Reykjavík


Reykjavík - 10.05.2014, Blaðsíða 14

Reykjavík - 10.05.2014, Blaðsíða 14
14 10. maí 2014REYKJAVÍK VIKUBLA Ð „Við verðum bara að efla strætó“ „Dögun er róttækur lýðræðisflokkur,“ segir Þorleifur Gunnlaugsson, oddviti flokksins, um einkenni og áherslur framboðsins. „Dögun barðist hart fyrir stjórnarskrárbreytingum. Það varð ekki en við teljum að hægt sé að koma á mjög miklum lýðræðisúrbótum í nærsamfélaginu.“ Dreifstýring ekki miðstýring Þorleifur segir Dögun leggja mikla áherslu á að vald og ákvarðanataka verði færð úr ráðhúsinu yfir í hverfin. Það hafi sýnt sig að þannig náist betri meðferð á fé og meiri þátttaka borgaranna. „Við í Dögun viljum að hverfisráðin hafi miklu meira hlut í ákvarðanatöku í hverfinu og að séu kosin í hverfunum.“ Þorleifur bendir á að lagaskylda sé til að fjölga borg- arfulltrúum en núverandi meirihluti hafi óskað eftir frest á því. Dögun sé hins vegar opin fyrir að sú fjölgun komi fram í gegnum hverfisráðin. Málefni innflytjenda „Dögun er mjög upptekin af málefnum innflytjenda og teljum mikilvægt að þau mál njóti jafnræðis. Þar viljum við að börn fái móðurmálskennslu og viljum efla íslenskukennslu. Þá viljum við að markvist verði unnið að því að viðurkenna reynslu og nám þeirra sem hingað koma erlendis frá. Að lokum viljum við að borgin taki sérstakt til- lit til innflytjenda við ráðningar hjá borginni.“ Ekki stórar vegaframkvæmdir Þorleifur segir samkomulag borgar- innar og innanríkisráðherra, sem gert var í tíð Ögmundar Jónasonar, um að ríkið komi með fé til rekstrar al- menningssamganga gegn því að ekki verði farið í stórar vegaframkvæmdir vera mjög mikilvægt samkomulag. „Almenningssamgöngur hafa snar- versnað með stækkun borginnar. Það er staðreynd sem við verðum að horf- ast í augu við. Stóra málið er að það mun kosta okkur meira að reka hér almennilegt samgöngukerfi vegna þess hvað borgin er dreifð,“ segir Þorleifur en segir að menn verði bara að kyngja því. Borgin sé eins og hún er og því verði ekki breytt. „Við verðum bara að efla strætó.“ Vilja selja bílastæði borgarinnar Dögun vill sjá bílastæðahús borgar- innar seld og það fé sem þar fæst verði nýtt við uppbyggingu almenningssam- gangna sem um leið verði liður í að fækka bílum í borginni. „Við erum ekki á móti einkabílnum en það er bara ekki pláss fyrir alla þessa bíla. Með því að efla almenningssamgöngur og fækka bílum verður meira pláss fyrir þá sem eru eftir.“ Hann vill selja bílastæðahús borgarinnar og viðurkennir að bílastæði muni við það hækka enda verði að gera þau að markaðsvöru. - Hefur það ekki þótt pólitískt sjálfsmorð að ætla að fækka bílum og hækka verð á stæðum? Svolítið eins og að taka pinna úr handsprengju en kasta henni ekki? „Jú við verðum sjálfsagt gagnrýnd fyrir þetta. Það er að okkar mati al- mannahagur, bæði varðandi loftlags- mál og jafnréttismál, að hér séu al- menningssamgöngur. Staðreyndin er sú að tekjulágir sem búa í úthverfum geta varla farið að skemmta sér eða átt almennilegt félagslíf vegna þess að það verður að reka bíl. Þessi hópur getur svo illa unnið vaktavinnu vegna þess að almenningssamgöngurnar bjóða ekki upp á það.