Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 20.03.2003, Side 6

Fréttir - Eyjafréttir - 20.03.2003, Side 6
6 Fréttir Fimmtudagur 20. mars 2003 Gáfu magaspeglunartæki og ristilspeglunartæki til Heilbrigðisstofnunarinnar: Styrkir og eflir uppbygg- ingu undanfarinna ára -segir Hjörtur Kristjánsson læknir HJÖRTUR la'knir sýnir gefendum hvernig tækið vinnur. Fyrir skömmu uihenti fjöldi fyrrverandi og núverandi út- vegsbænda hér í bæ Heilbrigðis- stofnuninni Vestmannaeyjuni magaspcglunartæki og ristilspegl- unartæki að gjöf. Það var að frumkvæði Bjarna Sighvatssonar í Asi að hafist var handa við söfnun fyrir þessum tækjum. Gekk það mjög fljótt fyrir sig og leið örskammur tími þar til tekist hafði að safna kr. 5.567.015 sem er kaupverð tækjanna. Þeir sem komu að fjármögnuninni eru eftirfarandi: Vinnslustöðin hf., Isfélag Vestmannaeyja hf, Bergur- Huginn ehf., Steindór Arnason, Gísli Valur Einarsson, Isleifúr ehf., Matt- hías Óskarsson, Haraldur Gíslason, Hannes Haraldsson, Jóhann Halldórs- son, Sævald Pálsson, Ingvi S. Sigur- geirsson, Útgerðarlélagið Glófaxi ehf, Ufsaberg ehf, Gunnlaugur Ólafsson, Ós ehf, Frár ehf, Benóný ehf, Kæja ehf, Stígandi ehf, Narll ehf., Magnel ehf. og Bjami Sighvatsson. Gunnar K. Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar- innar, sagðist vilja, fyrir hönd stofn- unarinnar, koma á framfæri þakklæti til ofangreindra fyrirtækja og ein- staklinga fyrir höfðinglega gjöf og sérstaklega til Bjarna Sighvatssonar því án hans frumkvæðis hefði þetta aldrei orðið að veruleika. „Við hjá Heilbrigðisstofnuninni teljum að með þessum speglunartækjum hafí verið stigið stórt skref fram á við í þcirri viðleitni okkar að reyna að hafa sem Úttekt á félagslegum og efnahagslegum áhrifum samgöngubóta: Byggða- stofnun sagði nei Stefún Jónussnn (V) kom með fyrirspurn á fundi bæjurrúðs ú mánudug um stöðu inála varðandi samþykkt bæjarráðs frá 20. janúar sl. um úttekt á fclagslcgum og efnahagslegum áhrifum samgöngubóta. Ingi Sigurðsson bæjarstjóri lagði fram svar þar sem fram kom að ekki hefur enn borist formleg afgreiðsla stjórnar Byggðastofnunar en samkvæmt upplýsingum forstjóra stofnunarinnar þá var erindinu hafnað og bréf þess efnis væntanlegt innan tíðar. Samkvæmt upplýsingum for- stjórans telur stjórn Byggða- stofnunar af og frá að stofnunin greiði fyrir úttcktir á vegum Byggðarannsóknarstofnunar. Ingi sagðist ekki sáttur við afgreiðsluna miðað við upplýsingar forstjórans og sagðist senda stjórn stofnunarinnar bréf að nýju þegar svarbréfið hefur borist þar sem uppballega bréíið verður ítrckað. Ijölbreyttasta þjónustu við Vest- mannaeyinga á stofnuninni til þess að íbúar Eyja þurfi sem minnst að sækja læknishjálp til Reykjavíkur." Hjörtur Kristjánsson, yfirlæknir lyf- læknissviðs, veitti gjöfinni viðtöku og segir nýja tækið ella starl'semina sem fer fram á sjúkrahúsinu. „Tækið kom rétt fyrir jól og hefur þegar nýst tugum sjúklinga. Nýja tækið er mun full- komnara en það sem fyrir var og það sem fram fer í spegluninni sést