Harmonikublaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 14

Harmonikublaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 14
Harmonikufélag Vestfjarða ~ 20 ára ~ Frá vinstri: Krista, Jón Sigurðsson frá Þingeyri og Rawo. Á stofnfundinum mættu 19 áhugamenn en stofnfélagar urðu 40 talsins víðsvegar af Vestfjörðum. Á fundinum voru sam- þykkt lög fyrir félagið og kosin stjórn. Félagið hefur tekið þátt í Landsmótum frá árinu 1990 og hélt Landsmót árið 2002 á ísafirði, þá kom í Ijós hin mikla samstaða félaga í H.V. og velvilji íbúa á svæðinu til félagsins. Helga Guðmundsdóttir. Árið 1988 skrifaði stjórn félagsins Tónlistarskóla ísafjarðar og hvatti til að tekin yrði upp harmonikukennsla við skólann. Skólinn brást vel við bréfinu og var Messiana Marzellíusdóttir fengin til að taka að sér kennsluna og starfar við það enn. Félagið gaf skólanum tvær kennsluharmonikur og einnig voru Harmonikufélag Vestfjarða var stofnað að frumkvæði nokkurra áhugamanna um harmonikuleik þann íó.nóvember 1986. Aðdragandi að stofnun félagsins var dansleikur sem haldinn var um sumarið í Sjóminjasafninu í Neðstakaupstað, en þar höfðu spilað allmargir harmoniku- leikarar af svæðinu í tilefni af 200 ára afmæli ísafjarðarkaupstaðar. stundum húsfylli. Aukin aðsókn í félagið að undanförnu ber vott um að það sé virkt, félagar eru nú um 90 talsins. Stjórn félagsins skipa: Ásgeir S. Sigurðsson formaður Ásvaldur Guðmundsson ritari Frosti Gunnarsson gjaldkeri Messíana Marzellíusdóttir meðstj. Sæmundur Guðmundsson meðstj. Haldið var upp á 20 ára afmælið 14. október að Núpi í Dýrafirði. Þar er góð veisluaðastaða og stór hluti gesta nýtti sér hina góðu gistiaðstöðu og áttu þar ánægjulegar samverustundir. Gott veður og færð gerði góðum gestum fært að gefnar harmonikur í Tónlistarskólana í Bolungarvík, Flateyri og Þingeyri. Það hefur verið lán félagsins að til liðs við það gekk fljótlega mikið af bráð- skemmtilegu fólki, þannig að æfingar og samkomur félagsins hafa verið sérlega líflegar og skemmtilegar. Félagar hafa leikið við hin ólíklegustu tækifæri svo sem dansleikjum, áramótabrenn- um, á skíðasvæðinu, í skemmti- siglingum um ísafjarðardjúp og ekki síst rokkhátiðinni „Aldrei fór ég suður“ um síðustu páska. í Dýrafirði er sérstök deild úr Harmonikufélaginu sem kalla sig „Harmonikukarlarnir og Lóa“, þar er öflug starfsemi og mikið leitað til þeirra varðandi skemmtanir á því svæði. Stjornendurhljomsveitarfelags- ins á Landsmótum hafa verið Messíana og Guðný. Messiana Marzellíusdóttir, Baldur Geirmundsson og Vilberg Vilbergsson. Einn allra vinsælasti þáttur í starfi félagsins hafa verið sumarferðir ýmist til að endurgjalda heimsóknir annarra Harmonikufélaga eða heimsækja áhugaverða staði. Farið hefur verið á rútu 2.-3. daga ferðir og haldinn dansleikur sfðasta kvöldið. Snjallir sögumenn og húmoristar hafa séð um skemmtiefni íþessum ferðum. samgleðjast með okkur á þessum tfmamótum. FormaðurS.f.H.U.Jónas Þór Jóhannsson kom frá Egilsstöðum. Formaður F.H.U.R. Gunnar Kvaran frá Reykjavík og formaður F.H.U.S. Gunnar Ágústsson og frú komu akandi úr Skagafirði. Formaður F.H.U.E. komst ekki vegna óhagstæðra flugskilyrða frá Akureyri. Hægt er að spyrja? Hvernig hefur félaginu tekist að sinna því hlutverki að vinna að framgangi harmonikunnar? Ég tel að það hefi tekist allvel, harmonikan skipar ákveðin sess í tónlistarlífi hér á þessu svæði, mikið er beðið um harmonikumúsik sem atriði á skemmtunum, ekki síst ungra og efnilegra harmonikunemenda. Einnig hafa tónleikar listamanna sem heimsótt hafa okkur verið vel sóttir og Ásgeir formaður, Jónas landssambandsformaður og Pétur Bjarnason veislustjóri.

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.