Fréttablaðið - 09.05.2013, Side 33

Fréttablaðið - 09.05.2013, Side 33
Í tilefni dagsins bjóðum öllum börnum og foreldrum á Barnahátíð kl. 15:00 í dag. • Hljómsveitin Pollapönk • Mikki refur og Lilli klifurmús • Íþróttaálfurinn • Hoppukastalar • Sælgæti frá Góu • o.m.fl. Risa-uppistand á uppstigningardag í Gamla Bíó kl. 20.30. Fram koma fyndnustu grínistar landsins: • Ari Eldjárn • Sólmundur Hólm • Saga Garðars • Jóhann Alfreð • Pétur Jóhann • Bergur Ebbi • Björn Bragi • Þorsteinn Guðmundsson Barnahjálp SÁÁ hefur það hlutverk að aðstoða börn alkóhólista, en talið er að um 6000 börn á Íslandi búi við heilsuskaðlegt álag vegna áfengis- eða vímuefnsýki foreldra sinna. Tryggingamiðstöðin, Atlantsolía, Eimskip, Vinnslustöðin og Stöð 2 eru verndarenglar Barnahjálpar SÁÁ og veita Barnahjálpinni myndarlegan fjárstyrk í vöggugjöf og þakkar SÁÁ þeim kærlega fyrir stuðninginn! Miðverð er aðeins 1500 krónur og rennur andvirðið til Barnahjálpar SÁÁ. Í VON, HÚSI SÁÁ EFSTALEITI 7. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.