á skjá þannig að sjúklingur og aðrir geta fylgst með. Aðalatriði er að tækið er af Á fundi bæjarráðs á mánudag lá fyrir bréf frá Ólaíi Elíssyni stjórnarformanni Eignarhaldsfé- lags Vestmananeyja hf. Þar er farið fram á að bæjarsjóður greiði 21,5 milljón króna hlutafé sem vantar upp á og Byggðastofnun á að hafa lofað að leggja fram. Reyndar tekur Ólafur það fram í bréfinu að hafí Byggðastofnun gefið loforð um 100 milljón króna hluta- Ijárþáttöku hafi það loforð verið gefið bæjaryfirvöldum en ekki Eignarhalds- félaginu. Byggðastofnun hefur nú þegar lagt fram 78,5 milljónir í hlutafé og stendur í bréfi Ólafs að fyrir liggi að ekki komi frekari upphæðir frá Stefán Jónasson (V) spurðist fyrir um tillögu meirihlutans í bæjarráði um markvissa leit að tækifærum í atvinnulítinu sem samþykkt var 10. febrúar. Fyrst spyr hann hvort svar hafi borist frá vinnumála- og eða Byggða- stofnun varðandi starfsmann í verk- efnið. ingi Sigurðsson bæjarstjóri svaraði því til að erindið hafi ekki enn verið afgreitt frá stjórn Byggða- stofnunar en forstjóra var falið að koma með tillögurtil stjómar. Ingi fór fullkomnustu gerð og hægt að fram- kvæma styltri og lengri ristilspeglanir. Útbúnaðinum fylgir einnig kviðsjá sem gefur möguleika á kviðsjárað- gerðum. Þetta breytir miklu fyrir sjúklinga sem þjást af sjúkdómum í meltingarvegi.-1 Tveir læknar sjúkrahússins fram- kvæma speglanir á sjúkrahúsinu. þ.e. Hjörtur Kristjánsson og Smári Steingrímsson skurðlæknir. Einnig kemur sérfræðingur í meltingarsjúk- dómum að minnsta kosti þrisvar á ári til Eyja og mun hann nýta tækið við Byggðastofnun. Bæjarstjóm samþykkti á fundi í júlí 2001 hlutafjárloforð upp að 60 millj- ónum króna og gert var ráð fyrir að Byggðastofnun legði frant síðar. Þá hafði stofnunin þegar lagt fram 40 milljónir. Kemur einnig fram í bréfi Ólafs að starfsmenn Byggðastofnunar hafi túlkað samþykkt stjómar Byggða- stofnunar frá 12. apríl 2002 varðandi kaup á hlutafé í Eignarhaldsfélaginu með misvísandi hætti í sitt hvoru bréfinu. Eftir það hafði Ólafur samband við stofnunina og óskaði eftir að fá útskrift úr fundargerðinni en þeirri málaleitan hafi ekki verið svarað. Þann 27. maí á vorfund atvinnuþróunarfélaganna á Hallormsstað í gær og ætlaði þar að ræða frekar við forstjóra stofn- unarinnar um frágang erindisins. Stefán spurðist jafnframt fyrir hven- ær mætti búast við niðurstöðu og svaraði Ingi því til að niðurstaða ætti að liggja fyrir eftir næsta fund stjórn- arinnar sem ekki hefur verið dagsettur. Eins spurði Stefán hvort stýrihópur með fulltrúum verkalýðsfélaga, at- vinnurekenda, Rannsóknasetursins, fjármálafyrirtækja og Framhalds- sínar rannsóknir. „Mér finnst þetta framtak Bjarna Sighvatssonar stórkostlegt og hann á mikið lof skilið fyrir, ég vil þakka honum og öðrum útvegsmönnum sem komu að málinu fyrir rausnarlegt framlag þeirra. Tækið styrkir og eflir þá uppbyggingu sem hefur orðið við sjúkrahúsið undanfarin ár. Einnig vil ég þakka Kvenfélaginu Líkn fyrir þeirra stuðning við sjúkrahúsið en án þeirra væri starfsemin ekki í þeint greiddi Byggðastofnun 38,5 milljónir króna ofan á þær 40 ntilljónir sem þegar höfðu verið lagðar til. Lokaorð bréfs Ólafs eru: „Með vísan til við- ræðna okkar og samþykktar stjórnar Eignarhaldsfélagsins vegna útistand- andi hlutafjárloforðs er áréttað að ógreitt hlutafjárloforð kr. 21,5 milljón króna verði greitt án frekari tafa. Eindagi hlutafjárloforðsins er 14. febrúar 2002...