Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 01.04.2010, Blaðsíða 16

Fréttir - Eyjafréttir - 01.04.2010, Blaðsíða 16
16 Fréttir / Fimmtudagur 1. apríl 2010 —~l \\ -V1 1' jNi í« jfc. TP I !)f I á I \fM ,.v w' . ['i «.J| ] I ■t } I Hm'i" WmL.'- Wk 61 ' JMM lji*i ■ * /v' ú M m, 'ý; y:.\ í . ■ . ' é SIÐBÚIÐ AFMÆLI. Haisteinn Ágústsson átti áttræpisafmæli þann 1. nóvember í haust en af ýmsum ástæðum var veisluhöldum frestað. En fyrir skömmu var slegið upp mikilli veislu og var mæting náiægt 99,9 prósentum. Eiginkonan, fris Sigurbjörg Sigurðardóttir, sagði þetta hafa verið ógleymanlega stund. „Það var gaman hvað vel var mætt og rosalegt fjör. Þetta er allt mikið tónlistarfólk og var sungið og spilað fram á nótt,“ sagði Iris sem er frá Burstafelli og Hafsteinn frá Varmahlíð. Mynd Oskar Pétur. Flugstöðvargrillið stóð undir nafni með góðum grillmat Flugstöðvargrillið er löngu orðið fastur liður þar sem mætir allt starfsfólk flugvallarins, Flug- félags íslands, Flugfélags Vest- mannaeyja og makar. Þarna mættu um 20 manns og snæddu snilldarmat sem Valgeir Arnórs- son hjá FV sá um að grilla. Á eftir dreyptu menn á guðaveig- um, spjölluðu og sögðu sögur úr fluginu og fleiru en þar eru þeir á heimavelli. VALGEIR, FV, var fagmannlegur við grillið og hafði Óskar Pétur, Ijósmyndari, ekki í annan tima smakkað betri mat. ÞEIR VORU margir sem litu við á málVerkasýningu Sigurðar Jónssonar, Sigga í Húsavík, sem vel- unnarar hans höfðu komið upp. Siggi, sem áður sá um íþróttavellina í Vestmannaeyjum hefur nýtt tímann síðan hann hætti til að mála og mátti sjá afraksturinn á sýningunni. Á efri myndinni ræðir hann málin við Óla Venna og Einar Björn á þeirri í miðið og fleiri gestir sjást á þeirri neðstu.. FLOTT Fólk lét fara vel um sig og naut þess sem boðið var upp á.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.