“ Bílasósíalismi og markaðsskúringar Þorleifur segir mikilvægt að snúa frá þeirri einkavæðinga og útvistun- arstefnu sem mótuð hafi verið hjá borginni. - Hvers vegna hefur sósíalismi fyrir einkabílinn náð hér takinu á meðan það þykir ekki tiltöku mál að einkavæða lífsviðurværi þeirra sem vinna við þrif? „Ég get ekki skýrt hvers vegna þessar mismunur er. Við sækjum auðvitað mikið til Bandaríkjanna,“ svarar Þor- leifur sem er uggandi yfir þessar stöðu. Hann segir einhug innan Dögunar um að sá rekstur sem borgin þarfnast til að reka sjálfa sig og þjónustu fyrir borgar- búa verði alla jafna innan kerfisins en ekki útvistuð eða einkavædd eins og hefur verið raunin. Hann nefnir dæmi eins og vinnuvélar, þrif og ýmsa um- önnun í þessu samhengi. Markaðssetning og raunveruleiki „Ég skil ekki hvernig núverandi meirihluta hefur tekist að markaðs- setja sig þannig að þau ætli að taka á húsnæðisvandanum,“ segir Þorleifur þegar talið berst að húsnæðismálum sem er það mál sem Dögun leggur hvað mesta áherslu á eftir lýðræðis- málin. „Meirihlutinn sem er núna að klára kjörtímabilið hefur ekki staðið sig hvað varðar húsnæðisskyldur. Lögin segja að Reykjavíkurborg beri að skaffa þeim húsnæði sem ekki geta það sjálfir. Það er skilgreindur hópur, með skilgreindar tekjur og eignir og allt það en í dag er beðið eftir um 1100 félagslegum íbúðum. Það er gríðarleg aukning frá því sem var.“ Dögun vill sjá þennan vanda leystan á komandi kjörtímabili og leggur til að í millitíð- inni verði farið í tímabundna aðgerð með því að reysa afar ódýr tímabundin einingahús á meðan langtímahúsnæði er í byggingu. Þorleifur nefnir þar 350 íbúðir fyrir þá sem bíða úrlausnar. „Við áttum okkur alveg á því að við verðum ásökuð um að vera þarna að búa til fátækrahverfi og eitthvað slíkt en þetta erum við að hugsa okkur sem tæki til að bregðast við tímabundið og núna.“ Hætti í VG Þorleifur er nú starfandi sem vara- borgarfulltrúi VG. Það vakti því athygli þegar hann ákvað að gefa ekki kost á sér í prófkjöri flokksins en gekk þess í stað til liðs við Dögun. „Ég fann mig einfaldlega ekki í VG lengur. Ég var gagnrýninn á margt sem var verið að gera t.d. húsnæðismálin. Síðasta ríkisstjórn gerði eiginlega ekkert í þeim málum nema hækka húsaleigu- bætur sem ekki höfðu hækkað lengi. Magma-málið, ég var mjög óhress með flokkinn minn í því máli. Hann sveik okkur að mínu mati þar. Icesave er annað mál þar sem ég tók afstöðu gegn flokknum. Smám saman missti ég áhuga á því að vinna og vera kjör- inn fulltrúi fyrir flokkinn. Ég var ekk- ert að hafa hátt um þetta þannig ég sendi ekki frá mér neina yfirlýsingu þegar ég hætti eða neitt slíkt.“ 16.10 Golfið 16.40 Læknamiðstöðin (20:22) 17.25 Friðþjófur forvitni (3:10) 17.50 Geymslan (14:28) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Frá Svíþjóð til himins 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Völundur - nýsköpun í iðnaði (2:5) 20.05 Læknamiðstöðin (5:13) 20.50 Mótorsystur (5:10) 21.10 Gátan ráðin (1:3) (The Bletchley Circle) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Kvöldstund með Jools Holland 23.20 Verðlaunamyndir Kvikmyndaskól Íslands - Viltu breyta lífi þínu? 23.40 Baráttan gegn kjarn- orkuvopnum 01.30 Fréttir og dagskrárlokur 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Everybody Loves Raymond 08:00 Cheers (16:25) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 15:30 Kitchen Nightmares 16:20 The Good Wife (19:22) 17:05 Britain’s Next Top Model 17:55 Dr.Phil 18:40 America’s Funniest Home Videos (26:44) 19:05 Everybody Loves Ray- mond (6:23) 19:30 Cheers (17:25) 19:55 Gordon Ramsay Ulti- mate Cookery Course (2:20) 20:25 Psych (15:16) 21:10 Monroe (3:6) 22:00 Law & Order: UK (2:8) 22:50 The Borgias (7:10) 23:35 House of Li s (9:12) 00:05 Leverage (12:16) 00:50 Lost Girl (21:22) 01:35 Excused 02:00 Monroe (3:6) 02:50 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In the Middle 08:30 Ellen (26:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (129:175) 10:15 Spurningabomban 11:05 Glee (8:22) 11:50 Grey’s Anatomy (1:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Kalli Berndsen í nýju ljósi 13:25 