Fréttablaðið - 09.05.2013, Blaðsíða 48
FRÉTTIR
AF FÓLKI
1 Steindór kominn fram
2 Árni segir að það þurfi að grisja
skóginn við Rituhóla
3 Gruna bræðurna um að hafa rænt
fj órðu stúlkunni
4 Halldór 08.05.2013
5 Sjö starfsmenn slökkviliðsins verða
áminntir
Spilaði fyrir Epic
Tónlistarmaðurinn, knattspyrnu-
kappinn og ritstjórinn Jón Ragnar
Jónsson hélt tónleika hinn 29. apríl
síðastliðinn í New York ásamt hljóm-
sveit sinni. Tónleikarnir fóru fram á
vinsælum tónleikastað sem nefnist
Rockwood Music Hall og
voru um 80 til 100
áhorfendur að hlusta á
kappann. Þar á meðal
var starfsfólk Epic-út-
gáfunnar þar sem
Jón Ragnar er á
mála, en ferðin
nýttist einnig
til funda-
halda með
bandarísku
plötuútgáf-
unni þar
sem sjálfur
L.A. Reid situr
við stjórnvölinn.
- áp
Mest lesið
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
„... krakkarnir flottir
og trúverðugir, at-
burðarásin er hröð
og töff.“ Anna Lilja Þórisdóttir Morgunblaðið
Bíldshöfða | Dalshrauni | Nýbýlavegi | Skipholti | Tryggvagötu
GAGGALA–GÓÐAN DAGINN
SUNNY
STYLE
«69
Goðafoss skal bandið heita
Ofurgrúppunni sem Magnús Kjartans-
son, Gunnar Þórðarson og fleiri úr gull-
aldarhópi blómatímans stofnuðu fyrir
skemmstu hefur verið gefið nafnið
Goðafoss. Sveitin mun hita upp fyrir
Deep Purple á tónleikum í Laugardals-
höll hinn 12. júlí. Meðlimirnir, sem eru
fengnir úr mörgum bestu hljómsveit-
um sjöunda og áttunda áratugarins
hafa í sarpi sínum nokkrar eftirminni-
legustu popp- og rokkperlur íslenskrar
tónlistarsögu. Eftir að hópurinn var
fyrst kallaður saman sagðist Magnús
ekki útiloka að bandið héldi áfram
spilamennskunni eftir tónleikana með
Deep Purple. - þj