Fréttir - Eyjafréttir - 01.04.2010, Síða 14
14
Fréttir / Fimmtudagur 1. aprfl 2010
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrifstofu enibættisins að Heiðarvegi 15,
Vestmannaeyjum fimmtudaginn K.apríl 2010 kl. 09:30 á eftirfarandi
eignum:
Ashamar 67, 218-2554, þingl. eig. Öm Friðriksson, gerðarbeiðendur
BYR sparisjóður, útibú 1145, íbúóalánasjóður og Vestmannaeyjabær.
Brekastígur 7b, 218-2855, þingl. eig. Ester Magnúsdóttir, gerðarbeið-
andi S24.
Búastaðabraut 9, 218-3005, þingl. eig. Fannberg Einar Heiðarsson,
gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær.
Vesturvegur 28, 218-5098, þingl. eig. Gunnar Magnússon, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður.
Vcsturvegur 30, 218-5101, þingl. eig. Gunnar Magnússon, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður.
Sýslumaöurinn í Vestmannaeyjum,
30. mars 2010.
_______________________________
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Al-Anon
fyrir ættingja og vini alkóhólista
Fundir á þriðjudögum kl. 20.30
Byrjendafundir kl. 20.00
að Heimagötu 24
Nudd er heilsurækt!
Nudd er lífsstíll!
Erla Gísladóttir
nuddari'
Faxastíg 2a
Sími: 481 1612
STIMPLAR
Ýmsar gerðir og litir
Eyjaprent
Strandvegi 47 - Sími 481 1300
í1
Astkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Friðrikka Þorbjörnsdóttir
Hraunbúðum, Vestmannaeyjum
Lést laugardaginn 27. mars. Útförin fer fram frá Landakirkju,
Vestmannaeyjum, laugardaginn 3. apríl kl. 14:00. Þeir sem vilja
minnast hennar, vinsamlegast látið Hraunbúðir, dvalarheimili
aldraðra, Vestmannaeyjum njóta þess.
Fyrir hönd aðstandenda,
Einar, Guðmundur og Friðrik Guðlaugssynir
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu
okkur samúð og vinarhug við andlát og
útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður,
systur, mágkonu, ömmu og langömmu,
Jónu Guðrúnar Ólafsdóttur
Hraunbúðum
og heiðruðu minningu hennar. Sérstakar þakkir fæmm
við starfsfólki Hraunbúða.
Ólafur Eggertsson
Gunnar Marel Eggertsson Þóra Guðný Sigurðardóttir
Guðfinna Edda Eggertsdóttir Kristinn Hermansen
Sigurlaug Eggertsdóttir Halldór Kristján Sigurðsson
Einar Ólafsson Viktoría Ágústa Ágústsdóttir
bamaböm og bamabamaböm.
EYJAKVÖLD
ÁKAFFIKRÓ
FIMMTUDAG 1. apríL KL. 21.00
EYJALÖGIN RIFJUÐ UPP
TEXTUM VARRÁÐ Á VEGC SVO AIXIR GETA SUNGGD MEÐ!
SÖGUM AF HÖFUNDUM OG LJÓÐUM FLÉTTAÐ INN í DAGSKRÁNA
Alhliða bókhaldsvinna
Fjárhagsbókhald:: Viðskiptamannabókhald
Sölu- og launabókhald:: Ársreikningar
Framtöl lögaðila og einstaklinga:: Mikil reynsla!
Erum í Eyjum
og í Reykjavík
s. 566-5026
og 892-9552
íbúð fyrir eldri borgara
Laus er til umsóknar leiguíbúð fyrir eldri borgara í
Eyjahrauni. íbúðin er 56,8 fm að stærð. Umsóknar-
eyðublöð fást í afgreiðslu Ráðhúss. Eldri umsóknir
óskast staðfestar. Umsóknarfrestur er til 23. apríl.
Nénari upplýsingar í afgreiðslu Ráðhúss eða
í síma 488 2000.
Ráðhúsinu | 902 Vestmannaeyium | kt. 690269-0159,
sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyiar.is
Aðalfundur
ÍBV-íþróttafélags
Aðalfundur IBV-íþrótfafélags verður haldinn
laugardaginn 17. apríl n.k.
Hefst hann klukkan 1 5:00 í Týsheimilinu.
A dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags
Minnum á hittinginn í Arnardrangi
fim. 8. apríl kl.17.00.
Kynning á undrastraujárninu
frá NU skin.
Allir velkomnir.
Krabbavörn
Til leigu
Stór íbúð í tvíbýlishúsi á besta
stað í bænum til leigu. uppl. í síma
692-4794 og 699-4794.
Skellinaðra til sölu
Til sölu er þessi skellinaðra
Peugeot RX 6 2004 mótel. Uppi.
gefur Hallgímur í síma 897-1150.
Óskum eftir íbúð um þjóðhátíð
Óska eftir íbúð á leigu fyrir fimm
manna fjölskyldu yfir verslunar-
mannahelgi, má vera allt að vika.
Erum reyklaus og heitum góðri
umgengni. Upplýsingar gefur
Anna í síma 899-4768 eða
annaes@simnet.is
Bíll til sölu
Vel með farin Toyota Yaris, árg.
2001. Uppl. í síma 481-1227 og
659-8325.
Til sölu
Am. Cocker Spaniel hvolpar.
Tilbúnir til afhendingar. Ættbók frá
Hrfí. Uppl í síma: 845-6678 eða á
www.eldhuga.com
íbúð óskast á Þjóðhátíð
2 pör+1 óska eftir íbúð um versl-
unarmannahelgi 2010 Helst 3ja
herb. en í lagi að hafa 2 herb.
Erum snyrtileg, heiðarleg og
getum fengið meðmæli frá því í
fyrra.Getum borgað staðfestinga-
gjald í júlí. Mest 120 þús. fyrir
íbúð. Hafið samband eftir kl 19:00
í síma: 696-1376, Krislín.
Hljóðkútur tapaðist
Hljóðkútur af smábíl tapaðist
austur á hrauni. Fundarlaun.
Uppl. í síma 821-1377.
Tapað fundið
Gleraugu fundust á veginum að
Fjósakletti. Eigandi getur vitjað
þeirra á Fréttum.
AA fundir
AA fundir eru haldnir sem
hér segir að Heimagötu 24:
sun. kl. 11.00 / þri. kl. 18.00
mið. kl. 20.30 / fim. kl. 20.30
fös. kl. 18.00
fös. kl. 21.30 / Opinn 11. spors
hugleiðslufundur
lau. kl. 20.30 Opinn fundur
Athugið, allir fundir reyklausir
Móttaka nýliða hálfri klst.
fyrir hvern auglýstan fundartíma.
Ath. símatíma okkar, sem eru hvern
dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartíma og eru 2 klst. í senn.
Sími 481 1140
Tónfundir
Tónlistarskólans
Haldnir í skólanum
alla miðvikudaga
kl. 17.30.
Allír velkomnir