“ Bæjarráð fól bæjar- stjóra, formanni bæjarráðs og forseta bæjarstjómar að ræða við Byggða- stofnun varðandi hlutatjárframlag Byggðastofnunar. skólans hefði verið skipaður. Svar Inga var: „Eins og erindið var afgreitt af bæjarráði þá var rniðað við að um- ræddur starfsmaður myndi vinna að þessu máli frá upphafi og vinna að myndun þeirra hópa sem tillagan fól í sér. Forsendan er því sú að Byggða- stofnun samþykki ráðningu starfs- manns í allt að þrjá mánuði til að vinna að þessu verkefni." Ingi sagðist myndi upplýsa bæjarráð frekar um framgang málsins á næsta bæjarráðs- fundi. Vinabæja- samband við Götu í Færeyjum? Gísli Magnússon sendi bæjarráði bréf þar sem hann skorar á bæjaryfirvöld að koma á vina- bæjatengslum við færeyska bæ- inn Götu. Rekur hann sögu þessara bæja og tengsl þeirra í gegnum tíðina. M.a. rekur hann íþróttasögu bæjarins og þau góðu samskipti sem hafa verið á milli Vestmannaeyja og Götu í gegnum tíðina. Telur hann upp marga kosti þess að mynda þessi tengsl án þess að mikil fjárútlát yrðu úr bæjarsjóði en fyrir nokkrum árum ákváðu bæjaryfir- völd að hætta öllum vinabæja- tengslum vegna kostnaðar. Nú er aftur á móti annað uppi á ten- ingnum því bæjarráð kvaðst hlynnt erindinu og vísaði málinu til menningamálanefndar. Vill vefsíðu með gömlum Eyjamyndum Fyrir bæjarráði á mánudag lá fvrir bréf frá Óskari P. Friðrikssyni þar sem viðruð er hugniynd um stofnun vefsíðu með gömlum myndum frá Vestmannaeyjum. Óskar, sem hefur átt við myndir í meira en þrjátíu ár, segir í bréfi sínu að nú sé tilvalið að opna slíkan vef þar sem nú eru þrjátíu ár liðin frá Heimaeyjargosi og Ijörutíu ár frá Surtseyjargosinu. „Það em komnar kynslóðir síðan og þessi vefur gæti opnað augu þeirra fyrir því hvað hefur átt sér stað hér í Eyjum frá þeim tíma.“ Vill Óskar að vefurinn sé öllum opinn til að koma myndum á fram- færi og segir að með því komi ómetanlegur gagnagrunnur mynda sem nýtist mörgum. Umhverfis- nefnd mót- mælirfyrir- huguðum Olnbogavegi Umhverllsnefnd mótmælti á fundi sínum 28. febrúar sl. fyrirhuguðum Olnbogavegi. Minnti nefndin á vemdargildi lands vestan norður-suður flug- brautar. Eins lítur nefndin alvarlegum augum á hina óleyfi- legu sauðljárbeit á náttúruminja- og landgræðslusvæði í Helgafelli sem viðgengist hefur mánuðum saman. Nefndin krefst þess að viðkomandi verði látnir sæta ábyrgð vegna þessa máls. farvegi sem hun er, “ sagði Hjörtur. Eignarhaldsfélag Vm og Byggðastofnun greinir á Um 21,5 milljóna hluta- fjárloforð stofnunarinnar Leita hófanna hjá Byggðastofnun

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.