Fréttir - Eyjafréttir - 13.09.2007, Side 7
Frcttir / Fimmtudagur 13. september 2007
7
Iðjuþjálfari
Jónína Sigurðardóttir verður starfandi í Vestmannaeyjum í október í
samvinnu við Heilbrigðisstofnunina Vestmannaeyjum.
Foreldrar barna sem þurfa að fara til iðjuþjálfara eru beðnir um að
hafa samband við hjúkrunarfræðing í heilsguæslu sem veitir nánari
upplýsingar.
Starfsvið iðjuþjálfara er fjölbreytt.
Iðjuþjáfarar, sem vinna með börn, skoða meðal annars fínhreyfingar
og grófhreyfingar, gefa ráðleggingar um æfingar og meta árangur.
Stundum nægirfyrir börn að koma einu sinni til iðjuþjálfara, til dæmis
ef laga þarf þátt eins og pennagrip en önnur börn þurfa lengri tíma.
Þeir vinna mikið í skólum og leikskólum, skoða vinnuaðstöðu og
umhverfi barna og koma með ábendingar um lagfæringar ef þarf.
Heil brigðisstofnunin
Vestmannaeyjum
ULLARBLÓM
Skólavegur 13s. 481-1018 / 868-0334
HAUSTBLÓMIN KOMIN
MARGAR TEGUNDIR
HAUSTLAUKARNIR
ERU KOMNIR
NÝJAR VÖRUR AÐ DETTA INN
SKRÁNING ER HAFIN Á NÁMSKEIÐIN
HAUSTKRANSAR OG ÞÆFING
Innanfélags- og firmakeppni Sjóve
verður haldið laugardaginn 15. sept.
Mótssetning á föstudag kl. 20.30 á Fjólunni.
Keppendur, skipstjórar og aðrir sem að mótinu
koma, uinsamlegast mætið.
kl. 7.00 verður róið frá Friðarhöfn
Kl. 14.00 verður liætt og siglt til hafnar.
Löndun verður í Friðarhöfn.
Lokahóf verður á Fjólunni.
Hátíðarhlaðborð.verðlaunaafhending.
Húsið opnað kl. 20.00.
Skráningu í mótið lýkur
fimmtudaginn 13. sept. gJSM/u
Mótsgjald kr. 3.000,-
Hanari uppýsingar og skráning S JOVE
ÍS. 481-1118/481-1005
Sundfélag ÍBV
Sundœfingar hófust þriðjudaginn 11. september.
Frí œf ingagjöld verða út september, annars 3.000 kr. ó
mónuði fyrir yngri hóp (6-8 óra), og 3500 kr. ó mónuði fyrir
eldri hóp (9 óra og eldri).
Skróning í síma: 8233016 (Hjördís) fyrir 1. október.
16:10 - 17:10 Mónudagur Þriíjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur
9 óra og eldri 6-8 dra 9 óra og eldri 6-8 óra og 9 óra og eldri
Þjálfari: Sigrún Halldórsdóttir.
LUNDABALL 2007
í HÖLLINNI 29.SEPT.
Skemmtun að hætti bjargveiðimanna og
dansleikur með Dans á Rósum til kl. 04.00
LUNDAKALLAR
urf ?RIR GESTIR
vELKOMN/R
Viðskíptavlnlr athugið
breyttur opnunartími frá og með 10. sept.
FANcy
Snyrtistofa & verslun
Vestmannaeyjabær
100% starfsmaður óskast
í æskulýðsgeirann nú þegar
Vestmannaeyjabær óskar eftir umsækjendum í fullt starf. Um er að
ræða vaktavinnu, seinni part dags, með ungu fólki í tómstundastarfi.
Æskilegt er að viðkomandi sé orðinn 25 ára og hafi reynslu af stjórn-
un. Uppeldismenntun eða önnur menntun æskileg. Nánari upplýs-
ingar eru veittar í síma 488-2036 á milli 9-12 eða á netfangið
sigthora@vestmannaeyjar.is
Umsóknum skal skila í Ráðhús Vestmannaeyjabæjar fyrir 17. sept-
ember nk.
f.h. Vestmannaeyjabæjar,
Sigþóra Guðmundsdóttir, forstöðumaður æskulýðsmála.
Róðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159,
sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is
VERSLUNIN EYJABÚÐ ERTIL SÖLU
Um er að ræða reksturinn á versluninni Eyjabúð
sem stofnuð var árið 1953 auk
verslunarhúsnæðis og lagers.
Húsið er samkvæmt fasteignamati 172,6m2 að stærð, það er stein-
steypt með nýlegum dúk á þaki.
Húsnæðinu er skipt í þrjú hólf sem eru u.þ.b. öll jafnstór. í fremsta
hólfinu, sem snýr út að Strandvegi er verslun. í hinum hólfunum
tveimur er vörugeymsla. Að utan er húsið klætt með steniplötum.
Nýlegar hurðir eru í versluninni Þá hefur vesturveggur verið ein-
angraðurog múrhúðaður. Brunabótamat eignarinnar er 15.100.000,-
Nánari upplýsingar veita Friðfinnur Finnbogason í síma 481 1450
og 481 1166 og Ágústa Friðfinnsdóttir í síma 698 4747
Lokað vegna breytinga
15. til 19. september
Opnum aftur nýja og glæsilega stofu
fimmtudaginn 20. september.
Snyrtistofan Aníta.
ATVINNA - ATVINNA
Óskum eftir starfsmönnum við veiðarfæragerð.
ÍSNET VESTMANNAEYiUM - SÍMI5 200 571
AA fundir
AA fundir eru haldnir sem hér
segir að Heimagötu 24:
sun. kl. 11.00
mán. kl. 20.30 Sporafundur
þri. kl. 18.00
mið. kl. 20.30
fim. kl. 20.30
fös. kl. 19.00
lau. kl. 20.30 Opinn fundur
Athugið, allir fundir reyklausir
Móttaka nýliða hálfri klst.
fyrir hvern auglýstan fundartíma.
Ath. símatíma okkar, sem eru hvern
dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartima og eru 2 klst. í senn.
Sími 481 1140
Frjálsíbrótta-
æfingar hjá UMFÓ
veturinn 2007-2008
12 ára og yngri:
Mánudagar kl. 15:00-16:00
salur 2
Miðvikudagar kl. 16:00-17:00
salur 2
13 ára og eldri:
Þriðjudagar kl. 18:00-19:00
salur 3
Miðvikudagar kl. 19:30-20:30
salur 3
Föstudagar kl. 14:00-15:00
salur 2
Sunnudagar kl. 14:30-16:30
salur 2 og 3
Æfingar hefjast mánudaginn
17. september samkvæmt
stundaskrá.
Þjálfarar:
Jóna Björk Grétarsdóttir
s. 862-1211
Gauti Þorvarðarson
s. 849-5775
Kristinn Baldursson
s. 698-4079
Eyjafrettiris
-fréttir milli Frétta
Lítlu lærisveínarnir
og Stúlknakór
Landakirkju
Kæru foreldrar
og forráðamenn
Nú fara Litlu lærisveinarnir
og Stúlknakórinn að hefja
starfsemi sína á ný. Munu
æfingar verða á sömu
tímum og áður, á föstu-
dögum kl 13:00 hjá Litlu
Lærisveinunum og 14:00
hjá Stúlknakórnum. Fyrsta
æfingin er föstudaginn 21.
september í Safnaðar-
heimilinu og vonast ég til
að sjá sem flesta aftur, en
auðvitað er einnig tekið á
móti nýjum einstaklingum
með opnum örmum.
Bestu kveðjur
Védís Guðmundsdóttir