Fréttablaðið - 05.11.2013, Qupperneq 2
5. nóvember 2013 ÞRIÐJUDAGUR| FRÉTTIR | 2
„Ég skor-
aðist hvergi
undan því að
ræða erfið
mál þegar
skrásetjari
vildi að við
tækjum þau fyrir.
Steingrímur J. Sigfússon
fyrrverandi fjármálaráðherra
ÍTALÍA Listflugdeild ítalska flughersins gladdi almenning í Róm með
því að bregða upp fánalitunum á flugi sínu yfir höfuðborgina.
„Dagur þjóðeiningar og heraflans“ er haldinn hátíðlegur 4. nóvem-
ber ár hvert þar sem haldið er upp á uppgjöf Austurríkis árið 1918, en
með því lauk hernaðarþátttöku Ítala í fyrri heimsstyrjöldinni. Ítalía
var að nafninu til í bandalagi með Þýskalandi og Austurríki-Ungverja-
landi í upphafi stríðsins, en árið 1915 lagði landið til atlögu við Austur-
ríki eftir leynisamninga við Breta og Frakka. - þj
Ítalskar herþotur teiknuðu fánalitina á hátíðardegi í gær:
Minntust loka heimsstyrjaldar
ÞRÍLITUR ÞOTUREYKUR Ítalski flugherinn lék listir sínar á hátíðardeginum í gær.
NORDICPHOTOS/AFP
STJÓRNMÁL „Þegar ég sá blaðið
þennan morgun hafði ég strax
áhyggjur og reyndi að hringja í
Ögmund.“ Þetta segir Steingrím-
ur J. Sigfússon, fyrrverandi fjár-
málaráðherra, í bók sinni „Stein-
grímur J – Frá hruni og heim“
um viðbrögð sín við forsíðu
Fréttablaðsins þann 30. septem-
ber 2009. Ögmundur Jónasson,
sem þá var heilbrigðisráðherra,
sagði af sér ráðherraembætti
þann sama dag.
Í forsíðufréttinni kom fram það
mat Jóhönnu Sigurðardóttur að
stjórnarsamstarfinu væri sjálf-
hætt næðist ekki samstaða um
Icesave á næstu dögum. „Yfir-
lýsingar forsætisráðherra fara
ekki fram hjá mér,“ var haft eftir
Ögmundi Jónassyni heilbrigðis-
ráðherra í sömu frétt.
Um leið og Steingrímur sá
fréttina á forsíðu Fréttablaðsins
reyndi hann að hringja í Ögmund.
Aldrei þessu vant hafi hann ekki
tekið síma en upp úr tíu hafi hann
fengið skilaboð um að Ögmundur
væri á leiðinni niður í ráðuneyti
til að hitta hann. Steingrímur
segir að Ögmundi hafi ekki verið
haggað.
„Ég skil ekki enn hvers vegna
hann sagði af sér,“ segir Stein-
grímur í bókinni sem Björn Þór
Sigbjörnsson skrásetti. Greint
er frá því að Steingrímur hafi
hringt í Jóhönnu og sagt henni
hvað hún ætti í vændum. Að
sögn Steingríms kom á Jóhönnu.
Hann bað hana um að fallast ekki
á afsagnarbeiðnina sem hún hefði
því miður gert. Hún hefði sagt
Steingrími eftir á að hún hefði
ekki náð neinni rökræðu við
Ögmund. Hann hefði auk þess
verið búinn að boða blaðamenn til
fundar við sig og þeir beðið eftir
honum úti á tröppum. Þar hefði
hann tilkynnt um afsögn sína.
Spurður um tilefni bókarskrif-
anna segir Steingrímur að hann
hafi fengið fjölda fyrirspurna og
áskorana um að segja frá bar-
áttunni við að reyna að koma í
veg fyrir að Ísland færi á haus-
inn. Hann hafi meðal annars
verið beðinn um að halda fyrir-
lestra, einkum erlendis, um glím-
una við endurreisn Íslands. „Ég
ákvað að slá til þar sem maður
var þar sem eldarnir brunnu sem
heitast á þessum árum. Sumt lifir
með okkur næstu árin og það ýtti
frekar á að gera þetta fyrr en
seinna.“
Steingrímur kveðst hafa viljað
draga upp stóru myndina, eins
og hann orðar það. „Ég skoraðist
hvergi undan því að ræða erfið
mál þegar skrásetjari vildi að við
tækjum þau fyrir.“
Hann segist í þeim tilfellum
hvorki hafa hlíft sjálfum sér né
öðrum.
