Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 18.09.2003, Qupperneq 12

Fréttir - Eyjafréttir - 18.09.2003, Qupperneq 12
12 Fréttir / Fimmtudagur 18. september 2003 s Opera í Hulda Björk Garðarsdóttir og Jóhann Friðgeir Valdimarsson í hlutverkum sínum í Madama Butterfly. Islenska óperan heldur til Vest- mannaeyja og sýnir óperutvennuna Madame Butterfly og ítölsku stúlk- una í Alsír, í Höllinni sunnudags- kvöldið 5. október kl. 20.00. Þrjár sýningar verða svo í Óperunni; 11., 19. og 25. október. Tvennan var frumsýnd í Óperunni á síðastliðnu vori og sýnd þrisvar sinnum þar, auk gestasýninga í Eyjaftrði og Skaga- firði. „Óperugestir gerðu góðan róm að sýningunni sl. vor og var haft á orði að þetta væri sérlega skemmtileg leið til að kynnast ópemverkum, ekki síst fyrir þá sem væm að stíga sín fyrstu skref inn í heim óperunnar," segir Margrét Sveinbjörnsdóttir, yftrmaður markaðssviðs íslensku ópemnnar. Sagan hefst í Nagasakí og endar í Höllinni Alsír. Báðar fjalla ópemrnar um örlög kvenna sem hnepptar em í ánauð - önnur gerir sér ekki grein fyrir því fyrr en of seint, hin er sér meðvitandi um aðstæður sínar og hefur þess vegna möguleika á að bjarga sér. Hér mætast tvær ópemr, tvær örlagasögur, gaman og alvara, í sýningu sem fléttar saman verk tveggja meistara ópembókmennt- anna. Höfundur útdráttanna er Ingólfur Níels Árnason og er hann jafnframt leikstjóri sýningarinnar. Tónlistarstjóri er Kurt Kopecky, sem leikur jafnframt á píanó og gegnir í raun hlutverki heiilar hljómsveitar. Sönghlutverk eru í höndum fast- ráðinna söngvara Islensku ópemnnar, þeirra Huldu Bjarkar Garðarsdóttur, Sesselju Kristjánsdóttur, Davíðs Ólafssonar, Jóhanns Friðgeirs Valdimarssonar og Ólafs Kjartans Sigurðarsonar. Þegar Margrét var spurð hvers vegna Islenska óperan legði leið sína til Vestmannaeyja með sýninguna sagði hún það lið í því að gera óperuna aðgengilega öllum lands- mönnum. „Þó að Islenska óperan sé sjálfseignarstofnun sem starfar fyrst og fremst í Reykjavík er hún í hugum flestra þjóðarópera Islendinga. Óperan vill leggja sitt af mörkum til að efla og auka tengslin við landsbyggðina og er heimsóknin til Vestmannaeyja kærkomið tækifæri til að undirstrika þetta mikilvæga hlutverk Islensku ópemnnar." u* Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, aft og langaft Iílías Baldvinsson lést 16. september. Utförin verður auglýst síðar Halla Guðmundsdóttir böm, tengdaböm, bamaböm og bamabamaböm u* Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur hlýhug við andlát og útför Sigrúnar Lúðvíksdóttur Vandamenn Móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma Aðalbjörg Jóhanna Bergmundsdóttir frá Borgarhól sem lést 8. sept. sl„ verður jarðsunginn frá Landakirkju laugardaginn 20. sept. 2003 kl. 2 síðdegis. Bima Berg Bemódusdóttir, Elínborg Bemódusdóttir, Þóra Birgit Bemódusdóttir, Aðalbjörg Jóh. Bemódusdóttir, Helgi Bemódusson, Jón Bemódusson, Þuríður Bemódusdóttir, Elín Helga Magnúsdóttir, tengdaböm, ömmuböm, langaömmuböm og langalangömmubam. Kvennahelgi í Eyjum?? Feröa- og gistiaðilar - snyrtistofueigendur, nudd- stofueigendur, hdrgreiöslustofueigendur, heild- salar, verslunareigendur, veitingastaðaeigengur o.fl. sem kunna aö hafa áhuga á aö standa aö Kvennaklúbbahelgi í Eyjum. FUNDUR MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 22.SEPTEMBER n.k. KL.20 í HÖLUNNI Fundarefni: Kynning á kvennaklúbbahelgi