Fréttablaðið - 20.12.2013, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 20.12.2013, Blaðsíða 76
20. desember 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 52 „Ég er hefðbundin þegar snýr að hátíðunum,“ segir Friðrika Hjör- dís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka. „Ég ætla að vera með hamborg- arhrygg eftir minni fjölskyldu- hefð á aðfangadagskvöld. En ég ætla samt sem áður að bæta við hnetusteik til hliðar, svo að það sé svona sitt lítið af hverju og eitt- hvað fyrir alla á boðstólum,“ segir Rikka jafnframt. „Ég er að elda fyrir stóra fjöl- skyldu!“ segir Rikka, létt í bragði. „Ég er ekki alveg búin að ákveða hvað ég ætla að hafa í eftirrétt og ætla að vera nokkuð spontant í því – mér finnst pekanpæ ótrúlega hátíðlegt og það er vel hugsanlegt að það verði fyrir valinu,“ útskýr- ir Rikka. „En svo erum við oft með pínu hlaðborð, mamma gerir ís og ég eina köku og stundum verður úr heilt hlaðborð af eftirréttum!“ segir Rikka. „En í heildina litið er ég rosa- lega vanaföst í kringum jólin. Það er það sem mér þykir svo fallegt við jólin – hefðirnar, og mér þykir svo vænt um þær,“ segir Rikka. - ós Rikka með hamborgarhrygg og hnetusteik Rikku þykir sérstaklega vænt um hefðirnar í kring- um jólahátíðina. Hún deilir með lesendum uppskrift að Biscotti-kökum og súkkulaðibitakökum. EFTIRRÉTTAHLAÐBORÐ Fjölskylda Rikku útbýr gjarnan eftirréttahlaðborð á aðfangadagskvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Sextán stykki: - 110 g smjör - 350 g púðursykur - 2 egg - 55 g kakó - ¼ tsk. salt - ¾ tsk. lyftiduft - 260 g hveiti - sjávarsalt - 8 msk. nutella - 8 Dumle-karamellur, skornar í tveinnt Hitið ofninn í 180°C. Bræðið smjörið og bætið púðursykrinum og eggjunum saman við og hrærið. Bætið afganginum af hráefnunum saman við og hrærið þar til blandan er orðin slétt og falleg. Setjið 1 tsk. af deiginu á smjörpappírsklædda ofnplötu, leggið 1 tsk. af nutella og hálfa karamellu ofan á, setjið aðra teskeið af kökudeiginu ofan á og lokið karamelluna inni. Gerið þetta þar til allt hráefni er uppurið. Stráið örlitu sjávarsalti yfir og bakið í 8-10 mínútur. Karamellu og nutella-súkkulaði- bitakökur Rikku 25-30 stk. - 60 ml ólífuolía - 150 g sykur - 2 tsk. vanilludropar - 2 egg - 180 g hveiti - 1 tsk. lyftiduft - salt á hnífsoddi - 85 g þurrkuð trönuber - 150 g pekanhnetur grófsaxaðar - 50 g hvítt súkkulaði, saxað Hitið ofninn í 150°C. Hrærið ólífuolíu og sykri saman í hrærivél og bætið vanilludropum og eggjum saman við. Blandið þurr- efnunum saman í skál og stráið þeim smám saman við eggjablönduna. Handhrærið trönuber, pekanhnetur og súkkulaði saman við deigið. Skiptið deiginu upp í tvo hluta og mótið eins konar brauðhleifa úr þeim. Leggið deigið á papp- írsklædda ofnplötu og bakið í 35 mínútur. Takið kökurnar úr ofninum og kælið í 10 mínútur. Lækkið hitann á ofninum niður í 100°C. Skerið kökurnar í u.þ.b. 1 cm þykkar sneiðar og bakið áfram í 10 mín- útur eða þar til að þær eru þurrar viðkomu. Biscotti með pekanhnetum, trönuberjum og hvítu súkkulaði NÝR BÆKLINGUR STÚTFULLURAF ÓTRÚLEGUM TILBOÐUM 8BLS SMELLTUÁ KÖRFUNANETBÆKLINGUR Á WWW.TOLVUTEK.IS MEÐ GAGNVIRKUM KÖRFUHNAPP Alla daga til jóla 10:00 - 1 Aðfangadag Loka OPNUNARTÍMAR 9:00 ð NÝ SENDING AF USB GLINGRI FRÁ SATZUM A Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.