Fréttablaðið - 09.05.2013, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 09.05.2013, Blaðsíða 33
Í tilefni dagsins bjóðum öllum börnum og foreldrum á Barnahátíð kl. 15:00 í dag. • Hljómsveitin Pollapönk • Mikki refur og Lilli klifurmús • Íþróttaálfurinn • Hoppukastalar • Sælgæti frá Góu • o.m.fl. Risa-uppistand á uppstigningardag í Gamla Bíó kl. 20.30. Fram koma fyndnustu grínistar landsins: • Ari Eldjárn • Sólmundur Hólm • Saga Garðars • Jóhann Alfreð • Pétur Jóhann • Bergur Ebbi • Björn Bragi • Þorsteinn Guðmundsson Barnahjálp SÁÁ hefur það hlutverk að aðstoða börn alkóhólista, en talið er að um 6000 börn á Íslandi búi við heilsuskaðlegt álag vegna áfengis- eða vímuefnsýki foreldra sinna. Tryggingamiðstöðin, Atlantsolía, Eimskip, Vinnslustöðin og Stöð 2 eru verndarenglar Barnahjálpar SÁÁ og veita Barnahjálpinni myndarlegan fjárstyrk í vöggugjöf og þakkar SÁÁ þeim kærlega fyrir stuðninginn! Miðverð er aðeins 1500 krónur og rennur andvirðið til Barnahjálpar SÁÁ. Í VON, HÚSI SÁÁ EFSTALEITI 7. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.