ibs@frettabladid.is
Áhyggjufullur þegar
hann sá forsíðufrétt
Ögmundur Jónasson kom æstur til Steingríms J. Sigfússonar sama dag og Frétta-
blaðið birti frétt um möguleg slit stjórnarsamstarfs. Í bók sinni kveðst Steingrímur
hafa beðið forsætisráðherra um að fallast ekki á afsagnarbeiðni Ögmundar.
„Svo kom hann og var mjög æstur og tilkynnti mér að hann væri að fara
til Jóhönnu að segja af sér. Ég sagði að hann gæti það ekki, menn segðu
ekki af sér ráðherradómi upp úr þurru, hann hefði ekki rætt þetta í þing-
flokknum eða neitt en hann sagðist vera búinn að ákveða sig. Við töluðum
saman í tuttugu mínútur og það lá við að ég færi á hnén en honum varð
ekki haggað. Við kvöddumst svo í góðu, tókum utan um hvor annan og
hann hafði einhver orð um að þetta myndi ekki þýða vinslit milli okkar en
hann yrði að gera þetta.“
Úr bók Steingríms J. Sigfússonar
KÖNNUN Rúmlega tveir af hverjum
þremur landsmönnum, 67,4 prósent,
hafa miklar áhyggjur af verðbólg-
unni, samkvæmt könnun Capacent
fyrir Samtök atvinnulífsins (SA).
Í frétt SA segir að aðeins 10,5
prósent hafi litlar áhyggjur af
verðbólgunni en 22 prósent segja
að verðbólgan valdi þeim hvorki
miklum né litlum áhyggjum.
Þá vilji 44,9 prósent að mest
áhersla verði lögð á að stuðla að
lágri verðbólgu í komandi kjara-
samningum, en 29 prósent vilja
mesta áherslu á verulegar launa-
hækkanir. - bj
Verðbólga veldur áhyggjum:
Tveir þriðju eru
áhyggjufullir
FORSÍÐUFRÉTTIN Þessi forsíðufrétt þann 30. september 2009 olli Steingrími J.
Sigfússyni áhyggjum.
Sími: 512 500
0
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á Í
SLANDI
MIÐVIKUDAG
UR30. sep
tember 2009
— 231. tölubl
að — 9. árgan
gur
HANDAVINN
A
Hannyrðir, h
önnun og
námskeið í le
irkeragerð
Sérblað um ha
ndavinnu
FYLGIR FRÉT
TABLAÐINU Í
DAG
handavinna
MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 2009
Miðlar af reynslunni
Inga Hrönn Guðmundsdóttir
heldur garnkynningar í
heima húsum. BLS. 2
Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
Björk Kristjánsdóttir, fram-
kvæmdastjóri Reykjavík Back-
packers, fer ekki troðnar slóðir
þegar kemur að ferðalögum. Hún
hefur komið til Kúbu, Nepal og
Hondúras og er á leið til Kína
innan skamms. Hún féllst á að
deila ferðasögunni til Nepal með
lesendum Fréttablaðsins enda er
hún henni enn í fersku minni.
„Ég fór með kærastanum
mínum Torfa G. Yngvasyni, sem
er annar eigenda Arctic Rafting,
árið 2007 og dvöldum við í Nepal
í fimm vikur. Við byrjuðum á því
að ganga Annapurna-hringinn
sem var þriggja vikna leiðangur
og fórum u í
upp á gistingu eins og alla jafna
á áningarstöðum heldur einnig
afþreyingu og fóru skötuhjúin í bíó
þarna í hæstu hæðum. „Við sátum
á loðfeldum í sal búnum stóru sjón-
varpi og horfðum á myndina Into
Thin Air sem er um eitt frægasta
fjallgönguslys á Everest. Það var
frekar sérstakt, eigandi stóran
hluta ferðarinnar eftir,“ lýsir
Björk. „Þegar við vorum komin
í um 4.900 metra hæð urðum við
vitni að undarlegu atviki. Þá hljóp
maður á fullri ferð fram úr okkur
og skildum við ekkert í kraftin-
um þar sem við sil ð
Þ
maður sem hafði líka þjáðst af
hæðarveiki en fengið lélega farar-
stjórn.“
Að fjallgöngunni lokinni hittu
Björk og Torfi félaga sína í Kat-
mandú og lögðu af stað í sjö daga
flúðasiglingu niður ána Karnali.
