Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.09.2013, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 04.09.2013, Qupperneq 25
| SMÁAUGLÝSINGAR | KEYPT & SELT Til sölu MILD MORGUN- OG KVÖLDBIRTA Fallegir saltkristalslampar í miklu úrvali. Ditto, Smiðjuvegi 4 (græn gata), 200 Kópavogi. Opið mán-fös: kl 14-18. Sími 517-8060. www.ditto.is HITAVEITUSKELJAR OG LOK Eigum til Hitaveituskeljar til afgreiðslu strax.Stærð 210x210cm. 1650 lítrar. Byggaðar úr trefjagleri. Sterkustu og vönduðustu hitaveituskeljar á markaðnum í dag. Litir: Svört og Moonscape. 100% sjálfberandi skeljar. Eigum lok á lager fyrir rafmagnspotta og hitaveituskeljar. www.Heitirpottar.is Sími 777 2000, (Sogavegi 3, í verslun Fiskikóngsins) Til sölu ódýr heimilistæki, Ísskápar og þvottavélar og fl. Ford Explorer ‚96, 6 cyl sjálfss. sk. ‚14, krókur. Fallegur og góður. V. 300 þús. S. 896 8568. Óskast keypt Við erum ungt par að byrja búskap. Óska eftir sófasetti, ískáp, fiskabúri og fleira. Mjög ódýrt, helst gefins. S. 778 7680. KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar - jonogoskar.is s. 552-4910. KAUPUM GULL og aðra eðalmálma gegn framvísun persónuskilríkja. Sigga & Timo Linnetsstíg 2, 220 Hafnarfjörður S. 565 4854 www.siggaogtimo.is KAUPI GULL ! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíðameistari, kaupi gull, gull peninga og gull skartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is í s. 699 8000 eða í Pósthússtræti 13 ( við Austurvöll ), Verið velkomin Til bygginga HARÐVIÐUR TIL HÚSBYGGINGA SJÁ NÁNAR Á: WWW.VIDUR.IS Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir, ofl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf, Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. TIL SÖLU LOFTASTOÐIR. ca. 1100.- stk. Zinkhúðaðar. Ýmsar lengdir. Einnig til sölu Doka loftabitar. Uppl. í s. 893 0003. Verslun WE-VIBE II OG III Unaðstæki ársins fyrir pör mörg ár í röð. Viamax fullnægingarkremið sem virkar o.fl. Tökum millifærslu og greiðslukort. Sendum um allt land www.hush.is HEILSA Heilsuvörur Árangur næst með Herbalife. Frítt lífstílsmat. Hringdu núna S. 896 4662 Edda Borg & www.lifsstill.is Nudd Nudd Nudd Nudd tilboð í dag, tímapantanir. Uppl. í s. 616 6469. Nuddstofan Svæði 105 Holtin. Býð upp á gott nudd, heilnudd og íþróttanudd. Afslappandi og gott umhverfi. Opið til 21 á kvöldin. 105 Rvk/síðumúli S. 894 4817. Þjónusta DÁLEIÐSLA - EFT, Einkatímar, reykstopp með árangri, sjálfsefling , losun streitu og kvíða Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur og sérfræðingur í EFT. Áratuga reynsla í mannrækt S: 694 5494 www.theta.is SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Námskeið SKART-HNÍFAR-TÁLGUN Kvöldnámskeið: Brýnsla 11.9 Víravirki 10.9. Tálgun 18.9. Útskurður 20.9. Skráning & uppl. á handverkshusid.is s:5551212. Ökukennsla Kenni allan daginn Toyota 2011, hjálpa við endurtökupróf og akstursmat. Ævar Friðriksson s. 863 7493. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Ný 2ja herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði. Ísskápur og gardínur fylgja. Leiga 129.670,kr á mán. Laus nú þegar. Áhugasamir sendið upplýsingar með nafni og síma á agnarglobal@gmail.com Geymsluhúsnæði GEYMSLUHÚSNÆÐIÐ AUÐNUM II, 190 VOGAR. Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar, mótorhjól ofl. Uppl. í s. 864 3176. GEYMSLUR.COM Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567 4046 & 892 0808. UPPHITUÐ FERÐAVAGNAGEYMSLA Í BORGARF. Gott verð, tjaldv, fellih, bátar, 4hjól og fl. S: 499 3070, www.solbakki.com WWW.GEYMSLAEITT.IS Sér geymslur frá 3.900. 1 til 17m2. Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný sérhönnuð geymsluhús, upphitað og vaktað. S: 564-6500. Atvinnuhúsnæði HÚSVAGNA OG HÚSBÍLA EIGENDUR Til sölu tvö mjög hagkvæm 51,6 m2 frístundabil. Milliloft. Lofthæð: 3,9 m. Hurð 3,6 m. Góðir gluggar. Sýningarbil á staðnum. Facebook/Steinhella 14. S: 660-1060 TIL LEIGU MIÐSVÆÐIS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Nýbýlagegi 6 og 8 (gamla Toyotahúsinu) 150 - 750 fm húsnæði sem hægt er að nýta sem lagerhúsnæði, fyrir léttan iðnað eða verkstæði. Öflugt loftræstikerfi, niðurföll með olíugildrum, stórar innkeyrsludyr, allt að 4 metra lofthæð, greið aðkoma að húsnæðinu, matvöruverslanir, veitinga og kaffihús í göngufæri. