Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 16.10.2008, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 16.10.2008, Blaðsíða 10
10 Fréttir / Fimmtudagur 9. október 200!: FJORIÐ ER AÐ BYRJA! Leikfélag Vestmannaeyja er að hefja vetrarstarfið um helgina. Byrjað verður með stuttu leiklis- tanámskeiði. Stjórn Leikfélagsins hvetur alla áhugasama, tólf ára og eldri að kfkja við í Bæjarleikhúsinu um helgina. í framhaldinu verður unnið að næstu uppsetningu Leikfélagsins. Föstudaginn 17. okt kl. 20 Laugardaginn 18 . okt. kl. 13-18 Sunnudaginn 19. okt. kl. 11-14 Hefur þú áhuga á að taka þátt í skemmtilegu félagslífi? Viltu vinna Óskarinn? Ertu góður smiður? Eða góð sminka? Láttu sjá þig! Stjórn LV LEIKFELAG VESTMANNAEYJA EyjafrettirJs - fréttir milli Frétta ‘tj1 Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útfor eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóóur, ömmu og langömmu, Lilju Þorleifsdóttur Einnig færum við öllu starfsfólki sjúkradeildar Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja sérstakar þakkir fyrir einstaka umhyggju og alúð. Guð blessi ykkur öll. Brynjúlfúr Jónatansson Halldór Guðbjamason Ragnheiður Brynjúlfsdóttir Smári Grímsson Hjálmar Brynjúlfsson Margrét Ársælsdóttir Anna Brynjúlfsdóttir Rúnar Páll Bryjúlfsson Edda Sigurbjörg Jóhannsdóttir Brynhildur Brynjúlfsdóttir Rafn Pálsson Steinunn Jónatansdóttir Óðinn Steinson ömmuböm og fjölskyldur þeirra. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, fósturfaðir tengdafaðir og afi Jón Sigurður Óskarsson lögfræðingur Lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 29.sept. s.l. Útforin hefúr farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þökkum öllum vinum og vandamönnum auðsýnda samúð og sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja fyrir góða umönnun. 1. deild karla í handbolta ÍBV - Selfoss á laugardag Kl. 14.00 Ý$uflök til sðlu a goðu verðl Fiskvinnsla VE Eiði 12 I S. 481-3600 AILT FYRIR GÆLUDÝRIN HÚLAGÖTU 22 | S. 481-3153 SENDIBILASTÖÐ . * 8 JÞ ★ ★ SELFOSSI • S. 482 4040 Smáar Til sölu Til sölu er ofn og mjög gott keramikhelluborð, hvítt, - ca. 28 fermetra dökkt parket, - þykk sandblásin glerplata, stærð 110x75 cm., hentug á borð. Allt á hagstæðu verði. Elnnig fæst gefins 20 tommu sjónvarp. Upplýsingar í síma 893 4016. Kisan mín er týnd Týnd svört læða með bleika ól merk Tinna. Hvarf frá Hrauntúni. Uppi. ís. 481-2840. Einbýlishús tii leigu Upplýsingar í síma 847-0782 eða 867-8825. íbúð til leigu Til leigu er 3ja herbergja íbúð með eða án bílskúrs í Áshamri. Uppl. í s. 694-3400, Guðmundur. Tii leigu 90 m2 íbúð í Áshamri til leigu, verð kr. 65 þús á mán. Upplýsingar í síma 697-3737. Auglýsingasíminn er 481-1300 Sudurland-is -fréttir milli Frctta Vilhjálmur Bergsteinsson % 481-2943 % 897-1178 Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir n u d d a ri Faxastíg 2a Sími: 481 1612 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 Sporafundur þri. kl. 18.00 mið. kl. 20.30 fim. kl. 12.10 fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 lau. kl. 20.30 Opinn fundur Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140 Hrefna Sighvatsdóttir Már Jónsson Margrét Jónsdóttir Orri Jónsson Hulda Birgisdóttir Jóhanna Magnúsdóttir Steingrímur Benediktsson Guðmunda Magnúsdóttir Ólafur Bragason Hrafnhildur Magnúsdóttir Guðmundur Hárlaugsson Karl Bjömsson og bamaböm BAKAÐ Á STEINI STEINFLOTTASTIR ÖLLBRAUD BtíKUÐ Á STEINI Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.