„Þessi á er sjaldan farin enda í
240 kílómetra fjarlægð frá næsta
vegi. Við vorum með allar vistir í
bátunum og settum upp búðir með-
fram árbakkanum á hverju kvöldi.
Þetta vakti mikla athygli heima-
manna, sem eru ekki va i
að sjá f
Fjöll og flúðir í Nepal
Á fimm vikna ferð sinni um Nepal fór Björk Kristjánsdóttir í þriggja vikna fjallgöngu, sjö daga flúðasigl-
ingu og á fílsbak í frumskógi. Hún hefur farið víða en Nepalferðin líður henni seint úr minni.
FERÐAFÉLAGIÐ ÚTIVIST stendur fyrir gönguferð frá Bláfjöllum
niður að Litlu Kaffistofunni sunnudaginn 4. október. Haldið verður frá
skíðaskálunum, arkað meðfram Bláfjöllum að austanverðu í gegnum
Ólafsskarð niður í Jósepsdal og að Litlu Kaffistofunni. Gangan tekur um
sjö til átta klukkustundir. Brottför frá BSÍ klukkan 9.30. www.utivist.is
Björk á hápunkti ferðarinnar í 5.416 metra hæð. MYND/ÚR EINKASAFNI
Meðal námsefnis:
• Mannleg samskipti.
• Helstu áfangastaðir
erlendis í máli og myndum.
• Mismunandi trúarbrögð.
• Saga landsins, menning og listir.
• Frumbyggjar og saga staðarins.
• Þjóðlegir siðir og hefðir.
• Leiðsögutækni og ræðumennska.
Ferðalandafræði: Evrópa, Asía, Africa, Ameríka og Eyjaálfan.
Námið fer fram í formi fyrirlestra og reynslu fararstjóra í leiðsögn á erlendri grund.
Ferðamálaskóli Íslands • www.menntun.is • Sími 567 1466
Leiðbeinendur eru: Kjartan Trausti Sigurðsson fararstjóri, Pétur Björnsson Consúll,
Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður , Höskuldur Frímannsson leiðsögumaður,
Sigurður A. Magnússon rithöfundur, Magnús Björnsson fararstjóri,
Pétur Óli Pétursson fararstjóri, Bjarni Randver Sigurvinsson guðfræðikennari,
Sr. Bjarni Karlsson sóknarprestur, Ómar Valdimarsson blaðamaður.
Opið 8-22
Geðsjúkir
styrktir
Forvarna- og
fræðslusjóðurin
n
Þú getur! veitir
fyrstu styrkina.
TÍMAMÓT 14
verndar viðkv
æma húð
Leynist
þvottavél frá
í þínum
pakka?
BJÖRK KRIST
JÁNSDÓTTIR
Fór í fjallgön
gu og
flúðasiglingu
í Nepal
• á ferðinni
Í MIÐJ
U BLAÐSINS
Ritskoðuð
útgáfa á RÚV
Sjónvarpið sýnir
ritskoðaða útgáf
u af
dönsku þáttunu
m
Forbryd elsen ef
tir
áramót.
FÓLK 18
Stefnir í sögule
ga
kvikmyndasýni
ngu
Helgi Felixson b
ýður útrásarvík-
ingum og alþing
ismönnum í bíó
.
FÓLK 22
Snæbjörn Stei
ngrímsson:
Smáís mætir
ið r
STJÓRNMÁL
Náist ekki
samstaða
um lyktir Ic
esave-málsi
ns innan
ríkisstjórna
rflokkanna
í vikunni
er ríkisstjór
narsamstarf
inu sjálf-
hætt. Þetta
er mat Jóhö
nnu Sig-
urðardóttur
, sem hefur m
isst alla
þolinmæði
vegna máls
ins, sam-
kvæmt heim
ildum Frétt
ablaðs-
ins.