Visku, Listauka og nokkurra saumaklúbba í Eyjum. Gerum góða hugmynd að veruleika !! Stoðtækja- fræðingur Guðmundur R. Magnússon stoðtækjafræðingur verður með móttöku í Sjúkraþjálfuninni Strandvegi, fimmtudaginn 25. september. Tímapantanir í síma 565-2885. ÍfcsiDÐ Fundarboó Hrossa- og sauðfiárbændur Framhaldsstofnfundur verður haldin í café Kró föstudasskvöldið 19. september nk. kl. 20.00 Allir eru hvattir til þess að mæta. Starfssyómin Atvinna óskum eftir duglegum starfskrafti í ræstingu á leikskólann Kirkjugerði sem fyrst. Umsóknareyðublöð fást í Ráðhúsinu. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Kirkjugerðis í síma 481 -1098. Leikskólafulltrúi Fræðslu-og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar. Staða fræðslufulltrúa (100 % staða) Hlutverk fræðslufulltrúa er að vera tengiliður á milli framkvæmdastjóra fræðslusviðs og þeirra málaflokka sem undir það heyra. Hann hefur umsjón með fræðslumiðstöð bæjarins og mun starfa náið með menningarfulltrúa og íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Hann verður verkefnisstjóri í væntanlegri endurskoðun á starfsemi og skipulagi leik- og grunnskóla bæjarins. Menntunarkröfur: Háskólaprófs er krafist og haldgóðrar reynslu af stjórnun. Launakjör í samræmi við kjarasamning launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar. Umsóknarfrestur er framlengdur til 26. sept. og ráðning er frá 1. okt. 2003. Nánari upplýsingar veitir Andrés Sigurvinsson, framkvæmdastjóri fræðslu-og menningarsviðs í síma 488-2000. Umsóknum skal skila til: Framkvæmdastjóri Fræðslu- og menningarsvið, Ráðhúsið, 902 Vestmannaeyjabær. Léttast-þyngjast-hressast Frábærar vörur sem hala hjálpað tugum milljóna manna um allan heim í þyngdar- stjórnun og heilsu. Sífelldar endurbætur og nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf Helga Tryggva • Sími 862 2293 Fæðu og heilsubót Kæru ættingar og vinir Innilegar þakkirtil ykkar allra sem heimsóttuð okkur og glöddu á afmælisdaginn okkar 13. september. Guð blessi ykkur. Viggý og Gísli Smáar Fiskabúr Til sölu fiskabúr, 240 lítra, Kostaði áður 165 þús, fæst á 75 þús. Uppl. í s. 481 -1728 / 899-2598 á kvöldin. Gefins kettlingar Fallegir kettlingar fást gefins að Hásteinsveg 54. Upplýsingar í síma 481-1438. Til sölu Rúm, 97x190, Queen size. Vínrauð pífa, hlífðarlak og rúmteppi geta fylgt. Uppl. í s. 481-2972/864-2814. Leiguíbúð í Vestmannaeyjum Óskum eftir að taka íbúð á leigu. Guðrún og Elín, sími 821-6328. (búð til leigu 3ja herbergja íbúð til leigu í Áshamri 61. Laus 1. október. Nánari uppi. í slma 564-5912 eða 695-2963. Til sölu Til sölu Honda Accord, árg. 1990, 2000 vél, sjálfskiptur, rafmagn í öllum rúðum. Uppl. í s. 481-2447. Til leigu íbúð til leigu frá 1 .okt. Upplýsingar í síma 693-7881 eftirkl. 17. Píanó Píanó til sölu, á góðu verði. Uppl. í s. 897-3059. Til leigu Tveggja herbergja íbúð til leigu. Bílskúr getur fylgt. Upplýsingar í síma 895-8376/481-1243. Til sölu Datihatsu Sirion, árg. 99, ekinn 53 þús. Verð 520 þús, 100 þús. út og 14 þús á mánuði. Uppl. gefur Gunnar Ingi í síma 896-3640. Gefins Tveir kassavanir 8 vikna gullfallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í s.481- 1112. Uppþvottavél Siemens uppþvottavél til sölu. Mjög vel með farin. Uppl. í s. 481 -2264. Til sölu Nýlegur skenkur til sölu (frá Tekk- vöruhús). Uppl. í s. 481-1199.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.