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir í s. 661-7000 TIL LEIGU MIÐSVÆÐIS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Nýbýlavegi 8 (gamla Toyotahúsinu) 20 - 50 fm vel staðsettar skrifstofur, einnig skrifstofuhæðir 3 - 400 fm með glæsilegu útsýni, fjölmörg bílastæði, greið aðkoma að húsnæðinu, matvöruverslanir, veitinga og kaffihús í göngufæri. Möguleiki á að leigja stakar skrifstofur eða heila hæð. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir í s. 661-7000 VERSLUNAR EÐA VEITINGAHÚSNÆÐI MIÐSVÆÐIS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Nýbýlavegi 4 - 8 (gamla Toyotahúsinu) Til leigu 300- 700 fm verslunar eða þjónustuhúsnæði hentar vel fyrir verslanir, veitingastarfsemi, hárgreiðslustofur og fleiraa, greið aðkoma að húsnæðinu, frábært auglýsingagildi, matvöruverslanir, veitinga og kaffihús í göngufæri. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir í s. 661-7000 ATVINNA Atvinna í boði NONNABITI Starfsmaður óskast í Reykjavík í 100% vinnu. Reyklaus og þarf að geta unnið undir álagi. Ekki yngra en 20 ára. Upplýsingar í s. 899 1670 eða sendið umsókn á nonnabiti@nonnabiti.is eða á staðnum. LOFTIÐ Óskum eftir starfsfólki í sal og á bar. Íslensku kunnátta skilyrði. Áhugasamir mæti á staðinn á milli kl. 15 -18 miðvikudag og fimmtudag. TAPASHÚSIÐ VEITINGARSTAÐUR AUGLÝSIR EFTIR MATREIÐSLUNEMUM! Við á Tapashúsinu viljum bæta við okkur fleirri matreiðslunemum. Vigdís yfirkokkur veitir frekari upplýsingar. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband á vigdis@tapashusid.is eða í síma: 512-8181. Einnig leitum við að fólki í hlutastarf í sal. Um er að ræða kvöld- og helgarstarf í vaktavinnu. Reynsla af þjóna-starfi er skilyrði. Áhugasamir hafið samband á arnaldur@tapashusid.is BORGARHÖFÐA EHF Í GRÍMSEY vantar tvær harðduglegar stelpur eða par í ákvæðisvinnu við uppstokkun á línu. Húsnæði á staðnum. Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á netfangið sveinagardar@simnet.is Okkur vantar duglega og hressa karl/ konu til að sjá um veitingastað í hádeginu og afgreiðslu í fiskborði e.h. Íslenska er skilyrði. Uppl. í síma 820 3413 Geir. SÓLNING EHF. HAFNARFIRÐI óskar eftir vönduðum og vönum starfsmönnum. Um er að ræða vinnu við hjólbarða og smáviðgerðir. Um framtíðarstörf getur verið að ræða. Umsóknir sendist á: beggi@solning.is / siggi@pitstop.is Snælandvideo óskar eftir starfsfólki í fullt starf, um er að ræða vaktavinnu. Vinsamlega leggið inn umsókn á snaelandvideo.is eða hafið samband við Pétur í síma 693-3777. Athugið eingöngu er um fullt starf að ræða! Veitingahús í Hafnarfirði óskar eftir starfsfólki í sal, hlutastarf. Uppl. í S. 822 5229. ÞVOTTAHÚS/EFNALAUG Óskar eftir starfskrafti með reynslu af vinnu í efnalaug og getur hafið störf strax. Uppl. í s. 846 4611 eða fjodur@ fjodur.is HÚSASMIÐIR! ATVINNA Í NOREGI 190 nokr, á tímann. Fæði og húsnæði innifalið. Sendið umsókn og ferilskrá á: thulekraft@gmail.com og s. 696 7324 BAKARI / BJÖRNSBAKARÍ SKÚLAGÖTU Bakari óskast sem fyrst. Upplýsingar á staðnum fyrir hádegi. Lárus s. 551 1531. HOUSEKEEPERS Apartment Hotel in 101 Reykjavik seeks fulltime and parttime housekeepers. Please send applications to: headhousekeeper@ apartmentk.is Hressingarskálinn leitar að reynsluríku starfsfólki í eldhús, áhugasamir sendið póst á glennmoyle@gmail. com eða fyllið út umsókn á staðnum, Austurstræti 20. TILKYNNINGAR Einkamál Falleg, þroskuð kona leitar kynna við karlmann með tilbreytingu í huga. Rauða Torgið Stefnumót, s. 905-2000 og 535-9920, augl.nr. 8166. Konur og karlar: leitið þið tilbreytingar? Auglýsið frítt hjá Rauða Torginu Stefnumót í s. 535-9923. Ertu swinger? Við bjóðum úrvals aðstöðu fyrir pör sem vilja kynnast einstaklingum og/eða öðrum pörum. SexyIceland.com MIÐVIKUDAGUR 4. september 2013 17

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.