Jóhanna og
aðrir stjórn
arliðar
telja sig ekk
i lengur get
a treyst
á stuðning
neinna þin
gmanna
stjórnarand
stöðunnar í
málinu
og því þurf
i stjórnarfl
okkarnir
að hafa þing
meirihluta.
Líf stjórna
rinnar velt
ur því
aftur á afstö
ðu Ögmunda
r Jónas-
sonar og sa
mherja han
s innan
Vinstri græ
nna, sem lý
st hafa
miklum efa
semdum um
málið,
líkt og það g
erði þegar m
álið kom
til kasta Alþ
ingis í suma
r. Þing-
flokkar stjó
rnarflokkan
na munu
hittast á fun
dum í dag o
g freista
þess að leysa
málið í sátt.
Þá gæti
einnig kom
ið til aukaf
undar í
ríkis stjórn í
dag.
Eins og kun
nugt er haf
a Hol-
lendingar o
g Bretar ek
ki getað
fellt sig að f
ullu við þá f
yrirvara
sem Alþingi
samþykkti
við ríkis-
ábyrgð veg
na Icesave-
lánsins í
sumar. Þeir
vilja meða
l annars
að ábyrgðin
gildi lengu
r en til
2024, ólíkt
því sem kv
eðið er á
um í fyrirvö
rum Alþing
is.
J ó h a n n a
s a g ð i e
f t i r
ríkisstjórna
r fund í gær
að áður
en ákveðið
yrði hvort
Icesave-
samningarn
ir færu aft
ur fyrir
Alþingi þyrf
ti að vera ljó
st hvort
ríkisstjórn
in hefði m
eirihluta
fyrir málin
u í þinginu.
Það yrði
að fást á hr
eint í vikun
ni. Spurð
hvort stjórn
in mundi fa
lla næð-
ist ekki sam
staða sagði h
ún að þá
yrði að skoð
a stöðuna up
p á nýtt.
Ekki fór á m
illi mála að þ
ar beindi
hún spjótum
sínum að Ö
gmundi
og öðrum ef
asemdar mö
nnum um
Icesave-mál
ið innan VG
.
„Yfirlýsinga
r forsætisrá
ðherra
fara ekki f
ramhjá mé
r,“ sagði
Ögmundur J
ónasson í sa
mtali við
Fréttablaði
ð í gærkvöl
di. Hann
vildi að öðr
u leyti lítið
segja um
málið, en tók
þó fram að
Icesave-
málið væri
enn óútkljáð
og ljóst
væri að það
þyrfti að ko
ma aftur
fyrir þingið
.
Steingrímur
J. Sigfússo
n fjár-
málaráðher
ra mun hitt
a breska
og hollensk
a kollega sí
na á árs-
fundi Alþjó
ðagjaldeyri
ssjóðsins
í Istanbúl e
ftir helgi. Þ
ar mun
hann reyna
að ná end
anlegri
niður stöðu
í málið, lík
ast til í
formi viðau
ka við samn
ingana.
Óformlegar
viðræður um
lausn
málsins haf
a staðið yfir
við Hol-
lendinga og
Breta síðu
stu daga
og vikur. Sa
mkvæmt he
imildum
Fréttablaðs
ins liggur n
ú þegar
nokkuð ljós
t fyrir hver
su langt
þeir eru tilb
únir að teyg
ja sig í
átt að kröfu
m Alþingis.
- sh, kh, kóp
Stjórnin fell
ur ef ekki næ
st
samstaða um
Icesave-mál
ið
Jóhanna Sig
urðardóttir t
elur ríkisstjó
rnina fallna
hafi stjórna
rflokkarnir
ekki meirihl
uta á Alþing
i fyrir
lyktum Icesa
ve-málsins. „
Yfirlýsingar
forsætisráðh
erra fara ekk
i framhjá mé
r,“ segir Ögm
undur Jónas
son.
INDLAND, AP Indverska geimferða-
miðstöðin í kynnti í gær áform um
að senda geimfar til Mars.
Geimfarinu verður skotið upp í
dag og tekur ferðin þrjú hundr-
uð daga. Farið verður umhverf-
is reikistjörnuna og andrúmsloft
hennar og jarðfræði könnuð.
Til þessa hafa Bandaríkjamenn,
Rússar og Evrópusambandið sent
geimfar til Mars, en engum þeirra
tókst þó að ná árangri í fyrstu til-
raun.
