Harmonikublaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 5
lidur í mörg ár í samstarfi með
Skagfirðingum. Þarna koma margir ár
eftir ár til að skemmta sér með okkur.
Dansað ertvö kvöld og skemmtiprógram
um miðjan laugardag, seinnipartinn er
grillað.
H.U.H. sveitin hefur farið og tekið þátt
ítveimur landsmótum á vegum S.Í.H.U.
H.U.H. á landsmóti á ísafirdi árið 2002.
1996 að Laugalandi í Holtum og síðan
2002 á ísafirði. Höfum við leigt okkur
húsnæði, til þess að þeir sem það vilja
geta verið saman meðan á móti stendur.
Við eignuðumst merki fyrir félagið
okkar áður en farið var á landsmótið á
Við eigum orðið útifána með merki
félagsins, borðfána og veifur allt er þetta
með merkinu okkar, veifurnar geta félagar
sett á bflana sfna á útihátíðum.
Á fjölskylduhátíð í Húnaveri 2004 var
harmonikuleikarinn Bragi Hlíðberg
heiðraður og gerður að heiðursfélaga í
H.U.H.
Seint á árinu 2004 ráðumst við í það
hjá H.U.H. að kaupa húsnæði fyrir
félagsstarf okkar, er það hér á Blönduósi
og heitir „Ósbær“ Ráðist var í
nauðsynlegar lagfæringu á húsnæðinu,
þar sem þetta var búið að vera lengi
afmæli, leikfimi eldri borgara og margt
fleira, Þessi salur okkar er að verða
vinsæll til útleigu.
Síðastliðinn vetur vorum við með
þorrablót í Ósbæ það tókst með ágætum
og er áreiðanlega komið til að vera í
starfsemi H.U.H. Maturinn var fenginn
frá fyrirtækjum hér heima, við sáum sjálf
um framreiðsluá þessu, síðan vardansað
við harmonikumúsik fram á nótt.
Tveir ungir harmonikunemar úr
Tónlistarskólanum hér fóru og tóku þátt í
ungmennalandsmótinu á Hrafnagili í
Eyjafirði dagana 12. - 14. mái 2006.
í ágúst komu svo f heimsókn til okkar
góðirgestirfHarmonikufélagiÞingeyinga,
tókum við á móti þeim í húsnæði okkar
Ósbæ með mat og áttum saman góða
stund, síðan dunaði músik og dans fram
á nótt.
Gott samstarf hefur verið við Nikkólfnu
f Dölum, félögin eru bæði stofnuð 1981
eins og fyrr segir og þar af leiðandi datt
félögunum í hug að vera með sam-
eiginlegan afmælisfagnað, var það þegar
þau áttu 15 ára afmæli, var þessi fagnaður
í nóvember 1996 að Ásbyrgi á Laugar-
bakka. Svo aftur núna f nóvember 2006
halda þessi sömu félög upp á 25 ára
afmæli hér á Blönduósi, farið var út að
borða á veitingahúsið Við árbakkann
síðan í húsið okkar Ósbæ og áttum þar
saman góða stund við spjall og dans fram
á nótt við tóna frá H.U.H. og Nikkólínu.
Þá læt ég hér staðar numið með þessa
Matthías og félagar hans spila í Húnavegi um í Húnaveri 2003. Bragi Hlíðberg, Einar Guðmundsson og Grettir Björnsson.
lónsmessu 2003.
ísafirði 2002, það var listakona hér á
Blönduósi Birna Lúkasdóttirsem hannaði
merkið.
Svo var ráðist í að fá skyrtur á alla
spilarana með merkinu í, það var meiri
stíllyfir þeim svoleiðis á sviðinu á ísafirði.
Formaður og fulltrúi hafa farið á
haustfundi S.Í.H.U. alveg frá árinum 1997
- 2006.
Haustfundinn 1999 sáum við í H.U.H.
um með Skagfirðingum sem var hafður
að Hótel Varmahlíð.
verslunarhúsnæði, Skipt um ofna og
rafmagn lagt að nýju, löguð
hreinlætisaðstaða, sett upp eldhús-
innrétting með eldavél, bakarofni og
uppþvottavél. Keypt var leirtau fyrir 90
manns bæði í matar- og kaffileirtaui,
einnig borð og stólar. Húsnæðið tekur 90
manns ísæti. Þarna hafa svo flestar okkar
samkomur verið síðan, að vetrinum er
veriðmeðdansæfingarhálfsmánaðarlega
og svo félagsvist þar á móti. Einnig
leigjum við aðstöðuna út, t.d. fyrir fundi,
upptalningu úrstarfsemi H.U.H. Hérhefur
verið stiklað á því helsta í gegn um þessi
ár sem að baki eru. Bið ég velvirðingar á
því ef eitthvað hefur gleymst í þessari
upptalningu minni.
F.h. H.U.H.
Alda Friðgeirsdóttir
5