Reykvíkingur - 01.03.1952, Blaðsíða 8
8&9
4-
FÓLK
Errol Flynn öklabrotnaði fyrir
skömmu. Var að leika mikla hetju
um ljorð í sjóræningjaskipi, þegar
honum skrikaði fótur .... /ng-
rid Bergman tilkynnir, að hún
og maður hennar, Róbert Rossell-
ini, eigi von á öðru barni í júní
næstkomandi .... Elizabeth Tay-
lor kvikmyndastjarna (19 ára) hef-
ur látið boð út ganga að hún sé
trúlofuð Michael H'ilding kvik-
myndastjörnu (39 ára). Elizabeth
opinberaði trúlofun sina, daginn
eftir að hún skildi við fyrsta mann-
inn sinn, milljónasoninn Conrad
Hilton, en Wilding stendur f því
þessa dagana að skilja við konuna
sína .... Esther Williams heldur
áfram að synda sér til frægðar.
Leikur nú í kvikmynd um Annette
nokkra Kellerman, sem handtekin
var i Boston fyrir 42 árum fyrir
að sýna sig í „glæfralegum" sund-
bol. Esther sýnir sig þarna í 29
gerðum af sundfötum .... Charlie
Chaplin (62 ára) tilkynnir, að hann
sé að reka súiiðshöggið á nýja
kvikmynd, Limelight. Chaplin, sem
auðvitað leikur aðalhlutverkið,
samdi kvikmyndahandritið, músik-
ina og dansana og stjórnaði
myndatökunni og hljómsveitinni. í
Limelight kynnir hann nýja
„stjörnu", Lundúnastúlkuna Claire
llloom (20 ára) .... Júliana Hol-
landsdrottning er nýbúin að fá
kauphækkun, fær nú 1.500.000 gyll-
ini á ári (kr. 6.450.000), en hafði
áður 1.200.000. Rernhard maður-
inn hennar fékk líka hækkun, úr
200.000 i 300.000 gyllini.
Talnaþrautin
Bandaríkjamcnn. Look skýrir ný-
lega frá þvi, að Jimmy Durantc
fái 250.000 krónur fyrir að koma
fram fjögur kvöld i næturklúbb.
Martin og Lewis (skopleikarar) fá
sömu upphæð fyrir eina viku,
söngvarinn Toni Martin fær
165,000 kr. fyrir jafnlangan vinnu-
tíma og Lena Horn 130.000 fyrir
sjö kvölda söng.
Orðaskýringar Kölska
(Þýtt og stælt úr
„Devil’s Diction-
ary“ eftir Ambrose
Pierce).
z 1 V y
V í í
/ ? V i
!D IO /l /y
Raðið tölunum þannig, að 28
komi út lóðrétt og lárétt og homa
á milli á ská.
Kaup & kjör
Engin þjóð í veröldinni er eins
örlát við skemnrtikrafta sina (þá,
sem komnir eru upp brattann) og
er nafn sitt sendir ásamt upplýs-
ingum og mynd merkt: „Vito —
22"....
Þýsk stúlka, 30 ára, lagleg, mjög
húsleg, vill giftast fslendingi, góð-
um reglusömum manni. Aldur 30
til 48 ára. Þeir, er kunna að hafa
álniga fyrir þessu, sendi upplýs-
ingar í bréfi .... auðkennt „Gott
heimili — 906“. Ströngustu þag-
mælsku heitið.
Óska eftir að kynnast góðri og
myndarlegri stúlku á aldrinum
30 til 36 ára. Þarf að vera þrifin
og reglusöm.. ..
Halló, stúlkur. Karlmaður í
Grindavík, 35 ára, óskar eftir að
komast í kynni við kvenmann frá
30-40 ára. Hjónaband fyrir augum.
Tilboð ásamt mynd sendist ....
auðkennt „Efnaður 923".
Vil kynnast þýskri st,úlku með
hjónaband fyrir augum. Er 30
ára, laglegur og reglusamur. Til-
boð með mynd og upplýsingum
sendist .... merkt „Heimili 896".
Svo mörg voru þau orð
Hve mörg orð íslensk er lrægt
að búa til úr orðinu FAXAFLÓA-
UNDIRLENDI, ef heimilt er að
nota hvern staf eins oft og vill?
