Harmonikublaðið - 01.06.2006, Page 10

Harmonikublaðið - 01.06.2006, Page 10
 i NU ER LAG“ 2006 Harmonikuhátíð F.H.U.R. verður íÁrnesi um verslunarmannahelgina, 4.- 7. ágúst 2006 * sjV «i Glœsileg áagskrá verður alla helgina, .w áansleikir og ýmislegt fleira. Fjölmennum og með okkur gesti og góða skapið. Félag harmonikuunnenda í Reykjavík W r Harmonikuunnendur Hin árlega Breiðumýrarhátíd H.F.Þ. og F.H.U.E. verður að Breiðumýri 28. - 30. júlí 2006 Dagskrá verður með hefðbundnu sniði. Hátíðin hefst á föstudagskvöld með uppákomum og dansleik Að venju verða einnig uppákomur á laugardeginum og sameiginlegt grill verður að sjálfsögðu og endað á dansleik frá kl. 22 -03. Miðaverði verður stillt mjög í hóf. Við vonumst til að sjá sem flesta harmonikuunnendur. f.h. stjórnafélaganna Sigurður Ólafsson Jóhann Sigurðsson

x

Harmonikublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.