn Manchester City í Manchester. Mark Hermanns kom á 32. mínútu en hann skallaði boltann inn eftir hornspyrnu og kom sínum mönnum í 0-2. Ipswich sigraði í leiknum 2-3 og situr í þriðja sæti deildarinnar, á eftir stórliði Arsenal og Manchester United sem situr í efsta sæti. enda á ekki að þurfa þessa rass- skellingu ár hvert.“ Mörk ÍBV: Daði Pálsson 5/1, Guðfinnur Kristmannsson 4, Jón Andri Finnsson 4/1, Erlingur þeirra. í öðrum flokki karla er ÍBV í A-riðli með HK, KR, Breiðabliki og Njarðvík og munu þeir keppa 16. desember næstkomandi. Stelpumar em hins vegar með Fjölni, Stjömunni og Þrótti R. í A-riðli. I þriðja flokki karla em strákamir í B-riðli með Víkingi, Stjömunni, HK og Leikni R. og mun riðillinn fara fram í Eyjum en ekki er vitað hvenær. Stelpumar leika líka í B-riðli en em andi verða einhverjir eitthvað ríkari þegar leikjum verður lokið á laugardaginn. A-riðill: Dumb and Dumber 37, Bahamas Boys 35, Doddamir 35, FF 32 og Austurbæjargengið 29. B-riðill: Reynistaður 36, HH 35, Húskross 35, Bonnie & Clyde 34 og Hermann er þar með orðinn markahæstur Islendinganna þriggja í úrvalsdeildinni, en þess má geta að hinir tveir spila báðir í sókn, þegar þeir fá að vera með á meðan Hermann er í öftustu varnarlínu. Bjarnólfur Lárusson skoraði einnig um helgina þegar lið hans, Scunthorpe sigraði Mansfield Town á heimavelli, 6- 0. Bjarnólfur skoraði fyrsta mark leiksins á annarri mínútu, Richardsson 3, Mindaugas Andriuska 2, Svavar Vignisson i, Sigurður Ari Stefánsson 1, Eymar Kriiger 1. Varin skot: Gísli Guðmundsson 6, Sigurður Sigurðsson 4. með Grundarfirði, Val, Selfossi og Ægi í riðli. Fjórði flokkur karla spilar í B-riðli með Grindavík, KFR, Haukum, Hamri og Breiðabliki. Stelpumar leika hins vegar í E-riðli með Grindavík, Vfldng, Selfoss og Ungm.félagi Bessastaðahrepps. Fimmti flokkur karla spilar svo í riðli með Grundarflrði, Aftureldingu, IA, Selfossi og Stjömunni. Jó-Jó 33. C-riðill: Pörupiltar 36, Yngvi Rauð- haus 36, Landafjandar 34, Vinir Ottós 34 og RE 32. D-riðill: Klaki 38, Bláa Ladan 36, Vinstri bræðingur 36, Tveir á toppnum 36 og Óléttan 36. þetta mun vera annað mark Bjarnólfs með liðinu en hann hefur staðið sig mjög vel það sem af er tímabilsins og hefur verið í byrjunarliðinu síðan hann gekk til liðsins. Scunthorpe er í sjötta sæti í ensku 3. deildinni eftir 19 umferðir með 31 stig, ellefu stigum á eftir efsta liðinu en liðin í 3-6 sæti spila um eitt laust sæti í 2. deild í lok tímabilsins. Aurimas úr leik? Eins og stuðningsmenn IBV í hand- bolta hafa tekið eftir þá hefur Aurimas Frovolas, leikstjómandinn sterki frá Litháen, lítið sem ekkert leikið með liðinu í síðustu leikjum. Aurimast á við meiðsli í öxl að stríða, samkvæmt heimildum eru þau slæm og eins og staðan er í dag búast forráðamenn ekkert frekar við því að hann geti spilað meira með í vetur. Það yrði því liðinu mikil blóðtaka ef hann nær sér ekki enda hefur leikur ÍBV ekki verið upp á marga fiska undanfarið. HHH-hópurinn gerir það gott HHH-hópurinn undir forystu Hjalta Kristjánssonar hefur verið að gera það gott í hópleik íslenskra getrauna en þar er keppt í þrernur deildum og er hópurinn með í þeim öllum. í 1. deild enduðu þeir félagar í fyrsta sæti og unnu sér þar með inn utanlandsferð. I 2. deild eru þeir í 1-2. sæti og þarf umspil um næstu helgi til þess að fá endanlega niðurstöðu en efstu þrjú sætin gefa utanlandsferð og em þeir félagar því ömggir með eina slíka. I 3. deild á hópurinn svo möguleika á að ná þriðja sæti og þar með væri þriðja utanlandsferðin komin í hús. Að sögn Hjalta eiga þeir félagar fjórar ferðir inni og geta því í lok hópleiksins átt alls sex utanlands- ferðir. I hópnum auk Hjalta em þeir Haukur á Reykjum, Bergur bakari og Hjörleifur Jensson. Lind og félagar töpuðu fyrsta leiknum Handhafi Fréttabikarsins árið 2000, Lind Hrafnsdóttir, er ásamt félögum sínum í U-18 ára landsliðinu á Spáni þar sem fram fer milliriðill í Evrópukeppninni. ísland er í riðli með Spáni, Póllandi og Hollend- ingum en fyrsti leikurinn var einmitt gegn þeim síðastnefndu. Island tapaði naumlega í leiknum. 1 -0 og spilaði Lind allan tímann. í gær átti liðið svo að leika gegn heimastúlkum og á morgun leikur liðið síðasta leikinn gegn Póllandi. Vetrargolf Rétt er að minna á Vetrarkeppnina í golfi en keppt er á hveijum laugardegi þegar veður leyfir. Hingað til hefur enginn laugardagur fallið úr og spáin fyrir helgina er góð. Spilað er eftir vetrarreglum og er ræst út frá kl. 10 til 13. Mótsgjald er 500 kr. og er kaffi og meðlæti innifalið í því. Leikið verður fram til vors á laugardögum og verðlaun veitt fyrir besta frammistöðu, bæði með og án forgjafar, svo og fyrir besta mætingu. Framundan Föstudagur 1. desember Kl. 21.00 Valur-Fjölnir 2. fl. karla. Laugardagur 2. desember Kl. 13.00 IBV-ÍR 3,flokkur karla Kl. 16.00 Haukar-ÍBV Nissandeild karla. Kl. 18.00 Haukar-ÍBV 2. fl. karla. Sunnudagur 3. desember Kl. 13.00 Vtkingur-ÍBV 2.11. karla. Kl. 16.00 ÍBV-Fjölnir Unglinga- flokkur. Miðvikudagur 6. desember Kl. 20.00 Grótta/KR-ÍBV Nissan- deild kvenna Knattspyma: íslandsmótið í innanhússknattspyrnu verður 13. og 14. janúar 2001 Karlarnir maeta Fylki, Víkingi 03 Þór -stelpurnar í rióli meó KR, RKV, Val 03 Sindra Mishittnir tipparar um síðustu helgi Eyjamenn skora srímmt

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.