Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2013, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 20.12.2013, Qupperneq 36
20. desember 2013 FÖSTUDAGUR| TÍMAMÓT | 36TÍMAMÓT Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar móður okkar, tengdamóður og ömmu, UNNAR JAKOBSDÓTTUR. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Sunnuhlíðar fyrir frábæra umönnun. Bent Bjarnason Helga Helgadóttir Anna Þórdís Bjarnadóttir Stefán R. Jónsson Jakob Unnar Bjarnason Þóra Kristín Vilhjálmsdóttir ömmubörn, langömmubörn og langalangömmubörn. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, INGER ÞÓRÐARSON lést miðvikudaginn 11. desember sl. Högni Óskarsson Ingunn Benediktsdóttir Ásgeir Óskarsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir mín og amma okkar, FJÓLA H. HALLDÓRSDÓTTIR lést 27. nóvember síðastliðinn. Við þökkum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug á þessum erfiðu tímum, sérstakar þakkir til starfsfólks þjónustuíbúðanna í Lönguhlíð 3 og starfsfólks Landspítalans, 13E. Einnig sérstakar þakkir til Helgu Soffíu Konráðsdóttur sóknarprests. Hafdís Ingvarsdóttir Ingvar Örn Hilmarsson Svana Fjóla Hilmarsdóttir Birna Svanhvít Hilmarsdóttir Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar yndislega sonar og bróður, TÓMASAR ÞÓRS ÞORGILSSONAR Tröllaborgum 12, Grafarvogi. Þorgils Garðar Gunnþórsson Helga Steinunn Hauksdóttir Steinar Darri Þorgilsson Við færum innilegar þakkir öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra eiginmanns, föður, tengdaföður, tengdasonar og afa, EINARS SIGURÐSSONAR matreiðslumeistara Svöluási 1a, Hafnarfirði. Hjartans þakkir til allra sem önnuðust hann í veikindum hans og þá sérstaklega til starfsfólks á krabbameinsdeild Landspítalans. Guð gefi ykkur gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Fanney Ottósdóttir Halldóra Einarsdóttir Hólmar Egilsson Einar Einarsson Björg Össurardóttir Helgi Einarsson Helga Íris Ingólfsdóttir Halldóra Sæmundsdóttir og barnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, GARÐAR SIGURÐSSON fv. prentsmiðjustjóri, Mávahlíð 4, Reykjavík, lést laugardaginn 7. desember á Land- spítalanum. Útför hans fer fram frá Háteigskirkju föstudaginn 27. desember kl. 15.00. Sigurður Egill Garðarsson Karl Friðrik Garðarsson Áslaug Guðjónsdóttir Guðrún Garðarsdóttir Snæbjörn Kristjánsson Gunnlaugur Garðarsson Sigríður Halldórsdóttir Kristín Fríða Garðarsdóttir Ólafur Fannberg Anna María Garðarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, ÁSTA INGIBJÖRG ÁRNADÓTTIR frá Höfða í Fljótshlíð, verður jarðsungin frá Breiðabólstaðarkirkju laugardaginn 21. desember kl. 14.00. Erna M. Sveinbjarnardóttir Jón S. Garðarsson Sigurlín Sveinbjarnardóttir barnabörn og barnabarnabörn. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, ÁKI STEFÁNSSON skipstjóri, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 14. desember. Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 27. desember kl. 13.30. Blóm og kransar eru afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á Sjúkrahúsið á Akureyri. Sigurlaug Magnúsdóttir Þóra Ákadóttir Ólafur B. Thoroddsen Stefán Ákason Ólína Rakel Þorvaldsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HALLFRÍÐUR ÁSMUNDSDÓTTIR frá Kverná í Grundarfirði, síðar Háaleitisbraut 151 í Reykjavík, lést á Hrafnistu í Reykjavík mánudaginn 16. desember. Jarðarförin fer fram frá Digraneskirkju á Þorláksmessu kl. 11. Blóm og kransar eru vinsamlega afþökkuð en þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknarfélög. Finnbogi Grétar Kristinsson Ásmundur Kristinsson Svava Loftsdóttir Kristinn Finnbogason Friðrik Heiðar Ásmundsson Hildur Helga Sævarsdóttir Loftur Ásmundsson Bergdís Heiða Eiríksdóttir og barnabarnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát ástkærra foreldra okkar, GUÐNÝJAR MAGNÚSDÓTTUR OG SIGURGEIRS HALLDÓRSSONAR frá Öngulsstöðum, Eyjafjarðarsveit. Innilegar þakkir fær starfsfólk Furuhlíðar fyrir einstaka umönnun síðustu árin. Börn, tengdabörn og fjölskyldur. Sonur minn og bróðir okkar, HALLDÓR SÆMUNDSSON frá Patreksfirði, andaðist 15. desember í Fögruhlíð, Skálatúni. Aðalheiður Kolbeins systkini og fjölskyldur þeirra. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, KRISTINN GUÐJÓNSSON framkvæmdastjóri, Skúlagötu 40B, Reykjavík, lést á Landakotsspítala þ. 16. desember. Jóhannes Kristinsson Þorbjörg Jónsdóttir Elín Kristinsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Faðir okkar, STEINGRÍMUR SIGFÚSSON loftskeytamaður, Stóragerði 36, Reykjavík, lést þann 3. desember sl. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Vilhelm Björn Steingrímsson Birna Steingrímsdóttir „Það var magnað að syngja með Dame Kiri Te Kanawa og mikill heiður, þetta er eins og að syngja með Carr- eras,“ segir söngvarinn Andri Björn Róbertsson. Hann kom fram á tón- leikum með Dame Kiri Te Kanawa, sem er líklega ein þekktasta sópran- söngkona allra tíma, í Cadogan Hall í London um síðustu helgi. Þau hafa þekkst í fimm ár og hefur hann notið leiðsagnar hennar. Andri Björn var að skrifa undir samning um að syngja í tveimur nýjum óperum sem settar verða upp í samstarfi Aldeburgh Music, Royal Opera House Covent Garden og Opera North. „Hlutverkin sem ég syng eru samin með mína rödd í huga og þetta verður gríðarlega spennandi verk- efni þar sem sýningar verða í Lin- bury Studio Theatre í Covent Garden, Aldeburgh og í Leeds.“ Andri Björn býr í London en stund- ar nám við The National Opera Stud- io. Stofnunin er rekin af sex stærstu óperuhúsunum í Bretlandi, sem eru Royal Opera House, Opera North, Scottish Opera, Welsh National Opera, Glyndebourne og English National Opera. „Það er gríðarlega mikil sam- keppni um að komast inn og í ár eru 13 söngvarar og fjórir píanistar sem stunda þar nám. Námið er mjög krefj- andi og til mikils er ætlast af þeim sem þar eru,“ útskýrir Andri Björn. Hann syngur á Jólasöngvum Kórs Langholtskirkju í kvöld og annað kvöld og á sunnudag, verður þar ein- söngvari ásamt Þóru Einarsdóttur og Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur. Jón Stefánsson stjórnar. Miðasala er á midi.is. gunnarleo@frettabladid.is Söng með þekktustu sópransöngkonu í heimi Söngvarinn Andri Björn Róbertsson er að gera það gott í London þar sem hann býr og nemur. Hann kemur fram með Kór Langholtskirkju í kvöld og um helgina. SYNGUR HEIMA Andri Björn Róbertsson söngvari kemur fram með Kór Langholtskirkju í kvöld og um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.