Unga ísland.lagði þessa spurningu
fyrir lesendur sína fyrir 27 árum
og hét þeim verðlaunum, er flest
gæti fundið orðin. Hlutskarpastur
varð Þóroddur Guðmundsson á
Sandi; hann sendi lista með 1276
orðum, eða álíka mörgum og kom-
ast á eina blaðsíðu 1 Reykvikingi.
Þóroddur fékk að launum sex ár-
ganga af Unga íslandi í bandi.
Met hans stendur enn óhaggað,
að best er vitað. Hver treystir
sér til að „slá" það?
Þraut
Essá esseemm geetéuerr ell-
eessieð þometjetjea komma
eerr effjoðáerri esselliennge-
uerr.
BANDALAG, lo. Mjög algengt í
alþjóðapólitík; félag tveggja þjófa
sem eru komnir með hendurnar
svo djúpt í hvor annars vasa, að
þeir geta ekki, hvor í sínu lagi,
stolið af þeim þriðja.
EINSAMALL, lo. í vondlim fé-
lagsskap.
ÖRVHENTUR, lo. Fær um að
stela með jafnmikilli leikni hvort
heldur er úr vinstri vasa eða hægri.
ANDÚÐ, no. Tilfinning sem
innblásin er af vini vinar manns.
APÓTEKARI, no. Samsærismað-
ur lækna, velgerðarmaður jarðar-
farastjóra og fyrirsjármaður kirkju-
garðsmaðkanna.
ERKIBISKUP, no. Kirkjulegur
embættismaður, einni gráðu heil-
agari en biskup.
BRYNJA, no. Fatnaður manns
sem hefur járnsmið fyrir klæð-
skera.
BAKKUS, no. Mjög þarfur guð
sem Rómverjar hinir fornu fundu
upp sem afsökun fyrir slnu eigin
fyllirii.
Markaðurinn
Markaðurinn hefur verið i lak-
ara lagi síðustu tvær vikurnar.
Þessar auglýsingar, allar úr Morg-
unblaðinu, höfum við þó í fór-
um okkar:
Hver vill kynnast góðum manni
á besta aldri, i góðri stöðu og á
sitt eigið hús, en vantar konuna?
Þagmælsku er heitið hverri þeirri,
Krossgáta Reykvíkings I
K U n'
-5 //
/8
71 | pr '
Igg|g]£/|&|||
2» ? ‘ 3o \5I L 3E|
H57 H S ® B
is'
Hljómplöfur
NÝJAST Á BOÐSTÓLUM í
DRANGEY:
Jazzplötur:
Meðal annars leika Tyree Glenn
og hljómsveit Sweet Loraine og
Melancholy Baby, píanóleikarinn
og söngkonan Nellie Lutcher tvö
lög, þá eru og plötur leiknar af
hljómsveitum Kentons, Goodmans
Woody Hermaiis og Art van
Damme kvintettmn leikur tvö lög.
Lover og Dark ^Eyes.
KING COLE
Dansplötur:
Nat King Cole er aðalmaðurinn
á nokkrum plötum, m. a. Too
Young og I’ll never say never again.
Hjónin Les Paul og Mary Ford
syngja og leika nokkur lög m. a.
Tennessee valsinn og Mockin’ Bird
Hill. Þá eru og plötur sungnar af
Peggy Lee, Bob Hope, Jo Stafford,
Pied Pipers o. fl.
Norrænir listamenn láta einnig
til sín heyra, Svend-Olof Sandberg
og Alice Babs syngja með hljóm-
sveitum, Harmony Sisters (sænsk-
ar?) eru á þremur plötum, og
Kurt Foss og Reidar Böe meðal
annars hið frafea Bestemamma
Ravn.
Létt tónlist: /
Ema Sack syngur lög úr Leður-
LÁRÉTT: 1. Vegurinn. — 5. Traust á framtiðinni. — 9. Hvergi upp-
vægur. 10. Ókyrrð. — 11. Neitun. — 13. Fors. — 14. Glataða. — 15.
Góður viðurgerningur. — 16. Veggjum lukt. — 19. Gránaður. — 20. Sár.
— 23. Einn á milli þfn og hans. — 24. Oft. — 25. Þú notar hann senni-
lega við þetta. — 28. Réttur. — 29. Frumdýrið. — 32. Hitunartæki. —
34. Kaðall. — 35. Beygju. — 36. Höfuðhvíluna. — 38. Þegar litið er til
baka. — 39. Rauli.
