Harmonikublaðið - 01.06.2005, Page 5

Harmonikublaðið - 01.06.2005, Page 5
HARMONIKUBLAÐIÐ Auglýsing Harmonikuhátíðin Iðufelli Laugarási 2005 Komum saman og skemmtum okkur á kostnað hvors annars. Eigum skemmtilega og fjöruga verslunarmannahelgi 29. júlí -1. ágúst, við að spila og hlusta á aðra spila og taka sporið Harmonikuhátíðin er nú haldin í 7. sinn. • Stór húsvagna- og tjaldsvæði • Góð salernisaðstaða • Barnaleikvöllur • Verslun og öll þjónusta á staðnum og í næsta nágrenni • Bar og veitingasalur • Samkomusalur • Markaðstorg: Þeir sem vilja geta fengið söluborð Aðgangseyrir kr. 1.500 á mann alla helgina - Frítt fyrir börn - Tjaldstæði innifalið Harmonikufélag Selfoss og Harmonikufélag Reykjavíkur standa fyrir dansleikjum föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld Allir eru hjartanlega velkomnir, harmonikuunnendur sem og aðrir. Upplýsingar: Iðufelli, Laugarási Biskupstungum Ferðaþjónustan Iðufelli sími 486 8600 & 892 5012 Kær kveðja, vertinn Snæbjörn atS'

x

Harmonikublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.