Fréttablaðið - 09.05.2013, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 09.05.2013, Blaðsíða 9
islandsbanki.is | Sími 440 4000 Við bjóðum góða þjónustu Við þökkum öllum þeim sem sóttu fyrirlestra Vilborgar pólfara um allt land á undanförnum vikum. Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari Takk fyrir að taka þátt í ævintýrinu Alls komu um 2.000 gestir á 13 fyrirlestra og hlustuðu á Vilborgu segja frá því hvernig hún gerði draum sinn um að ganga á suðurpólinn að veruleika með því að setja sér markmið. Um leið óskum við Vilborgu velfarnaðar í næsta stóra verkefni, en í dag hefst fyrsti áfanginn í göngu hennar á Tindana sjö þegar hún leggur af stað á McKinley fjall í Alaska. Fylgstu með ferð Vilborgar á tindinn á vilborg.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.