Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 18.09.2003, Síða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 18.09.2003, Síða 4
4 Fréttir / Fimmtudagur 18. september 2003 EYJAMAÐUR VIKUNNAR Leiðinlegast að skamma nemendur Um helgina verður haustþing grunnskólakennara á íslandi haldið í Eyjum. Hefur verið nóg að gera hjá stjórn félags grunnskólakennara í Eyjum. Þar er Svava Bogadóttir í forsvari og er hún Eyjamaður vikunnar að þessu sinni. Nafn: Svava Bogadóttir. Fæðingardagur: 30. maí 1954. Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar. Fjölskylda: Gift Kristjáni Bjarnasyni garðyrkjustjóra, 4 börn: Halldóra, Bogi, Eyþór og Bjarni. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór: Flugfreyja eða búðarkona. Draumabíllinn: Ford Mondeo. Uppáhaldsmatur: Nýtt svínakjöt með puru. Versti matur: Siginn fiskur og súr matur. Uppáhaldsvefsíða: ki.is. Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: Blús, jass og rokk. Hvaða mann/konu myndir þú helst vilja hitta í mannkynssögunni: Bríeti Bjarnhéðinsdóttur sem var í forystu fyrir íslenskum konum í réttindabaráttu þeirra um og eftir aldamótin 1900. Aðaláhugamál: Elda góðan mat. Fallegasti staður sem þú hefur komið á? Vestmannaeyjar. Uppáhaldsíþróttamaður eða íþróttafélag: Að sjálfsögðu áfram ÍBV. Stundar þú einhverja íþrótt: Nei. Ertu hjátrúarfull: Nei. Uppáhaldssjónvarpsefni: Léttir og skemmtilegir þættir sem fá mig til að slaka á. Besta bíómynd sem þú hefur séð: Gaukshreiðrið með Jack Nicholson. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir: Undirbúa haustþing. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir: Skamma nemendur. Hvernig hefur undirbúningurinn gengið? Undirbúningur hefur gengið mjög vel. Hvað er búist við mörgum á þingið? Allt í allt verðum við um 330. Hvernig er aðstaðan til þess að halda svona þing í Eyjum? Mér finnst hún mjög góð. Það kom mér á óvart hvað við eigum góð gistiheimili um allan bæ og ég sé ekkert að því að dreifa fólki á þessa staði. Við höfum áður verið í Höllinni með haustþing, þar er frábært að vera. Haliarmenn eru sérlega liprir í samskiptum. í vor kom stjórn Kennarafélags Suðurlands í heim- sókn til Eyja til að vinna að skipu- lagningu og skoða Höllina og þær voru gjörsamlega orðiausar yfir þessari frábæru aðstöðu til ráð- stefnuhalds. Eitthvað að lokum: Mér finnst oft að við ættum öll að horfa fastar á hið jákvæða og sterka í fari okkar og annarra og nýta það bæði okkur sjálfum og öðrum til framdráttar. Leikandi léttur pottréttur Ég jmkkci Rósufyrir áskonmina og cetla að bjóða itpp á leikandi léttan pottrétt og berjapœ. Leikandi léttur pottréttur 4-16 mcinns V2 kg - 3 '/2 kg lambagúllas eða kálfalundir 2 stk. - 14 stk. eggjarcmður 5 msk. - 35 msk. mararolía 2 tsk. -14. tsk karrý 2 tsk. -14 tsk. kjötkraftur V2 tsk. - 3 V2 tsk. sykur 2 msk. - 14 msk. Worshestersósa 2 msk. -14 msk. soyasósa 2 msk. -14 msk. kartöflumjöl 1 dl -7 dl mjólk 2 msk. sykur 2 tsk. kartöflumjöl Boriðfram með: ís eða rjóma Smjörið brœtt, hveiti, lyftidujt og sykur hrcert sctman, egginu bcett við og hrcert vel í. Deigið látið bíða í 30 mtnútur í ísskáp. Pcefonn, ca. 25 cm, klcett að innan með pœdeginu ( smá hluti geymdur til að skreyta pceið að ofan með rœmwn). Deiginu þrýst ífonnið og upp með köntunum. Bakist í 25 til 30 mínútur við 200 gráðu liita. Öllu blandað saman ásamt kjötinu og látið liggja í sósunni ísólarhring. V2 - 2Vi lítri af rjóma settsaman við og látið standa í 15 mínútur Dg síðan iátið krauma i potti um 15 mínútur. Boriðfram meðfersku salati, hrísgrjónum, brauði og góðtt rauðvíni. Berjapæ Mórcleie: 150 gr smjör (eða smjörlíki) 1 dl sykur 1 lítið egg 3 tsk. lyftiduft 3 1/2 dl hveiti Fylling: 50 gr mctrsipan (eða 2 marsipanbrauð frá Anton Berg) ca. 300 grblönduð ber, t.d. jarðarher, bringiber, bláber, ribs, bjórnebœr. Emma Sigurgeirsdóttir Nýfæddir Vestmannaeyingar Þann 6. apríl sl. eignuðust Soffía Amarsdóttir og Sævar Þór Hallgrímsson son sem skírður hefur verið Veigar Máni Vattnes. Hann fæddist á Land- spítalanum og var 4215 gr. og 55 sm. við fæðingu. Ljósmóðir var Kristbjörg Magnúsdóttir. Fjölskyldan býr á Siglufirði. Þann 23. maí sl. eignuðust Fanney Osk Hallgríms- dóttir og Guðbjöm Guðmundsson dóttur. Stúlkan fæddist á Heil- brigðisstofnun Vestmannaeyja og vó 13 merkur og 53,5 sm við fæðingu. Ljósmóðir var Guðný Bjama- dóttir. Með henni á myndinni em systkini hennar, Sóley Dögg og Teitur. Fjölskyldan býr í Vestmannaeyjum. Hann? Á laugardaginn verður brottfluttur Vestmannaeyingur með sjálf- styrkingamámskiiið ætlað konum. Þetta er Jóhanna Guðrún Jónsdóttir fjölskylduráðgjafi sem meðal annars vakti athygli fjölmiðla á ráðgjöf sinni fyrr á þessu ári er varðar þetta námskeið. Námskeiðið verður haldið í Framhaldsskólanum, hefst klukkan 13.00 og stendur í fjórar klukku- stundir. Boðið verður upp á kaffíveitingar sem er innifalið í námskeiðsgjaldinu. Fréttatilkynning frá Visku eyjafréttir.is - fréttir á milli Frétta á döfinni September 18.20. Hljómsveitin Tríkot á Lundanum. 20. Landsbankadeild karla: ÍBV - ÍA kl. 14.00. 20. Uppskeruhátíð ÍBV. 21.9 iolu kvennamót í golfi kl. 10:00. 24. Remax deild karla: IBV - Stjarnaii kl. 19:15. 26. Remax deild kvenna: ÍBV - FH kl. 19:15. 26.-27. Hljómsveitin Sixties á Lundanum. 21. Lundaiallið íHöllinni. 28. Remax deild karla: ÍBV - HK kl. 16.00. Ég skora á Ingu Foster sem næsta matgæðing.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.