Harmonikublaðið - 01.06.2005, Síða 12
Fróðleiksspjall
HARMONIKUBLAÐIÐ
„Höski, .... ball á
Spjall félaga Harmonikuunn-
enda Norðfirði við Höskuld
Stefánsson, hljómlistarmann
og fv. kaupmann.
Norðfirðingar eiga sér langa tónlistar-
fiefð og hér er sittfivað rifjað upp frá þeim
tíma sem fialla má endurreisnartúnabil
tónlistarinnar, er fyrsta láðrasveitin var
stofnuð og dansfilfómsveitir tóku við af
nikkunni. Höskuldur Stefánsson, átti ný-
lega 75 ára afmæli. Þetta viðtal er í tilefni
afmælis ftans og væntanlegs Landsmóts
Sambands íslenskra Harmonikuunnenda
sem ítaldið verður í Neskaupstað t jtílt n.k.
Þetta samtal fór fram í pásu milli æfinga
ftjá Félagi fiarmonikuunnenda í Norðfirði,
ftjrir skömmu á Egilsstöðum.
Höskuldur Stefánsson er fæddttr t Nes-
kaupstað 21 .maf. 1930. Hann er búsettur
á Egilsstöðum, en bjó lengst afíNeskaup-
stað og var j)ar mikilvirkur t tónlistarlífinu
á árutn áður. Hann var verslunarmaður
um árabil. Hann var, auít þess að spila t
ýmsum dansíiljómsveitum, organisti við
Norðfjarðarkirkju um árabil og er vt'ða
þekktur ftjrir tónlistarfiæfileika st'na. Kona
ftans er Halla Valgerður Stefánsdóttir og
börnin eru fimm öll uppkomin. Sonttr
Höskuldar, Stefán Ragnar, fiefur getið sér
gott orð sem flautuleíkari og leikur nú við
Metropolitan Operuna í Neu’ York.
Við komum inn í samtalið, í æfingar-
pásu, þar sem Höskuldur var hvattur til
að koma í heimsókn á Norðfjörð með
nikkuna með sér.
„Já það væri gaman, annars er næsta
verkefni hjá mér að fara að spila fyrir
gamla fólkið hér á Egilsstöðum". „Það er
nú ekki vandi að lána þér harmoniku
maður, ef þú kemur niðureftir", segir einn
af félögunum. „Tja... maður kann nú best
við sína nikku. Annars er ég búinn að eiga
mörg hljóðfæri um dagana. Ég var að
eignast gamla píanóið mitt aftur. Það er
búið að vera í þrjátíu ár á Norðfirði og nú
keypti ég það aftur, haldið’i að það sé nú!"
Á nú að fara að hljóðrita
eitthvað?
„Höskuldur", segir Egill lónsson stjórn-
andi. „Segðu þeim nú frá því þegar þú
varst að byrja á þessu". Og það er strax
spurt; „Hvernig voru fyrstu árin Höskuld-
ur, þegar þið voruð að byrja með harm-
onikur og svona spilerí? Hvar lærðir þú á
harmoniku?"
„Ég veit ekki hvað
ég á að segja um
það", segir Höskuld-
ur íbygginn, bætir
svo við: „Hva af hver-
ju eruð þið að þessu,
á að fara að hljóðrita
eitthvað? Ha?" Bætir
síðan við: „Nei ég
man nú ekki, eða
átta mig ekki á því,
en það var bara
svona, ég eignaðist
nikku bara si svona
þegar ég fermdist. |á
þá fór ég bara að
spila, pabbi gaf mér
nikku, og það var
bara eins og það var.
Það var ítölsk nikka,
hún var ósköp létt og
fín, svo fór maður
bara í útvarpið og
valdi eitt tvö lög, og
EEG®'
„Fjórtán ára landformaður og nikkari."
eftir!."
lærði þau utan að. Þá náði maður erlend-
um stöðvum, það var helst Radio Lux-
emburg, en það var eina stöðin sem náð-
ist vel. Svo var bara farið af stað og spil-
að. Ætli ég hafi ekki verið fimmtán ára
þegar ég fór að spila á böllum".
Og hann bætir við: „Ég byrjaði fyrst að
spila, með Magga, hann var bróðir hans
Halla (Haraldar Guðmundssonar) sem
átti eftir að koma mjög við sögu á árun-
um eftir 1954, hann var málari og kallað-
ur Maggi málari, hann spilaði á mandólín
eða eitthvað svoleiðis. Svavar Ben kom
líka annað slagið og svona var maður,
strákurinn, innan um þessa kalla. Ég man
eftir einum góðum; Gvendi fimmfalda.
Maður byrjaði sem barn að hlusta á hann
spila og settist bara fyrir utan húsið hjá
honum. Hann hét Guðmundur Guð-
mundsson og var frá Hornafirði. Hann var
geysilega flínkur og allt flott sem hann
gerði. Hann var kallaður Gvendur fimm-
faldi því hann lék á fimmfalda nikku. Það
var sko fimmföld hnappanikka. Þegar ég
fékk nikkuna fór ég bara að æfa mig, tók
upp lögin úr radíóinu, en það var ekki svo
mikið hægt að gera í þá daga. Svo spilaði
maður í Gúttó. Síðar komu rekstrasjónir
og voru í Grænuborg. Það var á sunnu-
dögum milli fjögur og sex."
Það versta var að bera
nikkuna...
„Svo fór ég auðvitað suður, og var þar
fyrst part úr vetri, eða einn vetur. Kynnt-
ist þar Guðna Guðnasyni, sem útvegaði
mér spilamennsku. Við vorum í spila-
mennsku á Akranesi og víðar. í Vest-
mannaeyjum þegar ég var f námi þar, og
lærði fyrir Landsprófið, þar spilaði ég
talsvert. Ég man að Vestmannaeyingarnir
sögðu alltaf spela, um að spila, voðalegt
að heyra það. „Spelaðu, spelaðu"! |á,
svona var það".
En svo varstu í Samvinnuskólanum í
Reykjavík? Nú voru menn komnir í hörku
samræður.
„Iá ég spilaði þar á böllum. Á þeim
tfma kynntist ég Eyþóri Þorlákssyni.
Hann var geysiflínkur og ég lærði mikið af
honum. Hann spilaði í öllum tóntegund-
um og ýmsa skala. Gasalega fær. Ef þú
kynnist einhverjum góðum manni, þegar