LÓÐRÉTT: 1. Upphafið. — 2. Samanlagt. 3. — Lítill skammtur. —
4. Bíta. — 5. Ófullgert skáldverk. — 6. Augnayndi. — 7. Á fæti. —
8. Ógreiddra. — 12. ílátið. — 17. Heitið. — 18. Hvorki fyrr né síðar.
— 19. Bylur. — 21. Hljóð. — 22. Er alltaf „vinsamlega" beðinn að
gefa sig fram. — 26. Ógreidda. — 27. Undnir þræðir. — 30. Þægð. — 31.
Eilifðarverur. — 33. Hróp. — 37. Að innan.
YMA SUMAC
blökunni eftir Joh. Strauss, Elisa-
bet Schwarzkopf og Rupert Glaw-
itsch syngja lög úr Brosandi land
eftir Lehar og Anita Gura og Pet-
er Anders syngja lög úr Kátu
ekkjunni eftir Lehar. Indfánastúlk-
an úr Óskastundinni, Yma Sumac,
syngur lögin sem Ben. Gröndal
hefur kynnt í þættinum.
Klassisk tónlist:
Louis Kaufmann og sinfónfu-
liljómsveitin í París leika konsert
fyrir fiðlu og hljómsveit eftir
Vivaldi, og hljómsveitin í Berlfn
leikur 5. sinfóníu Tsjækofskis,
Mengelberg stjómar.
NÝJAST Á BOÐSTÓLUM
HJÁ SIGRÍÐI HELGADÓTTUR:
MeÖal annars:
Jazz at the Philharmonic, sem
svarar 26 plötusfðum, leiknum af
mörgum þekktustu jazzleikurum
Bandaríkjanna.
Charlie Parker og hljómsveit, 4
plotur. Þar á meðal Parkers Mood
og Cheryl.
Píanóleikararnir Errol Garner og
Art Tatum, Gamer á þar m. a.
Somboby Loves Me og I Cover
The Waterfront, og Tatum leikur
Fine and Dandy.
Þá er rétt að benda á plötur
leiknar af eftirtöldum mönnum
og hljómsveitum þeirra:
Leo Parker, Howard McGee,
Stan Getz, Kai Winding, Fats Nav-
arro, Lennie Tristano, Miles Davis,
Lester Young .... Einnig
nokkrar plötur með breska pfanó-
leikaranum Ralph Sharon, sem nú
er mjög vinsæll.
NÝJAST Á BOÐSTÓLUM HJÁ
HLJÓÐFÆRAHÚSINU:
Dansplötur:
Billy Cotton og hljómsveit leika
Jezebel, Les Paul trfóið How
High the Moon. Stan Kenton The
hot Canary, Crosby syngur Shang-
hai, Mills Brothers Mr. and Missi-
sippi og Jolson Anneversary-söng-
inn.
Sérstök endileysa
Nú er mjög i tfsku að aug-
lýsa vörur til sölu f heimahúsum
„af sérstökum ástæðum." Eins og
segir í auglýsingu s.l. þriðjudag:
Phillips-radfótæki til sölu af sér-
stökum ástæðum. Spurningin er:
Hvenær er hlutur seldur að ástæðu-
lausu? Menn velti þessu fyrir sér
f háttinum 1 kvöld.
NÝYRÐI:
Jóhann Valdimarsson, löggiltur
vatns- og hitavirkjameistari. (Augl.)
MERCURY ’52
rr
rr
Þriggja-vídda
skáklafi
Dr. E. G. Kogbetliantz,
prófessor í stærðfræði, er sést
hér á myndinni að ofan, hélt
nýlega fyrirlestra í „The New
School for Social Research,"
í New York. Umræðuefnið
var: ,,Þriggja-vídda“ skáktafl.
Skákin er tefld á átta gler-
borðum, sem eru hvert upp af
öðru, eins og sést á myndinni,
og er taflmönnunum leikið eft-
ir samtals 512 reitum, í stað
64 í venjulegu tafli.
Til þess að viðhalda hinum
stærðfræðilega möguleika, til
að máta, sem alltaf er fyrir
hendi í venjulegu tafli, hefur
prófessorinn bætt við nýjum
mönnum og fjölgað peðunum.