Meira en helmingurinn af til-
raunum jarðarbúa til að senda far
til Mars hefur mistekist, eða 23 af
40 tilraunum. Japanar gerðu mis-
heppnaða tilraun árið 2009 og Kín-
verjar árið 2011.
Takist Indverjum ætlunarverk
sitt bætist flaug þeirra, sem heitir
Mangalyaan, við flaugar frá Banda-
ríkjunum, Rússlandi og Evrópusam-
bandinu, sem nú þegar eru á braut
umhverfis Mars.
- gb
Indverjar kynna metnaðarfulla áætlun um geimferðir á næstu árum:
Senda geimfar umhverfis mars
TILBÚIÐ UNDIR GEIMSKOT Geimfarið
á skotpalli á eyjunni Shriharikota út af
suðausturströnd Indlands. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
BJÖRGUN Allt kapp er lagt á að
afstýra umhverfisslysi við Reykja-
nesskaga þar sem varðskipið Þór er
nú með flutningaskipið Fernöndu í
togi. Litlar líkur eru á að Fernanda
sökkvi í sæ að mati Landhelgis-
gæslunnar. Varðskipið Þór hefur
haft flutningaskipið Fernöndu í togi
við Reykjanesskaga frá því að skip-
ið var flutt alelda úr Hafnarfjarð-
arhöfn á föstudaginn. Slökkviliðs-
menn fóru um borð í skipið gær og
sáu þar að járn var sveigt og bogið,
slíkur var hitinn í Fernöndu. Kvoðu
var sprautað í vélarúm og neðri þil-
för skipsins til að tryggja að eldur-
inn væri dauður.
Ásgrímur L. Ásgrímsson, fram-
kvæmdastjóri aðgerða hjá Land-
helgisgæslunni, segir mikilvægt
að tryggja að engin glóð leynist í
skipinu.
En er engin hætta á að skipið bein-
línis sökkvi við Reykjanesskaga?
„Skipherra og hans menn eru
sannfærðir um að litlar líkur séu á
því. Skipið flýtur vel og lætur vel í
sjónum,“ segir Ásgrímur - ao
Járn beygt og bogið í Fernöndu sem verið hefur í togi við Reykjanesskaga:
Verulega löskuð eftir brunann
FERNANDA ILLA FARIN Eins og sjá má
sér verulega á Fernöndu eftir atburði
undanfarinna daga. MYND/STÖÐ2
SÝRLAND, AP Sýrlensk stjórnvöld
tilkynntu í gær að þau muni sjá
til þess, með samvinnu við hjálp-
arstofnanir, að öll börn í landinu
verði bólusett gegn mænuveiki.
Í síðustu viku kom í ljós að tíu
börn höfðu smitast af mænusótt
í norðausturhluta landsins, þar
sem átök hafa verið hörð og íbúar
hafa víða einangrast.
Hálf milljón barna í landinu
hefur ekki verið bólusett vegna
átakanna.
- gb
Sýrlendingar bregðast við:
Ætla að bólu-
setja öll börn
BANDARÍKIN, AP Bandaríska heil-
brigðisvísindastofnunin IMAP
gagnrýnir harðlega bandaríska
lækna, sem tóku þátt í að þróa
pyntingaraðferðir fyrir varnar-
málaráðuneytið og leyniþjón-
ustuna CIA.
Læknarnir eru einnig gagn-
rýndir fyrir að hafa tekið þátt
í að neyða fæðu ofan í fanga í
hungurverkfalli.
Þetta kemur fram í nýrri
skýrslu frá stofnuninni, en þar
er í fyrsta sinn farið ofan í aðild
lækna að pyntingum á grunuðum
hryðjuverkamönnum. - gb
Harðorð bandarísk skýrsla:
Læknar tóku
þátt í að pynta
Guðmundur, er þér þá ekkert
gefið um pólfarir?
„Ég er meira fyrir bólferðir. “
Guðmundur Steingrímsson, formaður
Bjartrar Framtíðar, sló út af borðinu hug-
myndir um sameiginlegt framboð með
vinstri flokkum í Reykjavík. Slíkt væri dæmi
um tvípólapólitík.
SPURNING DAGSINS