Reykvíkingur - 01.03.1952, Blaðsíða 15
H.f. Eimskipafélag Islands
Aðalfundur
Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags ís-
lands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi fé-
lagsins í Reykjavík, laugardaginn 7. júní 1952 og
hefst kl. 1.30 e.h.
D A G S K R Á.
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram-
kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhög-
uninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir
henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoð-
aða rekstursreikninga til 31. desember 1951 og
efnahagsreikning með athugasemdum endur-
skoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til
úrskurðar frá endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um
skiftingu ársarðsins.
3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað
þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum
félagsins.
4. Kosning eins endurskoðanda i stað þess er frá
fer, og eins varaendurskoðanda.
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál,
sem upp kunna að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu-
miða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrif-
stofu félagsins í Reykjavík, dagana 3.—5. júní
næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til
þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í
Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboö og aftur-
kallanir eldri umboöa séu komin skrifstofu fé-
lagsins í hendur til skráningar, ef unnt er 10
dögum fyrir fundinn, þ.e. eigi síðar en 27. maí 1952.
Reykjavík, 4. febrúar 1952.
STJÓRNIN.
I N 0 vörurnar
eru að ryðja sér Éil riuns
IXO Sápuspænir
IXÖ Þvottasápa
IXO Ifandsápa
IXO Baðsápa
I heildsölu:
MAGNÚS TH. S. BLÖNDAL hi.
REYKJAVÍK
REYKVÍKINGUR
15