Eru taflmennirnir nú samtals
128, og skiptast þannig:
Kóngur, drottning, tveir
„erkibiskupar" og 40 peð, sem
hægt er að leika gegnum
„þrjár víddir“ (bæði lárétt og
lóðrétt); fjórir hrókar, tveir
arnir) sem verður að leika frá
borði til næsta borðs, upp eða
niður.
Dr. Kogbetliantz fullgerði
„þriggja-vídda“ skáktaflið
1918, er hann var kennari í
Moskvu. Hann álítur, að þessi
nýjung sé mjög útbreidd í
Rússlandi.
Skákblinda"
Eftirfarandi stöðumynd er
úr skák, sem tef ld var í meist -
aramóti Júgóslavíu, laust fyrir
síðustu óramót.
Udovic, svart.
Heilirðu—
Ásta (sú sem elskar eða er elsk-
uð). Gróa (gróðrardís). GuÖrún
(sú sem talar við (ákallar) guð).
Halla (sú sem fer með gimstein).
Kristin (sú sem heyrir Kristi til).
Soffia (speki). SigriÖur (fríð mær er
sigrar). Unnur (sæborin kona). Þóra
(sterk kona). Ásgeir (hraustur her-
maður). BarÖi (skeggjaður maður).
Benedikt (blessaður). Bergur (sá
sem bjargar). Egill (sá sem vekur
ótta) Erlingur (niður jarla). FriÖ-
rik (sá sem ríkir í friði). GuÖ-
brandur (sá sem ber sverð guðs).
Hákon (beinastór maður). Har-
aldur (sá sem ræður yfir her).
Hjalti (sá sem ber sverð).
15 mínútur
í heimi blaðanna (erlendis að
minnsta kosti) er fátt mikilvæg-
ara en hraöi. Dæmi: Þrjú Lundúna-
blöð „komu út“ með dánarfregn
Bretakonungs 15 mínútum eftir
að tilkynningin barst frá Buck-
ingham Palace. Og Evening News
var komið á göturnar 15 mínútum
seinna — með fimm siður af frá-
sögnum og myndum.
GÚGÚ
KOGBETLIANTZ
riddarar, fjórir biskupar og
tveir „ráðgjafar" (gánga eins
og drottningin) sem aðeins er
hægt að leika lárétt; fjórir
„hestgammar" (ganga eins og
riddararnir) og fjögur „hirð-
fífl“ (ganga eins og biskup-
Nedelkovic, hvítt.
í þessari stöðu fór skákin í
bið, og hvítur skrifaði „blind-
leikinn" 59. Hg8, en áður en
hann lokaði umslaginu, sagði
hann andstæðingi sínum frá
leiknum, þar eð hann sá enga
vörn gegn hótuninni 60. Ha8
mát, og bjóst því við að Udo-
vic myndi gefa skákina. Svart-
ur benti honum þá á, að ef
59. Hg8, yrði hvítur mát eftir
59. — Ra3f 60. bxR Hc3!
Og hvítur gafst sjálfur upp!
Hvítur átti auðveldan sigur,
og er stytsta leiðin 1. b3f!
Hxb3 2. Rc5f pxR 3. Ha6 mát.
Fomritin
Það var víst í einhverri!
revýunni, sem sagt var frá þvi,
að danskir fræðimenn hefðu
fullan hug- á að snúa fomrit-
um okkar á dönskuna. Fyrsta
verkefnið: Laxepumpe.
Orður eru nú mjög í móðinn á
íslandi. Allir, sem vetlingl geta
valdið, fá orðu. Menn fá orðu
fyrir að vera til, menn fá orðu
fyrir að mála, menn fá orðu
fyrir að vinna fyrir sér, menn
fá orðu fyrir langlífi. Reyk-
víkingur ætlar að taka þátt
í þessum leik. Hann ætlar að
veita orðu. Þessi orða, sem
sýnd er hér fyrir neðan, heitir
Gúgú-orðan. Gúgú er tekið
úr grísku og þýðir GÚGÚ.
Samband íslenskra samvinnu-
félaga fær fyrstu Gúgú-orð-
una. Hún er veitt fyrir *mekk-
Iegt nafn á nýju þvottahúsi:
Snorralaug.