Covert Affairs (1:16) 14:10 Chuck (10:24) 14:55 Last Man Standing 15:15 Big Time Rush 15:40 Tricky TV (2:23) 16:05 Kalli kanína og félagar 16:25 Ellen (27:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Ná rannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður, fréttir og íþróttir 18:54 Ísland í dag og veður 19:15 The Big Bang Theory 19:35 Modern Family 20:00 2 Broke Girls (12:24) 20:20 New Girl (23:25) 20:45 Dallas 21:30 Mistresses (3:13) 22:15 Miami Medical (9:13) 23:00 NCIS: Los Angeles 23:45 Person of Interest (3:22) 00:30 Breaking Bad (1:8) 01:15 Grimm (19:22) 02:00 Fringe (21:22) 02:45 The Wizard of Gore (1:1) 04:15 Dallas 04:55 2 Broke Girls (12:24) 05:20 Fréttir og Ísland í dag 07:00 Supercup 2013 (Kiel - Flensburg) 17:45 Spænski boltinn (Real Madrid - Betis) 19:25 Spæns u mörkin 19:55 Supercup 2013 (Kiel - Flensburg) 21:15 Einvígið á Nesinu Sýnt frá skemmtilegu golfmóti sem haldið er árlega til styrktar góðs málefnis en þar keppa bestu kylfingar landsins í þrautakeppni. 22:00 Pepsi deildin 2013 (Pepsí deildin 2013) Útsending frá leik í Pepsí deild karla í fótbolta. 23:50 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifæri í leikjunum í Pepsi deild karla í knatt pyrnu. 11:50 Scott Pilgrim 13:40 Taken From Me 15:10 Ma gin Call 16:55 Scott Pilgrim 18:45 Taken Fro Me 20:15 Margin Call 22:00 The Pelican Brief 00:20 The Expendabl s 02:05 The Imaginarium 04:05 The Pelican Brief Sjónvarpsdagskráin > miðvikudaginn 21. ágúst 20:00 Einu sinni var (18:22) (Borgaraflokkur) 20:30 Örlagadagurinn (12:30) (Kristín Snorradóttir) 21:05 Grey’s Anatomy 21:50 Lois and Clark (8:22) (Lois og Clark) 22:35 Einu sinni var (18:22) (Borgaraflokkur) 23:05 Örlagadagurinn (12:30) (Kristín Snorradóttir) 23:40 Grey’s Anatomy 00:25 Lois and Clark (8:22) (Lois og Clark) 01:10 Tónlistarmyndbö d Ekki vax heldur glerhörð brynja (paint sealant) Styrkir lakkið Þolir tjöruþvott Níðsterk langtímavörn Hægt að byggja upp meiri vörn á völdum flötum Gagnast vel á framrúður sem dropafæla Mjög virk vörn gegn upplitun sólarljóss Létt í vinnslu Gefur djúpan, fallegan gljáa Af notendum talið alsterkasta handbónið á markaðnum Bílabón Ending – Vörn – Gljái UltraGlozz® Fæst í verslu um BYKO og N1 um allt land www.ultraglozz.is Ekki vax heldur glerhörð brynja (paint sealant) Styrkir lakkið Þolir tjöruþvott Níðsterk langtímavörn Hægt að byggja upp meiri vörn á völdum flötum Gagnast vel á framrúður sem dropafæla Mjög virk vörn gegn upplitun sólarljóss Létt í vinnslu Gefur djúpan, fallegan gljáa Af notendum talið alsterkasta handbónið á markaðnum Bílabón Ending – Vörn – Gljái Ult aG ozz® Ekki vax heldur glerhörð brynja (paint sealant) Styrkir lakkið Þolir tjöruþvott Níðsterk langtímavörn Hægt að byggja upp meiri vörn á völdum flötum Gagnast vel á framrúður sem dropafæla Mjög virk vörn gegn upplitun s larljóss Létt í vinnslu Gefur djúpan, fallegan gljáa Af notendum talið alsterkasta handbónið á markaðnum Bílabón Ending – Vörn – Gljái UltraGlozz® Ekki vax heldur glerhörð brynja (paint sealant) Styrkir lakkið Þolir tjöruþvott Níðsterk langtímavörn Hægt að byggja upp meiri vörn á völdum flötum Gagnast vel á framrúður sem dropafæla Mjög virk vörn gegn upplitun sólarljóss Létt í vinnslu Gefur djúpan, fallegan gljáa Af notendum talið alsterkasta handbónið á markaðnum Bílabón Ending – Vörn – Gljái UltraGlozz® Ekki vax heldur glerhörð brynja (paint sealant)Styrkir lakkið Þolir tjöruþvott Níðsterk langtímavörnHægt að byggja upp meiri vörn á völdum flötum Gagnast vel á framrúður sem dropafæla Mjög virk vörn gegn upplitun sólarljóss Létt í vinnslu Gefur djúpan, fallegan gljáa Af notendum