Harmonikublaðið - 01.06.2005, Side 6
Landsmót 2005
HARMONIKUBLAÐIÐ
Landsmót Sambands íslenskra harmonikuunnenda
í Neskaupstað 7.* 10. júlí 2005
Dagskrá
Fimmtudagur 7. júlí kl. 20:00
Setning Landsmótsins
Kl. 20:10: Tónleikar félaga. Félag harmonikuunnenda Norðfirði, Félag harmonikuunnenda Skagafirði,
Harmonikufélag Þingeyinga, Harmonikuunnendur Vesturlands, Harmoníkufélag Héraðsbúa,
Harmonikufélag Hornafjarðar
Kl. 22:40: Glens og gaman og sameiginlega Landsmótslagið „Á voréttum vængjum" flutt saman á allar
tiltækar harmonikur.
Föstudagur 8. júlí kl. 14:00
Tónleikar félaga
Harmonikufélag Rangæinga, Harmonikufélagið Léttir tónar, Félag Harmonikuunnenda Suðurnesjum,
Harmonikufélagið Nikkólína, Félag Harmonikuunnenda Reykjavík, Harmonikufélag Reykjavíkur.
Gestir frá Harmonikufélagi Færeyja. Allir spila saman landsmótslagið, Á vorléttum vængjum.
Kl. 20:30: Einleikaratónleikar.
Kl. 22:00: Skemmtun að hætti Harmonikuunnenda, frjáls spilamennska og allir taka svo saman
Landsmótslagið, „Á vorléttum vængjum".
Laugardagur 9. júlí kl. 13:00
Tónleikar félaga
Hamonikufélag Vestfjarða, Félag Harmonikuunnenda við Eyjafjörð. Börn og unglingar frá Harmonikufélagi
Vestfjarða, Félgi Harmonikuunnenda Reykjavík, Harmonikunnendum Vesturlands, Félagi Harmonikuunn-
enda Skagafirði, og fl.
Kl. 17:00 Tónleikar Sören Brix, hins 18 ára danska snillings.
Kl. 22:00 Lokadansleikur þar sem sveitir margra félaga taka
Mótssetning og tóleikar félaga
Tónleikar félaga
Tónleikar og skemmtun
Tónleikar félaga
Tónleikar Sören Brix
Lokadansleikur
Verðskrá
Fimmtudag
Föstudag
Föstudag
Laugardag
Laugardag
Laugardag
7.
8.
8. .
9. júlí
9. júlí
9. júlí
kl. 20:00
kl. 14:00
kl. 20:30
kl. 13:00
kl. 17:00
kl. 22:00
Kr. 1.000
Kr. 1.000
Kr. 1.500
Kr. 1.000
Kr. 1.500
Kr. 1.800
Alkort á alla tónleika og þá er frítt á lokadansleik
Kr. 6.000