talið alsterkasta handbónið á markaðnum BílabónEnding – Vörn – Gljái UltraGlozz® Ekki vax heldur glerhörð brynja (paint sealant)Styrkir lakkið Þolir tjöruþvott Níðste k langtímavörnHægt að byggja upp meiri vörn á völdum flötum Gagnast vel á framrúður sem dropafæla Mjög virk vörn gegn upplitun sólarljóss Létt í vinnslu Gefur djúpan, fallegan gljáa Af notendum talið alsterkasta handbónið á markaðnum BílabónEnding – Vörn – Gljái ltra lozz® Ekki vax heldur glerhörð brynja (paint sealant)Styrkir lakkið Þolir tjöruþvott Níðsterk la gtímavörnHægt að byggja upp meiri vörn á völdum flötum Gagnast vel á framrúður sem drop fæla Mjög virk vörn ge n upplitun sólarljóss Létt í vinnslu Gefur djúpan, fallegan gljáa Af notendum talið alsterkasta handbónið á markaðnum BílabónEndi g – Vörn – Gljái Ul Gl ® Ekki vax heldur glerhörð brynja (paint sealant) Styrkir lakkið Þolir tj ruþvott Níðsterk langtí avörn Hægt að byggja upp meiri vörn á völdum flötum Gagnast vel á framrúður sem dropafæla Mjög virk vörn gegn upplitun sólarljóss Létt í vinnslu Gefur djúpan, fallegan gljáa Af notendum talið alsterkasta handbónið á markaðnum Bílabón Ending – Vörn – Gljái ltr l ® Ekki vax heldur glerhörð brynja ( paint sealant) Styrkir lakkið Þolir tjöruþvott Níðsterk langtím avörn Hægt að byggja u pp meiri vörn á völdum flö tum Gagnast vel á fra mrúður sem dropafæla Mjög virk vörn ge gn u pplitun sólarljóss Létt í vinnslu Gefur djúpan, fallegan gljáa Af notendum tal ið alsterkasta ha ndbónið á marka ðnum Bílabón Ending – Vörn – G ljái UltraGlozz® Ekki vax heldur glerhörð brynja (paint sealant) Styrkir lakkið Þolir tjöruþvott Níðsterk langtímavörn Hægt að byggja upp meiri vörn á völdum flötum Gagnast vel á framrúður sem dropafæla Mjög virk vörn gegn upplitun sólarljóss Létt í vinnslu Gefur djúpan, fallegan gljáa Af notendum talið alsterkasta handbónið á markaðnum Bílabón Ending – Vörn – Gljái UltraG zz® Ekki vax heldur glerhörð brynja (paint sealant) Styrkir lakkið Þolir tjöruþvott Níðsterk langtímavörn Hægt að byggja upp meiri vörn á völdum flötum Gagnast vel á fr mrúður sem dropafæl Mjög virk vörn gegn upplitun sólarljóss Létt í vinnslu Gefur djúpan, fallegan gljáa Af notendum talið alsterkasta handbónið á markaðnum Bíl bón Ending – Vörn – Gljái UltraGl zz® Ekki vax heldur glerhörð brynj (paint sealant)Styrkir lakkið Þolir tjöruþvott Níðsterk langtímavörnHægt að byggja upp meiri vörn á völdum flötum Gagnast vel á framrúður sem dropafæla Mjög virk gegn uppl tun s ljóss Létt í vinnslu Gefur djúpan, fallegan gljáa Af notendum talið alsterkasta handbónið á mark ðnum BílabónEnding – Vörn – Gljái UltraGlozz® er margfaldur sigurvegari sem sterkasta og endingarbesta bílabónið Rétta vetrarbónið á bílinn. Þolir tjöruþvott og s e kustu þvottaefni. Gagnast sérlega vel þeim sem þvo bílana sína regl le á bílaþvottastöðum Prófaðu bónið og þú sannfærist 14:45 Ensku mörkin - neðri deild 15:15 Sunderland - Fulham 16:55 WBA - Southampton 18:35 Chelsea - Aston Villa Bein útsending. 20:45 Ensku mörkin - úrvals- deildin (1:40) 21:40 Messan 22:40 Liverpool - Stoke 00:20 Swansea - Man. td. 2 0 1 4 00000 w w w . v e i d i k o r t i d . i s Eitt kort 36 vötn 6.900 kr FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ 2 0 1 4 Borgarstjórnarkosningar 2014 Atli Þór Fanndal atli@thorfanndal.com „Staðreyndin er sú að tekjulágir sem búa í úthverfum geta varla farið út að skemmta sér eða átt almennilegt félagslíf vegna þess að það verður að reka bíl,“ segir Þorleifur Gunnlaugsson, oddviti Dögunar.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/1086

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.